Fleiri fréttir

Öld öfganna

Tryggvi Gíslason skrifar

Árið 1944 kom út á ensku bókin Age of Extremes eftir Eric Hobsbawm. Bókin kom út í íslenskri þýðingu 1999 og var nefnd Öld öfganna, saga heimsins á 20. öld. Eric Hobsbawm fæddist í Alexandríu 1917 – á dögum breska heimsveldisins, en ólst upp í Vínarborg og Berlín.

Batman betri en Barbie?

Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar

Fyrirmyndir stúlkubarna hafa lengi vel verið áberandi í umræðunni og þykir mér góð ástæða til þeirrar umræðu. Hvað með fyrirmyndir ungra drengja?

Stöndum með flóttamönnum

Reimar Pétursson skrifar

Ísland hlýtur að taka stöðu með flóttamönnum á móti öflum sem vilja neita þeim um griðastað með gerræðislegum ákvörðunum. Önnur afstaða væri til þess fallin að grafa undan alþjóðlegu samstarfi á þessu sviði og varpa skugga á afstöðu Íslands til mannréttinda.

(ísl)enska

Hulda Vigdísardóttir skrifar

"Æ, hvað heitir þetta aftur?“ spyr hann í miðri frásögn og ég sogast til baka út úr þessum ókannaða ævintýraheimi. "Ég man ekki hvað þetta heitir á íslensku. Má ég ekki bara segja það á ensku?“ Ég kinka kolli og í sömu andrá kastar hann út úr sér einhverri framandi hljóðarunu.

Orð og efndir

Ingimar Einarsson skrifar

Á síðustu árum hefur verið fróðlegt að fylgjast með yfirlýsingum stjórnvalda um nauðsyn þess að efla heilbrigðisþjónustuna og byggja upp og styrkja alla meginþætti hennar, einkum og sér í lagi heilsugæslu, öldrunarþjónustu og sjúkrahúsþjónustu.

GoRed febrúar 2017 – Hvar slær þitt hjarta?

Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir skrifar

Síðustu ár höfum við helgað febrúar GoRed verkefninu, en það er átak til að minna sérstaklega á konur og hjarta- og æðasjúkdóma. Í ár viljum við ekki einungis nýta febrúarmánuð til að minna á konur og hjartasjúkdóma, heldur einnig nota tækifærið og fjalla um heilaæðasjúkdóma/heilaslag og forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma bæði hjá konum og körlum.

Af hverju þarf Íslendingur að borga íbúðina sína 3,5 sinnum?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í nýlegri grein í Morgunblaðinu, gerði ég grein fyrir því, hvernig vaxtaokrið á Íslandi hrjáir og þjáir þjóðina alla. Vaxtaokrið á Íslandi kostar þjóðarbúið heila 300 milljarða á ári, í aukavöxtum, samanborið við það, sem væri, ef við tækjum upp evruna og nytum þeirra lágvaxtakjara, sem evran býður upp á.

Einkavæðingin og rúsínurnar í kökunni

Ögmundur Jónasson skrifar

Fróðlegt er að fylgjast með bænakvaki úr Klíníkinni, einkarekna sjúkrahúsinu sem nú vill fá leyfi heilbrigðisráðherra til að seilast ofan í vasa okkar skattgreiðenda.

Það sem vantar!

Gunnar Ólafsson skrifar

Ég vil óska nýrri ríkisstjórn til hamingju og alls hins besta í sínum verkum. Ég hef lesið yfir stefnuyfirlýsingu hennar. Ég tilgreini þau atriði sem ég saknaði að lesa um í stefnuyfirlýsingunni.

Innlent eldsneyti í samgöngum

Framleiðendur innlends eldsneytis skrifar

Í upphafi árs 2014 tóku gildi lög hér á Íslandi um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi. Lögin kveða á um að frá og með 1. janúar 2015 skuli söluaðilar eldsneytis á Íslandi tryggja að minnst 5% af orkugildi árlegrar heildarsölu á eldsneyti til notkunar í samgöngum á öllu landinu séu endurnýjanlegt eldsneyti.

Strákapör sögunnar

Pétur Gunnarsson skrifar

"Bragðvísi sögunnar“ er hugtak sem leikur stórt hlutverk í heimspeki Hegels og gerir honum fært að líta sögu mannkyns sem samfellda þróun til hins æskilegasta ástands.

