Fleiri fréttir

Studiocanal vill réttinn að Kötlu

Evrópska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Studiocanal er nú í viðræðum við Baltasar Kormák um sýningarréttinn á nýju spennuþáttaröðinni Kötlu.

Trudeau til í annan slag við Perry

Juston Trudeau, forsætisráðherra Kananda, er til í annan slag við Friends-stjörnuna, Matthew Perry, en sá síðarnefndi greindi frá því í þætti Jimmy Kimmel á dögunum að hann og vinur hans hefðu lamið Trudeau í æsku.

Rándýrt að greinast með krabbamein

Hulda Hjálmarsdóttir fagnar umræðunni sem myndaðist í vikunni þegar Ástrós Rut Sigurðardóttir birti myndband þar sem hún ræddi mikinn kostnað sem fylgir því að glíma við krabbamein á Íslandi.

Heimsfrægir í Armeníu

Hljómsveitin Agent Fresco spilaði í Armeníu nú á dögunum. Talið er að hún sé fyrsta íslenska bandið sem heldur tónleika þar. Sveitin hefur hægt á sér um þessar mundir enda að vinna í nýrri plötu.

Kári bjartsýnn-klínískar tilraunir hefjast um mitt ár

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er mjög bjartsýnn á þróun lyfja gegn Alzheimer. "Ég held því fram að það séu yfirgnæfandi líkur á því að lyf sem hemja framgang sjúkdómsins verði til,“ segir Kári sem segir klínískar tilraunir hefjast um mitt ár.

Hljóp fimmtíu fjallvegi

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur hét því að hlaupa 50 fjallvegi fyrir sextugt. Hann stóð við það og gaf út bókina Fjallvegahlaup á sextugsafmælinu.

Horfir í gin úlfsins

Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fyrrverandi borgarritari, hélt framsögu á opnum fræðslufundi í Íslenskri erfðagreiningu í vikunni og ræddi um reynslu sína af því að greinast ung með Alzheimer. Hún vill opna umræðuna. Sirrý Sigurlaugardóttir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir sífellt fleiri yngri einstaklinga leita aðstoðar.

Safna fyrir innanstokksmunum

Waldorfskólinn Sólstafir heldur fatamarkað og súpusölu í dag við skólann í Sóltúni 6 og páskaeggjaleit fyrir börnin. Ágóðinn fer til kaupa á munum í nýja skólahúsið.

Úr Biggest loser og í grunnbúðir Everest

Keppandi í þriðju þáttaröð Biggest Loser Ísland er á leiðinni í grunnbúðir hæsta fjalls heims, Evererst. Hann segir að án þáttanna hefði ferðin einungis verið draumur en ekki veruleiki. Þættirnir hafi breytt lífsstíl hans algjörlega.

Sjá næstu 50 fréttir