Fleiri fréttir

Þetta er latasti selur heims

Selir eru kannski ekkert þekktir fyrir að vera fjörugir en þeir eiga samt sína spretti. Sumir eru aftur á móti húðlatir og fannst sá allra latasti við strendur Melbourne í Ástralíu.

Jón Ólafs á góðum spretti

Það eru tíu ár frá því síðasta hljómplata kom frá Jóni Ólafssyni. Nú sendir hann frá sér Fiska. Í haust kemur ný plata með Nýdönsk.

Elín fengið sig fullsadda af óhreinskilni auglýsenda

Bloggarinn og förðunarfræðingurinn Elín Erna Stefánsdóttir birti nýverið færslu á Twitter þar sem hún fjallar um duldar auglýsingar sem bloggarar og samfélagsmiðlastjörnur dæla út til fylgjenda sinna í formi meðmæla. Sjálf hefur hún tileinkað sér að vera hreinskilin í allri sinni umfjöllun.

Bæjarstjórnin betlaði kökur í bakaríinu

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjórinn í Hveragerði, hélt Öskudaginn hátíðlegan á dögunum og fékk hún alla starfsmenn bæjarskrifstofunnar til að klæðast búningi á þessum skemmtilega degi.

Fagurfræðilegir nytjahlutir

Þórey Björk Halldórsdóttir fatahönnuður og Baldur Björnsson, mynd- og tónlistarmaður, skipa hönnunartvíeykið And Anti Matter. Þau frumsýna línu skúlptúrískra nytjahluta á komandi HönnunarMars.

Eftirminnilegt hvað sniglar voru vondir

Emblu Ósk finnst allur fiskur vera góður nema sá sem er eldaður í skólanum. Hún horfir meira á Youtube en sjónvarp og langar að verða sminka í leikhúsi þegar hún verður stór.

Draugaflugvélin

Hver var flugvélin sem bílfarþegar á Öskjuhlíð sáu svífa yfir Skerjafirðinum í lok september árið 1928? Enga flugvél var að finna í landinu á þessum tíma og þótt erlendir flugkappar hefðu slæðst hingað, sá fyrsti frá Orkneyjum árið 1924, þá var slíkt sárasjaldgæft. Hvers vegna ætti líka nokkur maður að fljúga til landsins á laun?

Sjá næstu 50 fréttir