Fleiri fréttir

Njóta en ekki þjóta

Átta manna vinahópur hélt upp á tuttugu ára vináttuafmæli sitt með því að fara í hjólaferð til Marokkó. Þeir æfðu sig í heilt ár, eru nú komnir með bullandi hjólabakteríu og því þegar farnir að hugleiða næstu ferð.

Hamsturinn Gutti býr í dúkkuhúsi

Úlfrún Kristínudóttir er handlaginn þúsundþjalasmiður en hún breytti gamla dúkkuhúsinu sínu í einbýlishús fyrir hamsturinn Gutta. Hvert herbergi er málað í fallegum litum og göng og stigar liggja milli hæða.

Gaman að auka þekkinguna

Sauðkrækingurinn Jóhanna Sigurlaug Eiríksdóttir útskrifaðist nýlega sem Marel-vinnslutæknir fyrst kvenna. Það auðveldar henni að greina bilanir í búnaði og gera við hann.

Bjuggu til stærsta Big Mac sögunnar: 45 kg. og 192.000 kaloríur

Bic Mac hamborgarinn er sennilega sá allra vinsælasti í heiminum og hefur verið það síðan 1967 þegar Michael "Jim“ Delligatti fékk hugmyndina og hamborgara með tvöfaldan skammt af öllu – buffi, káli, osti, gúrku, lauk og bleiku sósunni.

Tók að sér heimilislausan hund

Manuela Ósk Harðardóttir er mikill dýravinur og hundamanneskja. Nýverið tók hún að sér fjögurra ára chihuahua-hund sem hafði verið yfirgefinn af eiganda sínum. Hún segir hundinn hafa aðlagast vel og fært sér og fjölskyldu sinni mikla gleði.

Hún er jólastjarna

Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, sem kom fram í gærkvöldi á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem Jólastjarna ársins 2016, elskar list-og verkgreinar í skólanum.

Dwayne Johnson gerði hjartnæmt góðverk í Tonight show

Falleg stund átti sér stað í þættinum þegar Johnson ákvað að koma einum framleiðanda þáttanna allverulega á óvart. Eiginmaður hennar birtist henni alveg að óvöru en þau höfðu verið aðskilin í eitt og hálft ár.

Faðirinn myrtur af glæpagengi

Rósíka Gestsdóttir var gefin til ættleiðingar í Srí Lanka sex vikna gömul. Hún fann líffræðilega móður sína í þættinum Leitin að upprunanum með aðstoð rannsóknarblaðamanns og margt forvitnilegt kom upp úr kafinu.

Stjórnmál verða ekki ævistarfið

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi en þó enginn nýgræðingur í stjórnmálum. Hún var sunddrottning á Akranesi á unglingsárunum en nýtur sín nú betur í heita pottinum.

Langaði að framkalla afslappaða stemningu sem Inklaw hefur

Dansstúdíó World Class og Inklaw Clothing sameina krafta sína í nýju dansmyndbandi sem vakið hefur talsverða athygli á samfélagsmiðlunum undanfarna daga. Stella Rósenkranz, deildarstjóri Dansstúdíós World Class, hefur nú þegar unnið me

Leitinni að ljúka og líka hjá sonum Sigrúnar

"Það verður sérstakur lokaþáttur þar sem við hittum stelpurnar allar aftur, rifjum upp hápunktana úr þáttunum og sýnum reyndar líka nokkur fyndin brot sem enduðu á klippigólfinu,“ segir Sigrún Ósk.

Tíst um meint líkindi tveggja laga fer á flug

Darri Tryggvason tísti um möguleg líkindi ársgamals lags síns og Fröken Reykjavíkur, smells Friðriks Dórs, en lagið er pródúserað af StopWaitGo-hópnum. Umrætt tíst hefur farið víða um samfélagsmiðlana og sitt sýnist hverjum um þessi meintu líkindi laganna.

Einstök börn fengu að njóta sín

Börn og foreldrar í félagi Einstakra barna skelltu sér á dögunum í verksmiðju Dunkin´ Donuts á Íslandi og fengu þar að búa til sína eigin kleinuhringi.

Fimm hlutir sem þú mátt aldrei segja við konu

Daniel Euan Henderson þekkir konur greinilega mjög vel. Hann var í það minnsta að deila myndbandi þar sem hann fer í gegnum þá hluti sem þú mátt aldrei segja við konur.

Nýtt risasvið á Secret Solstice

Á næstu Secret Solstice hátíð mun verða tekið í notkun nýtt og enn stærra útisvið og munu gestir hátíðarinnar geta séð aðalböndin vandkvæðalaust. Tilkynnt verður um næstu listamenn í seinni hluta janúar.

Sjá næstu 50 fréttir