Þórir stýrði norðmönnum til gullverðlauna í dag

Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til gullverðlauna á EM í handbolta í dag í lokaleik sínum sem þjálfari liðsins. Fullkominn endalok á farsælu samstarfi.

293
01:10

Vinsælt í flokknum Handbolti