Kúvending landbúnaðarráðherra

Arnar Árnason skrifar

Stórfelldar breytingar á núverandi starfsumhverfi bænda þarf að skoða vel og ljóst þarf að vera hvaða áhrif breytingarnar hafa til lengri tíma.

Aftur til framtíðar

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Í öllum helstu framsæknu skólum heimsins hafa kennsluhættir hlotið almennilega endurskoðun eftir rækilega naflaskoðun menntayfirvalda.

Ungt fólk skilið eftir

Logi Einarsson skrifar

Aðstæður og tækifæri ungs fólks og þeirra sem ekki eiga húsnæði eru alltof þröng. Ef fólk er yfirhöfuð svo heppið að finna leiguíbúð er verðið oft of mikil fyrirstaða. Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu fer hækkandi, hefur hækkað um nærri 70% frá árinu 2011. Margir geta því hvorki keypt né leigt.

Ofbeldi er dauðans alvara

Freydís Jóna Freysteinsdóttir og Halldóra Gunnarsdóttir skrifar

Kvenmorð (e. femicide) eiga sér stað um allan heim. Hugtakið er skilgreint með þeim hætti að rekja megi morðið til kynferðis, þ.e. kona er myrt vegna þess að hún er kona. Í vestrænum ríkjum er yfirleitt um að ræða morð í nánum samböndum en kvenmorð geta tekið á sig aðrar birtingarmyndir,

Nám metið að verðleikum

Ingvar Þór Björnsson skrifar

Fjölbreytni er hornsteinn samfélagsins. Nám í hugvísindum ýtir undir fjölbreytileika, eflir dómgreind fólks og gagnrýna hugsun.

Ryðgaðir lyklar

Ívar Halldórsson skrifar

Í stað þess að röfla yfir því sem aðrir eru ekki að gera, getum við byrjað að gera það sem við erum ekki að gera.

Með hamarinn á lofti

Jakob Eiríksson Schram skrifar

Eftir margra ára baráttu náðist í gegn að hafa endurtökupróf í janúar.

Hvert viljum við stefna?

Birna Þorsteinsdóttir skrifar

Frá 1990 hefur kúabúum fækkað um eitt þúsund, bara á síðasta ári hættu 40 kúabændur störfum hér á landi og er það í takt við þróun greinarinnar síðustu áratugi.

Hvað getum við gert?

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir og Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar

Stjórnvöld og fyrirtæki spila lykilhlutverk þegar kemur að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

En ég vil ekki verða fræðimaður

Esther Hallsdóttir skrifar

Eitt sinn hafði ég orð á því við kennara að áfanginn sem ég sat í tengdist á engan hátt neinu sem hægt væri að kalla raunveruleika.

Þrjár siðbótarkonur

Arna Grétarsdóttir skrifar

Í ár eru fimm aldir frá því Marteinn Lúther negldi 95 mótmæli á dyr Hallarkirkjunnar í Wittenberg árið 1517 . Þessara tímamóta verður minnst með fjölbreyttum viðburðum um land allt á árinu.

Viðskiptaráði Íslands svarað

Margrét S. Björnsdóttir skrifar

Athugasemdir við getgátur Viðskiptaráðs um óeðlilega viðskiptahætti í viðskiptum Reykjavíkurborgar og Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf.

Ég hefði getað drepið einhvern

Inga María Árnadóttir skrifar

Hjartað mitt tók stóran kipp er ég uppgötvaði að ég hafði gefið sjúklingnum röng lyf. Mér leið eins og að ég væri komin með óhreint sakavottorð. Eins og glæpamaður á flótta.

Sköpum örugga borg!

Inga Dóra Pétursdóttir skrifar

Í kjölfar hvarfs Birnu Brjánsdóttur hafa konur stigið fram og lýst þeim veruleika sem þær búa við hér á landi. Þeim ótta og óöryggi sem þær finna fyrir á götum úti og hvernig þær axla ábyrgð á mögulegu ofbeldi með því að

Álögur á hátekjufólk lækkaðar

Árni Stefán Jónsson skrifar

Um síðustu áramót fækkaði skattþrepum í tekjuskattskerfinu úr þremur í tvö þegar miðþrepið var fellt út. Það var óheillaskref og mun annað hvort leiða til skertrar þjónustu eða leiða til þess að álögur á tekjulægri hópa aukast.

