„Langaði að klára þetta og svo ákveða hvað ég geri næst“ Sara Rún Hinriksdóttir sneri heim til Keflavíkur úr atvinnumennsku í janúar og endaði tímabilið sem tvöfaldur meistari. Hún var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins þegar Keflavík hampaði Íslandsmeistaratitlinum í gær. 23.5.2024 13:01
Lopetegui tekur við West Ham Julen Lopetegui hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Hann tekur við af David Moyes sem lét af störfum á dögunum. 23.5.2024 12:02
Ummælin höfðu neikvæð áhrif á Nunez sem hugsar hlýlega til Spánar Darwin Nunez sagði neikvæð ummæli á samfélagsmiðlum hafa haft slæm áhrif á spilamennsku hans á tímabilinu. Hann vildi ekki gefa upp hvort hann væri á förum frá Liverpool en gaf það sterklega í skyn. 22.5.2024 15:47
Bandaríkjamenn búnir að taka yfir Inter Milan Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Oaktree Capital hefur tekið yfir eignarhald og rekstur Inter Milan. 22.5.2024 15:01
Liverpool auglýsir lausa stöðu í þjálfarateymi Arne Slot Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur opnað fyrir umsóknir á LinkedIn um lausa stöðu í þjálfarateymi aðalliðsins. 22.5.2024 14:30
„Þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila“ Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir komandi vináttuleiki. Aron gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Gylfi og þjálfarinn Åge Hareide sammæltust um að hann þyrfti lengri tíma til að koma sér í sitt besta stand. 22.5.2024 13:30
Sjáðu sprellimark Arnþórs Ara og öll hin mörkin úr Bestu deildinni í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær. Breiðablik og Valur fögnuðu þar sigrum meðan Fram og ÍA skildu jöfn. 22.5.2024 11:30
Framleiða heimildarmynd um meiðsli Courtois Meiðsli Thibauts Courtois og lygilega snögg endurkoma hans á knattspyrnuvöllinn verður viðfangsefni nýrrar heimildarmyndar Amazon Prime. 22.5.2024 09:29
Davíð Snorri nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari Davíð Snorri Jónasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í stað Jóhannes Karls Guðjónssonar. Davíð hefur þjálfað yngri landslið Íslands undanfarin ár, nú nýlegast u21 árs landsliðið. 22.5.2024 09:00
Kurr í hlaupaheiminum vegna óvissu með Reykjavíkurmaraþonið Óvíst er hvort keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar fái tíma sína staðfesta af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Deilur standa yfir milli skipuleggjenda og þeirra sem hafa séð um dómgæslu hlaupsins. Engin lausn virðist í sjónmáli og aðilar málsins eru meira að segja ósammála um hvar ágreiningurinn liggur. 22.5.2024 08:31