AUÐUR - AFSAKANIR

Afsakanir er sjónrænt verk um brotið hjarta, innri óróa og eftirmála sambandsslita í Reykjavík í dag. Það snýst um að viðurkenna eigin mistök og veikleika og markmiðið að snúa sterkari til baka. Sjónrænt ferðalag bundið við frásögn plötunnar. Leikstjóri: Erlendur Sveinsson.

430
19:51

Næst í spilun: Tónlist

Vinsælt í flokknum Tónlist