Fleiri fréttir

Falleg en myrk og brengluð fantasía

Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp.

Ísland togaði í hana frá barnsaldri

Ana Stanicevic, 31 árs, hefur haft áhuga á Íslandi og norrænni menningu frá unga aldri þrátt fyrir að vera alin upp í borginni Valjevo í Serbíu. Hún hlustaði á íslenska tónlist sem unglingur og nam síðan skandinavísk fræði í háskólanum í Belgrad. Ana lét draum sinn rætast fyrir fimm árum og flutti til Íslands. Núna kennir hún Íslensku sem annað mál í Háskóla Íslands.

Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður

Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr.

Skemmtilegt að prufa allt

Fatahönnunarneminn Bergur Guðnason stefnir á útskrift næsta vor frá LHÍ. Hann hefur haft áhuga á tísku frá því hann var ungur strákur.

Hægt að klæða sig fallega þó veðrið sé vont

Tísku- og útivistarverslunin Mount Hekla verður opnuð á Skólavörðustíg í dag. Mikil uppsveifla hefur verið á Skólavörðustíg síðustu misseri, þar eru skemmtilegar verslanir og gatan iðar af lífi.

10 leikarar sem syngja eins og englar

Heimsfrægir leikarar eiga það margir sameiginlegt að geta einnig sungið ágætlega, og fá því oft það hlutverk í kvikmyndum að flytja lög.

3500 búnir að sækja um að fá að kaupa nýjustu skó Kanye

"Við erum að halda áfram með útgáfur af Yeezy skóm sem eru samstarfsverkefni Kanye West og Adidas. Þetta er fjórða útgáfan okkar og í þetta sinn eru það þrír litir sem koma út í einu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra Reykjavík, en Yeezy-350 skórnir koma út í búðinni á morgun.

Gerði stutta heimildamynd um víkingaklappið

Víkingaklapp okkar Íslendinga sem heillaði heimsbyggðina upp úr skónum þegar það ómaði á knattspyrnuvöllum Frakklands á Evrópumótinu í fótbolta karla í sumar er umfjöllunarefni nýrrar stuttrar heimildamyndar sem leikstjórinn David Schofield gerði hér á landi í haust.

Sagður einn af þeim sem fylgjast ætti með

Rapparinn GKR gaf út myndband við lag sitt Meira á laugardaginn en það vakti athygli margra tónlistaráhugamanna að myndbandið var á YouTube-reikningi Mad Decent-plötuútgáfunnar sem er stofnuð af Diplo og gefur út listamenn eins og Major Lazer og Jack Ü.

Sjá næstu 50 fréttir