Fleiri fréttir

Spenntur fyrir næturlífinu

Måns Zelmerlöw, sem vann Eurovision-keppnina fyrir tveimur árum, situr í dómnefnd sem velur framlag Íslands í ár. Þetta er fyrsta ferð hans til Íslands og hann er ákaflega spenntur fyrir rómuðu reykvísku næturlífi.

Íslenskt hygge?

Danir eru sagðir kunna að hafa það notalegt, vera með vinum og fjölskyldu, vera í núinu og njóta lystisemda lífsins, stórra sem smárra. En skyldu Íslendingar kunna að hafa það huggulegt? Er eitthvað til sem mætti kalla íslenskt hygge?

Barðist við nasista, býr í Breiðholti

María Alexandrovna Mitrofanova er 92 ára gömul, fædd 28. febrúar 1925 í borginni Smólensk í Rússlandi. Fyrir tvítugt lauk hún þjálfun sem loftskeytamaður innan Rauða hersins, hers Sovétríkjanna. Hún var send á vígstöðvarnar við Leníngrad í byrjun árs 1944 til að berjast við innrásarher Þjóðverja. Hún býr í Breiðholtinu.

Svona klæða stjörnurnar af sér kuldann

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum láta stjörnurnar smá kulda ekki stoppa sig í að vera súpersmart. Pelsar og síðar kápur eru greinilega aðalmálið ef marka má stjörnurnar Kate Moss og Siennu Miller.

Frumsýning á fyrsta tónlistarmyndbandi MIMRA

Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Play With Fire, fyrsta tónlistarmyndbandi MIMRU, en MIMRA er listamannsnafn tónlistarkonunnar Maríu Magnúsdóttur.

Ferðalög, staðir og minningar

Myndlistarmaðurinn Kristján Steingrímur opnar einkasýningu á morgun, laugardag. Á sýningunni vinnur hann með minningar sínar frá stöðum sem hann hefur heimsótt. Nokkur verkanna eru máluð með litum unnum úr steinefnum frá nokkrum staðanna.

Með Íslendinga um heimsins höf

Þóra Björk Valsteinsdóttir er búsett í Aþenu en ferðast með Íslendinga um heimsins höf sem fararstjóri. Þóra hefur starfað sem fararstjóri í þrjátíu ár. Siglingar hafa verið hennar sérsvið.

Útrunnum snyrtivörum fylgir sýkingarhætta

Förðunarfræðingurinn Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir segir mikilvægt að fólk noti ekki útrunnar snyrtivörur. Hún segir lítið mál að komast að því hvort húð- eða snyrtivara sé útrunnin eða ónýt.

Fékk krabbamein í háls eftir reykingar

Ólafur Vilhjálmsson rafvirki segist þakka fyrir að vera á lífi í dag. Hann greindist með krabbamein í hálsi árið 2006. Ólafur vill kenna reykingum um sjúkdóminn en hann hafði reykt tvo pakka á dag frá unga aldri. Hann hvetur fólk til að drepa í rettunni eða byrja aldrei.

Létu sameiginlegan draum rætast

Þeir Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðsson höfðu báðir unnið lengi í tískuverslunum og fengu þá flugu í höfuðið ein jólin að stofna eigin verslun.

Hlakkar til að fá H&M

Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir er í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Hún kennir spinning í World Class og starfar sem flugfreyja hjá Icelandair á sumrin.

Sjá næstu 50 fréttir