Fleiri fréttir

Nikótín mælist í sáðvökva

Fjórði hver karlmaður á aldrinum 18-24 notar munntóbak daglega og helmingur menntaskólanema hefur prófað rafsígarettur. Lára G. Sigurðardóttir, læknir og fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir erfitt fyrir ungmenni að venja sig af nikótíni. Fólk fær aðstoð við að hætta að reykja í samstarfi við Reyksímann.

Fetar í rándýr fótspor föður síns

„Þetta er útgáfupartý á lagi og myndbandi hjá hljómsveitinni Wildfire,“ segir Guðmundur Herbertsson forsprakki sveitarinnar en hann þarf ekki að sækja hæfileikana langt, Guðmundur er sonur Herberts Guðmundssonar.

Stígamót fagna afmæli og baráttudegi kvenna

Á þessum degi fyrir 27 árum voru samtökin Stígamót stofnuð og verður fagnað með opnu húsi þar sem boðið verður upp á kaffi og með því. Ýmislegt er fram undan hjá Stígamótum, til að mynda norræn ráðstefna sem verður haldin hér á landi og fleira.

Mannlegi þátturinn áberandi í þetta sinn

Hljómsveitin Vök hefur vakið mikla athygli síðan sveitin vann Músíktilraunir árið 2014. Síðan þá hafa þau gefið út tvær EP-plötur og spilað á tónleikum vítt og breitt. Í næsta mánuði kemur breiðskífa frá sveitinni sem var að undirrita útgáfusamning.

Daði er ekki beint forfallinn Eurovision aðdáandi

Daði Freyr Pétursson keppir á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar ásamt sveitinni Gagnamagnið. Daði kveðst ekki vera orðinn stressaður en grunar að stressið muni læðast að honum þegar líður á kvöldið.

Er sigurlag Eurovision nú þegar komið fram?

Francesco Gabbani er á leiðinni í Eurovision í Kænugarði og það fyrir hönd Ítala. Lagið Occidentali's Karma hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þykir nokkuð sigurstranglegt.

Jógvan svaf í náttkjól til tólf ára aldurs

"Ég svaf í náttkjól þar til ég var tólf ára.“ Svona byrjar óborganlega saga sem söngvarinn færeyski Jógvan Hansen sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 á dögunum.

Verðlaunasöngvarar á hádegistónleikum

Tilfinningaríkir tenórar er titill hádegistónleika í Hafnarborg í dag. Þeir Ari Ólafsson og Gunnar Björn Jónsson koma þar fram með Antoniu Hev­esi píanóleikara.

Fær tískuinnblástur frá David Bowie, Grace Jones og Annie Lennox

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott.

Svona varð smellurinn NEINEI til

Lagið NEINEI með Áttunni hefur hreinlega slegið í gegn hér á landi og þegar þessi frétt er skrifuð er lagið með 273.000 áhorf á YouTube.

Greindir karlmenn þurfa ekkert að vera í felum

Stuðningshópurinn Frískir menn hafa gefið út bækling fyrir þá sem eru nýbúnir að greinast með blöðruhálskirtilskrabbamein. Þar er leitast við að svara spurningum en fjórir karlmenn greinast að meðaltali í hverri viku.

Býður konum í kakóhugleiðslu sem opnar hjartað

Eftir að Kamilla kynntist kakói frá regnskógum Guatemala hefur líf hennar gjörbreyst. Hún hætti að láta lífið snúast um vinnu og býður nú konum með sér í kakóhugleiðslu til að opna hjörtun og dýpka tenginguna við sjálfa sig.

Óútskýranlegar myndir af ströndinni

Eitt af því skemmtilegasta sem fólk gerir að fara á ströndina og njóta þess að vera í sólinni. Nauðsynlegt er að mun eftir sólarvörninni og góða skapinu.

Sólarströnd norðurhjarans

Gamlar tillögur frá árinu 1947 gengu út á að útbúa risastóran sjóbaðsstað á landi við Reykjavíkurtjörn.

Sjá næstu 50 fréttir