Fleiri fréttir

Lágmark að óska eftir meðmælum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Knattspyrnudeild Grindavíkur var í gær dæmd í Hæstarétti til að greiða fyrrverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Guðjóni Þórðarsyni, á níundu milljón króna vegna ólögmætrar uppsagnar haustið 2012.

Er þetta frétt?

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Nei. Nú get ég get ekki orða bundist. Á daglegum netrúnti mínum rakst ég á fyrirsögn sem var svo ómerkileg, svo stútfull af gildishlöðnu kjaftæði, svo illa skrifuð og vanhugsuð að ég smellti umsvifalaust á hana.

„Hvað á þá að gera með svona fiska?“

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Fjögurra ára dóttur mína hefur dreymt um að eignast gæludýr í dágóðan tíma. Helstu óskadýrin voru hundur, köttur, hestur og páfagaukur. Þar sem við búum á fjórðu hæð í fjölbýlishýsi voru þetta ekki beint álitlegir kostir.

Meðferð eða ekki?

Sara McMahon skrifar

Fyrir nokkru datt ég inn á vefþáttinn This American Life. Í þessum tiltekna þætti var verið að fjalla um mjög viðkvæmt og erfitt mál: barnagirnd. Viðmælandi þáttarins var átján ára piltur sem haldinn var barnagirnd. Pilturinn hafði enn ekki brotið af sér, en honum var þó fyllilega ljóst að hann var ekki eins og fólk er flest.

Barnamyndir

Berglind Pétursdóttir skrifar

Ég er komin á þann aldur að mjög margir vinir mínir og kunningjar eru að eignast sín fyrstu börn. Fólk sem maður fylgdist með prófa sígó í fyrsta sinn er nú komið á fullt í hreiðurgerð og heklar heimferðarsett eins og það eigi lífið að leysa.

Reynsluheimur karla

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Karlkyns leikskólakennarar eru á leið á karlaráðstefnu til að ræða það alvarlega vandamál hve fáir karlmenn eru leikskólakennarar. Spurning hvort sú karlaráðstefna verði gagnrýnd eins og karlaráðstefna utanríkisráðherra um jafnréttismál.

Koss og knús eru ekki gjafir!

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Þegar ég var lítil man ég hvað ég varð alltaf pirruð þegar ég spurði móður mína hvað ég ætti að gefa henni í jóla- og afmælisgjafir. "Bara koss og faðmlag, elskan mín,“ sagði hún iðulega.

Léttvægar hríðskotabyssur

Frosti Logason skrifar

Ég hef miklar áhyggjur af okkur Íslendingum þessa dagana. Fólk virðist ekki hafa neinn skilning á nauðsyn valdstjórnarinnar til þess að vopnavæðast.

Hvað á að elda í kvöld?

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Grjónagrautur, kjötbollur, lasanja, grjónagrautur, kjötbollur, lasanja, lasanja, kjötbollur, grjónagrautur. Örbylgjuréttir fyrir sjálfstæða Íslendinga hafa verið uppistaðan í fæði fjölskyldunnar undanfarið.

Heil eilífð í helvíti

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Ég hef örugglega ekki verið deginum eldri en ellefu ára þegar bekkjarpartíin hættu að snúast um skotbolta, stólaleik og lakkrísrör.

Lifum í núinu

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Ef ég fullyrti að allt hefði verið betra fyrir tuttugu árum myndu margir jafnaldrar mínir eflaust taka í sama streng. Að minnsta kosti hvað menningarafurðir varðar. Kvikmyndir og tónlist náðu einhverjum kreatífum toppi um miðbik tíunda áratugarins

Með tengdó í skuggasundi

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Það var um miðnætti í skuggalegu stræti í úthverfi Malagaborgar. Ég er að leiða aldraðan tengdaföður minn gegnum ljóslaust öngstrætið þegar maður birtist, svo ógæfulegur að hann minnir helst á Mörtu Maríu í mannfræðirannsókn.

