Fleiri fréttir

Sigurför Hjartasteins

Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar.

Góð samskipti bæta eigin vellíðan og annarra

Í heimspekikaffi í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í kvöld fer Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur yfir samskiptaboðorðin með Gunnari Hersveini heimspekingi.

Bökunarbiblían í ofninum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir gefur út bökunarbiblíuna, sem verður stútfull af uppskriftum, sykursætum ráðum og girnilegum fróðleik.

Fagnaðarfundir eftir björgun

Kattareigandi í Reykjavík þurfti aðstoð Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu til að ná kettinum sínum niður af syllu á húsþaki þar sem hann sat í sjálfheldu.

Britney Spears og gengið tók gínuáskoruninni

Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum í dag er gínuáskorunin og hafa frægir einstaklingar á borð við Adele, Hillary Clinton, Destiny's Child og Stephen Curry hoppað á vagninn á síðustu dögum.

Leitin að upprunanum: Hitti systur sínar og föður í fyrsta skipti

"Augnablikið sem ég er búin að bíða eftir í meira en 30 ár var bara áðan og er allt í einu búið,“ sagði Kolbrún Sara Larsen í fjórða þætti af Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gær en í þættinum hitti hún fjórar eldri systur sínar og föður í fyrsta skipti síðan hún var ættleidd frá Tyrklandi til Íslands tveggja ára gömul.

Tugir hunda heimsækja fólk á heimili og stofnanir

Rauði krossinn heldur í dag námskeið fyrir hundaeigendur sem vilja leyfa hundunum að heimsækja fólk á stofnanir eða dvalarheimili. Í dag tekur 51 hundaeigandi þátt í verkefninu og hópurinn er að stækka.

Gerir myndbönd og lærir á gítar

Ólafur Matti Matthíasson er tíu ára. Hann langar að verða heimsfræg rokkstjarna og nógu ríkur til að hjálpa þeim sem eiga bágt í heiminum.

Ætlar á háum hælum upp Esjuna

Hjálmar Forni ætlar að ganga upp Esjuna í kjól og á háum hælum. Hann er þekktur sem dragdrottningin Miss Gloria Hole. Tilgangurinn er að vekja athygli og umræður í samfélaginu um HIV.

Íslensk fyrirtæki taka gínuáskoruninni - Myndbönd

Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum í dag er gínuáskorunin og hafa frægir einstaklingar á borð við Adele, Hillary Clinton, Destiny's Child og Stephen Curry hoppað á vagninn á síðustu dögum.

Vinna á appelsínuhúð með kaffikorgi

Vinkonurnar Elva Björk Barkardóttir og Rakel Garðarsdóttir, eru konurnar á bak við Verandi, nýja snyrtivörulínu sem fram­leiðir vör­ur úr nátt­úru­leg­um hrá­efn­um.

Voru tvö ár að gera mynd um 90 ára sögu

Heimildarmynd um Skóla Ísaks Jónssonar verður frumsýnd í dag í Háskólabíó. Myndin er fyrsta heimildarmynd þeirra Hrefnu Hallgrímsdóttur og Braga Þórs Hinrikssonar.

Opna nýja fæðingarstofu

Ljósmæðurnar Hrafnhildur Halldórsdóttir og Arney Þórarinsdóttir hafa unnið lengi að því að geta boðið verðandi foreldrum upp á fleiri valkosti í barneignarþjónustu hér á landi. Þær fengu fyrir nokkrum dögum starfsleyfi til að reka fæðingarstofu.

Sjá næstu 50 fréttir