Fleiri fréttir

Ilmkerti frá KFC slær í gegn

Það er spurning hvort að aðdáendur KFC á Íslandi yrðu jafn spenntir og aðdáendur KFC í Nýja-Sjálandi ef þessi sívinsæli kjúklingastaður myndi bjóða upp á svipaðan leik hér eins og gert var á nýsjálenskri Facebook-síðu KFC í liðinni viku.

Flókið samband vinkvenna

Napólísögur Elenu Ferrante um vinkonurnar Elenu og Lilu njóta geysilegra vinsælda um allan heim. Brynja Cortes Andrésdóttir hefur þýtt þrjár fyrstu bækurnar úr ítölsku og vinnur nú að þeirri fjórðu og síðustu.

Hvaða vörur vilt þú fá aftur?

Eins og Vísir greindi frá á fimmtudaginn er Blár Opal og Piparpúkar á leiðinni aftur í framleiðslu hjá Nóa Síríus.

Er aftur farið að líða eins og rakettu

Emilíana Torrini og hljómsveitin Colorist Orchestra gefa út þann 9. desember plötu með níu lögum Emilíönu í nýjum útgáfum. Á plötunni verða tvö ný lög – annað lagið er When we dance sem gert hefur verið myndband við og er tekið upp með Colorist Orchestra.

Syrgir ástina um alla tíð

Ása Dóra Finnbogadóttir náði að sleppa takinu á manninum sínum og sætta sig við að hún getur ekki breytt því að hann er látinn hágrátandi í hellirigningu á miðri göngu um Jakobsveginn. Hún fann fyrir návist hans alla leiðina.

Langar að verða bekkjartrúður

Ari Ævar Eyþórsson, átta ára, varmjög stoltur þegar hann vígðist sem skáti nýlega. Hann gerir alltaf eitthvað skemmtilegt á skátafundum og lærir líka margt.

Áreynslulaust og skemmtilega kærulaust

Hljómsveitin Kronika heldur útgáfutónleika í kvöld á Húrra í Reykjavík en fyrsta plata sveitarinnar, Tinnitus Forte, kom út fyrir stuttu síðan.

Snoðar sig ef næst að safna tveimur milljónum

Erna Kristín stefnir á að safna tveimur milljónum króna í samvinnu við Unicef til styrktar börnum í Nígeríu sem eru í bráðri lífshættu. Ef markmið hennar næst ætlar hún að raka af sér allt hárið en þá verður það í annað sinn sem hún snoðar sig til styrktar góðu málefni.

Gáfu lag til að gera heiminn betri

Svavar Pétur Eysteinsson ber listamannsnafnið Prins Póló hefur gefið Unicef jólalag og stefgjöldin af því renna óskipt til þeirra samtaka. Lagið heitir Jólakveðja

Kourtney Kardashian og Scott Disick saman á ný

Fyrr í mánuðinum sáust þau saman í fríi í Cabo í Mexíkó án barna þeirra og gaf það sögusögnum um að þau væru tekin aftur saman byr undir báða vængi. Parið hafði verið saman í níu ár áður en upp úr sambandi þeirra slitnaði í júlí í fyrra.

Kærleikur og virðing tengjast oft gerð altarisdúka

Jenný Karlsdóttir, fyrrverandi kennari, rannsakar altarisdúka í eigu íslenskra kirkna ásamt vinkonu sinni, Oddnýju E. Magnúsdóttur þjóðfræðingi. Þær hafa þegar heimsótt um 200 kirkjur í landinu og eiga álíka fjölda eftir.

Í persónulegu sambandi við stjörnurnar

Hvað hefur túbusjónvarp að gera með upphaf alheimsins? Og hvers vegna getur stjörnufræði verið byltingarafl og gert okkur auðmjúk? Stjörnuskoðarinn Sævar Helgi Bragason segir okkur hvers vegna. Hann vill endurvekja með manninum persónulegt samband við stjörnurnar.

Gæti haft garðpartí og grill

Hálfdán Steinþórsson, fyrrverandi sjónvarpsstjarna og sjómaður en nú framkvæmdastjóri GoMobil, er fertugur í dag og ætlar að bjóða sínu uppáhaldsfólki í mat og drykk.

Desemberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Sjá næstu 50 fréttir