Fleiri fréttir

Clinton sendi skýr skilaboð með fjólubláum

Hillary Clinton ávarpaði stuðningsmenn sína í dag í fyrsta sinn eftir að ljóst varð að hún hafði tapað í bandarísku forsetakosningunum fyrir Donald Trump. Clinton var klædd í svartan jakka með fjólubláum kragahornum en innan undir var hún í fjólublárri satínskyrtu.

Bolur í hvítum bol datt í beinni

Gríðarlega mikil fjölmiðlaumfjöllun var í kringum kosningarnar til forseta Bandaríkjanna í nótt og í dag, og það um heim allan.

Íslandsvinurinn Dilana að rústa The Voice í Hollandi

Það kannast eflaust margir Íslendingar við nafnið Dilana Smith en hún var einn helsti keppinautur Magna Ásgeirssonar í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, sem þjóðin fylgdist svo vel með árið 2006.

Harry prins kominn með kærustu

Harry prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle hafa átt í ástarsambandi undanfarna mánuði en frá þessu hefur verið greint í yfirlýsingu frá Kensington-höllinni í Bretlandi.

Dagur gegn einelti í dag

Árlegur dagur gegn einelti er í dag, 8. nóvember. Af því tilefni er opið hús hjá Erindi, samtökum um samskipti og skólamál, í Spönginni 37 í Grafarvogi síðdegis.

Gleðja bágstödd börn í Úkraínu

Sjálfboðaliðar verða í höfuðstöðvum KFUM og K við Holtaveg í Reykjavík í eina viku að ganga frá gjöfum til munaðarlausra, veikra og fátækra barna í Úrkaínu. Verkefnið nefnist Jól í skókassa. Gríma Katrín Ólafsdóttir veit meira.

Pabbi var góður í skák

Sigurjóna Björgvinsdóttir heldur jafnan skákmót heima hjá sér fyrstu helgina í nóvember til að minnast föður síns. Nú ber það upp á daginn sem hann hefði orðið 100 ára.

Sjá næstu 50 fréttir