Fleiri fréttir

Býrð. Þú. Langt. Upp. Coonagh?

Sara McMahon skrifar

Fyrir óralöngu síðan flutti ég til föðurlandsins. Ég fékk inni hjá föðurbróður mínum og fjölskyldu hans í heimaborginni Limerick og ég var nokkuð fljót að aðlagast nýjum háttum og lífi. Það er að segja fyrir utan tvennt

Rassatónlist

Berglind Pétursdóttir skrifar

Ég hlusta stundum á tónlist. Ég er bara þannig gerð. Ég hef gaman af alls konar tónlist og þar sem ég var alin upp af jazz-geggjara er rytminn í mér ríkjandi. Verð bara að dilla mér þið skiljið.

Dúllumýsnar með valdið

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Ég fann fyrir þessari skringilegu tegund af stolti þegar ég skoðaði erlendar vefsíður með myndum af góðlegum íslenskum lögreglumönnum á samfélagsmiðlum að dúllast með ís og kandífloss, bjarga kettlingum og vera glaðir í gleðigöngunni.

Hvíl í friði, unga Lilja

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Þegar ég var yngri fylgdist ég með fullorðna fólkinu í kringum mig og myndaði mér afar fastmótaðar hugmyndir um hvernig lífið yrði þegar maður yrði gamall (lesist: skriði yfir þrítugt).

Titrandi smáblóm sem deyr

Frosti Logason skrifar

Myndir þú vilja að íslensk króna yrði lögð niður og nothæfur gjaldmiðill tekinn upp? Hefðir þú áhuga á að sjá launataxta flestra starfsstétta hækka þannig að vinnandi fólk gæti loksins lifað mannsæmandi lífi?

Hvernig tölvuleikir tengja mann

Kjartan Atli Kjartansson skrifar

Þegar ég kem heim eftir annasaman dag veit ég fátt betra en að setjast upp í sófa og kveikja á PlayStation-tölvunni. Þannig get ég á skjótan hátt komist úr annríki hversdagsins inn í annan heim.

Sveitaþrælasæla

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Þegar ég var lítil fór ég alltaf í sveitina til pabba á sumrin. Þar lærði ég að harka af mér.

Ástarjátning

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Ég elska plötur. Hvort sem það er Glass Houses með Billy Joel eða Once Upon the Cross með Deicide þá finnst mér hljómplatan hið fullkomna listform. Átta til tólf lög, þrjátíu til sextíu mínútur, upphaf, miðja og endir.

Wu-Tang kynslóðin

Kjartan Atli Kjartansson skrifar

Við erum Wu-Tang kynslóðin. Við fæddumst á níunda og jafnvel tíunda áratug síðustu aldar. Við ólumst upp við að hlusta á tónlist frá ólíkum stöðum og urðum fyrir áhrifum frá mismunandi menningarheimum.

Lausnin er fundin

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Í draumi mínum syngja tíu þúsund manns á Laugardalsvelli að allt sé bjart fyrir okkur tveim því ég sé kominn heim, til Íslands – ekki guðs.

Áburðarverksmiðja taka tvö

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Eitt stærsta verkefni stjórnvalda er að halda ungu fólki á landinu og að sannfæra námsmenn erlendis um að á Íslandi bíði þeirra viðunandi framtíð.

Bono í bleikar nærbuxur

Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar

Ég var að ganga frá þvotti um daginn og meðal þess sem ég tíndi af snúrunum voru bleikar nærbuxur. Svona alveg dökkskærbleikar bómullarnærbuxur. Ég á þær. Keypti þær í sumar.

Línudans

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Hjónin Ingrid og Carl Persson fara í langþráð ferðalag til Kenía ásamt börnum sínum. Þau millilenda í Nígeríu þar sem þau labba um bæinn og skoða allskonar fallegan varning sem þar er í boði. Carl er samt illa við að þau versli við heimamenn

Mér var ekki nauðgað

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Kunningjakona mín birti mjög áhrifamikinn pistil á Facebook í vikunni. Í pistlinum lýsti hún því hvernig henni var byrlað nauðgunarlyf á skemmtistað í Reykjavík. Hve heppin hún hefði verið að lenda ekki í klóm þess sem sá sér leik á borði þegar hann setti lyfið í drykkinn hennar.

Gott fólk sem gerir vonda hluti

Frosti Logason skrifar

Í dag er 11. september – dagsetning sem ég tengi ósjálfrátt við hryðjuverk og trúarofstæki. Í helgarblaði Fréttablaðsins las ég viðtal við Madsjíd Nili, mjög viðkunnanlegan sendiherra Írans á Íslandi.

Bjartsýni yfir meðallagi

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Láttu ekki svona, þetta verður komið upp á morgun eða hinn, í síðasta lagi á föstudag. Við höldum boðið á laugardaginn!“ Það var engan bilbug að finna á bóndanum.

Blessuð sjálfseyðingarhvötin

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Ég á við áfengisvanda að stríða. Ekki í hefðbundnum skilningi samt. Ég drekk sjaldan og þegar ég drekk er það yfirleitt ekkert sérstaklega mikið. Vandinn knýr dyra daginn eftir.

Kynfærin í kirkjunni

Birta Björnsdóttir skrifar

Á dögunum fékk æskulýðsprestur í Selfosskirkju þá fínu hugmynd að fá kynfræðing til að ræða við verðandi fermingarbörn. Hluti af fræðslunni var að sýna myndir af íslenskum tippum og píkum og tilgangurinn væntanlega meðal annars að sýna fram á að kynfæri eru jafn ólík og þau eru mörg.

Djamm í kvöld

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Fyrir tíu árum hefði mér aldrei dottið í hug að ég myndi rita þessi orð. Tvítugi Tumi hefði fallið í yfirlið af hneykslun.

Internetið hatar mig

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Internetið er ótrúlegt. Vefsíður safna upplýsingum um allt sem maður gerir og nýta þær svo til að klæðskerasníða persónulega fyrir mann auglýsingar og annað efni sem höfðar til manns.

Freknóttir fagna

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Konum um og yfir þrítugu er sérstaklega ráðlagt að stúdera freknuförðun, þar sem tæknin geti gert þær unglegri, frísklegri og fallegri allt um leið.“ Ég las þetta í gær.

Horfin sumarblíða

Sara McMahon skrifar

Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða. Nú er komið hrímkalt haust, horfin sumarblíða. Þannig hefst ljóð Kristjáns Jónssonar "Haust“.

Bósakaka

Berglind Pétursdóttir skrifar

Ég mun aldrei gleyma því þegar pabbi kom heim með stórkostlega bleika Barbapabba-afmælisköku á þriggja ára afmælisdaginn minn. Hvílíkt undur sem mér þótti þetta sköpunarverk. Ég gat því ekki annað en horft djúpt í augu þriggja ára sonar míns og jánkað þegar hann bað um Bósa Ljósár afmælisköku

Sjá næstu 50 greinar