Hasar að gera sitt besta
Hljómsveitin Hasar gaf nýverið út "Gera sitt besta" af væntlegri plötu sveitarinnar, en þó hefur lagið náð miklum vinældum og hefur til dæmist náð toppsæti vinsældarlista Xins. Á óskalista sveitarinnar er að fá að hita upp fyrir Smashing Pumpkins í Laugardalshöll.