Fleiri fréttir

Jörmundur með fatamarkað

Jörmundur Ingi Hansen hefur frá unga aldri haft óbilandi áhuga á fötum. Hann rekur fatamarkað í kjallara á Laugavegi 25 og selur notuð föt sem honum hafa áskotnast með ýmsum hætti. Hann er kræsinn á föt og vill aðeins það besta.

Rich Piana með húðkrabbamein

Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube.

Lítil samkeppni meðal ungmenna um milljónastyrki

Á síðustu þremur árum hefur verkefnið Evrópa unga fólksins, sem er á vegum Evrópusambandsins og er hér á landi undir hatti Ungmennafélags Íslands, styrkt 133 ungmenni um 110 milljónir króna til sjálfboðaliðastarfa í Evrópu.

„Orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi“

„Ég ætla ekki að neita því að ég er orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi á internetinu. Ég biðst formlega afsökunar á því,” segir ástríðubakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir, konan á bak við bökunarbloggið blaka.is.

Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins

"Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag.

Gauti rappar rapp og Maggi leikstýrir leikstjórn

Emmsjé Gauti frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Svona er það. Hann lýsir myndbandinu sem ákveðnu sprelli í takt við lagið sem sé það einnig. Leikstjóri myndbandsins er Magnús Leifsson en hann hefur getið sér gott orð sem leikstjóri tónlistarmyndbanda.

Fallegur, ómstríður og dansandi konsert

Á aðventutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld hljómar hátíðleg tónlist eftir þrjá meistara 18. aldar: Bach, Händel og Mozart. Einleikari í Fiðlukonsert í E-dúr eftir Bach er Elfa Rún Kristinsdóttir.

Sjá næstu 50 fréttir