Fleiri fréttir

Herdís Fjeldsted segir sig úr stjórn VÍS

Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hefur sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins VÍS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallarinnar fyrr í kvöld.

Óljóst hvort um lögbrot er að ræða

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á hlut í Búnaðarbankanum verður kynnt á morgun. Aðkoma þýska bankans Hauck & Auf­häuser að kaupunum var í "reynd aðeins að nafni til“.

Tuttugu sagt upp í Hafnarfirði

20 starfsmönnum bolfiskvinnslu Eskju Hf. í Hafnarfirði hefur verið sagt upp eftir störfum. Vinnslan hefur verið seld og mun hætta rekstri.

WOW air flýgur til Chicago

Flugfélagið WOW air mun í sumar hefja flug til bandarísku borgarinnar Chicago en ekki er langt síðan Icelandair hóf að fljúga til borgarinnar.

Segir áhyggjur yfir eignarhaldi skiljanlegar

Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að Fjármálaeftirlitið yfir öflugum úrræðum og landsmenn þurfi á ákveðnum tímapunkti að byrja að treysta regluverkinu.

Tímamót á bankamarkaði

Tilkynnt var í vikunni að bandarískir fjárfestingarsjóðir, ásamt fjárfestingarbankanum Goldman Sachs, hefðu komist að samkomulagi um kaup á um þrjátíu prósenta hlut í Arion banka. Ljóst er að um stórfrétt er að ræða í íslenskri efnahagssögu og stóran áfanga í uppgjörinu við eftirmál hrunsins.

„Hættulegt“ að þvinga lífeyrissjóðina út

Þau Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Þórey S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Landsamtaka lífeyrissjóða mættu í Víglínuna og ræddu stöðu lífeyrissjóða.

Flestir telja að afnám hafta snerti þá ekki

Helmingur svarenda í nýrri könnun telur afnám fjármagnshafta engin áhrif hafa á sig. Rúm 30 prósent telja áhrifin lítil eða mjög lítil. Ekki óvænt, segir forstöðumaður Stofnunar um fjárm

Íbúðalánasjóður vill auknar eiginfjárkröfur við önnur kaup

Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur fulla ástæðu til þess að auka eiginfjárkröfur þegar lána á fyrir íbúðarkaupum öðrum en þeim fyrstu. Þetta kemur fram í grein sem Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá deildinni, skrifar á vef sjóðsins.

Bein útsending: Bylting í þjónustu og verslun

Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) halda nú klukkan 14.00 opna ráðstefnu um byltingu og breytingar í þjónustu og verslun. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan.

Sjá næstu 50 fréttir