To be grateful

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Jei pabbi, það er bréf!“ sagði spennt fjögurra ára dóttir mín þegar hún sá bréfið í póstkassanum. Eftir að hafa þurft að sætta sig við tóman póstkassa tvo daga í röð var sönn gleði að sjá bréf. Litlu skipti þótt bréfið væri ekki til hennar

Næs í rassinn

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Í vikunni borgaði ég manni fimmþúsundkall fyrir að troða fingri upp í rassgatið á mér. Þetta var reyndar ekki farsæll endir á tilraunakenndu stefnumóti heldur heimsókn til læknis.

Snjallsímaleysið

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Fíni iPhone-snjallsíminn minn bilaði um helgina. Sem er kannski ekki í frásögur færandi þar sem ég fer örugglega að eiga Íslandsmet í bilanatíðni þessara síma (ekki mér að kenna – pottþétt galli í hönnuninni).

Nú legg ég á, og mæli ég um

Sara McMahon skrifar

Þegar ég var barn gekk ég í gegnum tímabil þar sem ég sóttist mjög í að lesa íslenskar þjóðsögur. Hrifnust var ég af útilegumannasögum, sögum af huldufólki og draugasögum (sem héldu oft fyrir mér vöku á nóttunni).

Hundakúkur

Berglind Pétursdóttir skrifar

Rúnturinn

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Það marrar í sætinu og morgunsólin brýst í gegnum rúðurnar. Hann situr makindalega á meðan húsin í borginni líða hjá og félagarnir setjast inn einn af öðrum.

Knús eða kjaftshögg

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þegar dóttir mín varð eins árs á dögunum uppgötvaði hún kærleikann.

Ekki eyðileggja "góðu stundirnar“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

"Heyrðu, hvernig gekk með þessa píu í gær?“ "Æi, ég tók eitthvað í hana og reyndi að kyssa hana. Þá bara brjálaðist hún og sagðist ætla að hringja á lögguna ef ég hætti ekki!“ "Oh, alltaf þarf löggan að eyðileggja góðu stundirnar.“

Föðurlegir ráðherrar

Frosti Logason skrifar

Nú er ég staddur í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands. Það er mikil upplifun að dvelja í þessum heimshluta og hverfið sem ég bý í er gerólíkt öllu því sem ég á að venjast á Íslandi.

Háhraða hugarró

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Ég ók eins og fjandinn væri á hælunum á mér. Sveiflaðist milli akreina eins og ég væri að sikksakka buxnaskálm með spori 4. Skipti niður, gaf í, bremsaði snögglega og skaut mér inn á milli.

Traustur, einhleypur – og læknir!

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Það er vissulega eitthvað við lækna. Góðlegt augnatillit og traust handaband. Metnaðarfullir og agaðir eftir trilljón ára háskólanám.

Rekinn

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Þetta var fyrsta stefnumótið. Ég var með minn besta rakspíra og mjög stressaður. Stelpan var sæt og tvítugi ég var alveg til í kelerí.

Hið leiðinlega norræna fólk

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Sú mýta að norrænt fólk sé þögult og leiðinlegt lifir góðu lífi víða á Spáni. Óviljandi hef ég nú lagt mín lóð á vogarskálarnar til þess að blása nýju lífi í hana hér í strandbænum Fuengirola, þangað sem ég er nýfluttur.

Vika er langur tími fyrir smáfólk

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Krílin mín tvö, sem eðli málsins samkvæmt eru einhver efnilegustu börn á Íslandi, dvelja viku hjá mér og viku hjá mömmu sinni. Svona hefur fyrirkomulagið verið frá áramótum og gengið nokkuð vel.

Fyrirvari á lækin

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Það hlaut að koma að því. Byrjað er að takast á um læk á Facebook fyrir dómstólum.

Sætu stelpurnar eiga ekki að bera kylfur

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Í vikunni bárust fréttir af því að uppboði á námsmeyjum í Verslunarskóla Íslands hefði verið hætt. Líklega ráku margir upp stór augu líkt og ég við þessar fréttir.

Sjá næstu 50 greinar