Árinni kennir illur ræðari!

Júlíus K. Björnsson skrifar

Undanfarið hefur farið fram nokkur umræða um nýjustu PISA-könnunina og versnandi árangur íslenskra nemenda. Frammistaða íslensku nemendanna nú var sú lakasta á öllum Norðurlöndunum og jafnframt sú lakasta frá árinu 2001, þegar fyrsta PISA-könnunin var gerð

Jafnrétti og vinnumarkaður

Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar

Ég fylgist spenntur með aðgerðum ráðherra jafnréttis- og vinnumála í ljósi þátttöku hans í umræðum á þörf um styrkingu fæðingarorlofssjóðs þegar hann var framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Málið er mikilvægt og gæti orðið djásn ríkisstjórnarinnar.

Opið bréf til Skóla- og frístundasviðs

Halldóra Björk Þórarinsdóttir skrifar

Nú hefur dagforeldrum fækkað verulega á liðnum misserum, úr ca. 212 í um 150 hjá Reykjavíkurborg. Ástæðuna má rekja að sumu leyti til þess að fæðingum hefur fækkað á síðastliðnum árum sem og að stefnuleysi hefur verið ríkjandi hjá borgaryfirvöldum varðandi vistun ungra barna á leikskóla.

Stjórnvöld mesta áhættan í rekstri

Gunnar Þór Gunnarsson skrifar

Á seinasta ári gerði Samgöngustofa upp á sitt eindæmi drög að breytingum á reglugerð er varðar akstur með ferðamenn eða hvaða bifreiðar geta talist hópferðabifreiðar. Þrátt fyrir varnaðarorð og breytingartillögur frá fjölda manns voru þessi drög samþykkt af innanríkisráðuneytinu næstum óbreytt.

Falskur stjórnarsáttmáli

Sigurjón Þórðarson skrifar

Mikil völd felast í miðlun upplýsinga. Á það við um það hvernig og hvaða mál eru sett fram og á hvaða tímapunkti upplýsingar eru veittar.

Víðerni, viðmið og væntingar

Sverrir Jan Norðfjörð skrifar

Undanfarin misseri hefur umræðan um víðerni miðhálendisins verið ofarlega á baugi og að þau séu meðal annars eitt einkenna íslenskrar náttúru og mikilvægt aðdráttarafl ferðamanna.

Evrópa losnar úr verðhjöðnunargildrunni

Lars Christensen skrifar

Um helgina voru tvö ár síðan Seðlabanki Evrópu (ECB) undir stjórn Marios Draghi hratt af stað áætlun um svokallaða peningalega örvun (QE). Tilgangur áætlunarinnar var að koma evrusvæðinu upp úr þeirri verðhjöðnunargildru sem gjaldmiðilssvæðið hafði sokkið ofan í.

Konur eru ekki súkkulaði!

Þóranna K. Jónsdóttir skrifar

Ísland stendur fremst í jafnrétti í heimi en jafnrétti er engan veginn náð. Með núverandi þróun verður 12 ára dóttir mín þremur árum frá eftirlaunum þegar hún fær jafn mikið greitt fyrir vinnu sína og strákarnir.

Heilsueflandi sund og bókalán án endurgjalds

Heiða Björg Hilmisdótir skrifar

Reykjavík er heilsueflandi samfélag sem þýðir að við sem sitjum í borgarstjórn og í ráðum borgarinnar eigum stöðugt að vera að leita leiða til að bæta bæði hið manngerða og félagslega umhverfi íbúa, draga úr ójöfnuði og

Hin kæruglaða Landvernd

Halldór Kvaran skrifar

Framkvæmdastjóri Landverndar beinir því til nýrrar ríkisstjórnar að kanna „hvort og þá hvernig megi takmarka fjölda ferðamanna sem koma til Íslands á meðan tekist er á við helstu áskoranir ferðaþjónustunnar“. Ráðherrar hljóta að spyrja kontóristann á móti hvernig þeir kranar skuli líta út sem hann vill setja upp

Sjá næstu 50 greinar