Fleiri fréttir

„Byrjaði að æla eftir að mér var nauðgað átján ára“

"Ég náði að fela þetta fyrir öllum nema manninum mínum. Við bjuggum náttúrulega saman þannig að augljóslega var þetta orðið svolítið áberandi. Ég var hætt að geta vaknað á morgnana og sinnt deginum. Ég svaf bara 24/7 eiginlega.“

Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar

Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 25. febrúar í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Nú loksins er það orðið ljóst að enginn kynnir verður á Óskarnum en Kevin Hart sagði sig frá hlutverkinu eins og frægt er orðið.

Sameinar haf og geim

Dj flugvél og geimskip sendi á föstudag frá sér sína þriðju plötu sem nefnist Our Atlantis! Á henni sameinar tónlistarkonan skemmtilega umfjöllunarefni beggja fyrri verka sinna, hafsbotninn og geiminn.

Vopnaður myndavél og 50 mm linsu

Myndir af flóttamönnum og íslenskri náttúru á ljósmyndasýningu Páls Stefánssonar. Hann vill vekja fólk til umhugsunar og hafa áhrif.

Orkudrykkir eru ekki fyrir börn

Íslendingar sofa of lítið, eins og fram hefur komið. Koffínneysla hefur aukist en neysla á sífellt sterkari koffín- eða orkudrykkjum er áhyggjuefni, sérstaklega á meðal barna og ungmenna sem eiga auðvelt með að nálgast þá.

Giska á trúarbrögð ókunnugra

Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni.

Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí

Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu.

Bragðgóðir og hollir réttir

Bulgur eru brotið hveiti sem er lagt í bleyti í sjóðandi vatn líkt og kúskús. Bulgur eru mjög gott með fiski eða kjúklingi. Hér eru frábærir léttir réttir sem öllum ætti að líka við á janúarkvöldi.

Vegan í CrossFit

Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni.

Álfrún og Viktor Bjarki giftu sig „loksins“ í gær

Kátt var á hjalla í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í gærkvöldi þar sem haldið var upp á brúðkaup þeirra Álfrúnar Pálsdóttur og Viktors Bjarka Arnarssonar sem hafa nú "loksins“ gengið í það heilaga.

Krútthundurinn Boo allur

Samfélagsmiðlahundurinn Boo er allur, tólf ára að aldri. Boo var af mörgum talinn sætasti hundur í heimi.

Komnar með leiklistarbakteríu

Bíómyndin Tryggð fjallar um sambúð þriggja kvenna og menningarárekstra þeirra á milli. Enid Mbabazi og Claire Harpa Kristinsdóttir leika mæðgur frá Úganda og eru sjálfar þaðan.

Grænkerar í sjálfkeyrandi bílum

Það sem framtíðin ber í skauti sér reynist oft róttækara en spáð var og sagan sýnir að spár um framtíðina verði fljótt lélegar. Reynsla okkar og menning villir sýn. En við sjóndeildarhringinn má greina spennandi breytingar. Þróun skammtatölva er hafin og gervigreind og tækni við notkun ¬algóritma við ákvarðanatöku fleygir fram.

Fá hjón verja jafn miklum tíma saman

Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron P. Karlsson gengu í hjónaband síðastliðið haust og hafa nú tekið sameininguna skrefinu lengra og ætla að starfa saman að marmari.is, fyrirtæki sem þau stofnuðu nýverið.

Friðrik Dór gefur út lag og segist ætla að vera um kyrrt á Íslandi

Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, hjartaknúsarinn og Hafnfirðingurinn Friðrik Dór Jónsson gerði aðdáendur sína glaða með Facebook færslu sinni í dag. Í færslunni greindi hann frá því að nýjasta lag hans, "Ekki stinga mig af“ væri komið á Spotify í lifandi útgáfu frá tónleikum Friðriks í Kaplakrika í október síðastliðnum.

Getur ekki verið í sambandi án BDSM

"Það er fólk sem er hrætt við að missa vinnuna af því að það er BDSM-hneigt og það eru ekki allir sem myndu þora að koma svona fram eins og ég er að gera.“

Frjósemin á RÚV nær hámarki

Fjölmargar fjölmiðlakonur sem starfa hjá RÚV eru barnshafandi. Samkvæmt heimildum Vísis eru átta konur sem starfa í fjölmiðlum hjá stofnuninni óléttar í dag.

Sjá næstu 50 fréttir