Reykjavík síðdegis - Stuðningsmaður númer 1 verður á leiknum í kvöld.
Karl Björgvin Brynjólfsson er orðinn landskunnur eftir einlægan stuðning sinn við íslenska landsliðið í kjölfar myndbands sem Edda Mjöll dóttir hans tók upp.
Karl Björgvin Brynjólfsson er orðinn landskunnur eftir einlægan stuðning sinn við íslenska landsliðið í kjölfar myndbands sem Edda Mjöll dóttir hans tók upp.