Celtics unnu fyrsta leik í framlengingu Boston Celtics unnu 133-128 eftir framlengingu gegn Indiana Pacers í fyrsta leik úrslitaeinvígis austurdeildarinnar. 22.5.2024 07:31
Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. 21.5.2024 16:00
Löðrungaði son sinn fyrir að gera lítið úr Juventus Lillian Thuram var ekki par sáttur með son sinn, Marcus Thuram, þegar hann hoppaði og klappaði fyrir lagi sem gerir lítið úr Juventus. 21.5.2024 11:32
Meiðsli settu strik í reikninginn og biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Caitlin Clark þurfti að víkja tímabundið af velli vegna meiðsla í 84-86 tapi Indiana Fever gegn Connecticut Sun. Indiana liðið hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu. 21.5.2024 10:30
Eigendur Inter í fjárhagskröggum og við það að missa félagið frá sér Eigendur Inter Milan virðast ófærir um að endurgreiða neyðarlán sem félagið tók árið 2021. Þeir hafa til klukkan 15 í dag til að endurgreiða 375 milljónir evra, annars fer félagið í hendur bandaríska fjárfestingasjóðsins Oaktree Capital. 21.5.2024 10:01
Wembanyama fylgir í fótspor goðsagna Victor Wembanyama og Chet Holmgren hlutu einróma kosningu í úrvalslið nýliða í NBA deildinni. Wembanyama er á góðri leið með að leika eftir árangur sem aðeins tveir menn í sögu NBA hafa náð. 21.5.2024 09:30
„Mér finnst ég vera besti leikmaðurinn á Íslandi“ DeAndre Kane átti stórkostlegan leik þegar Grindavík jafnaði Val í úrslitaeinvígi Subway deildar karla. Hann telur sjálfan sig vera besta leikmann deildarinnar og hefur fulla trú á því að Grindavík verði Íslandsmeistari með hann innanborðs. 21.5.2024 08:01
Scottie Scheffler fer fyrir dómstóla í byrjun júní Scottie Scheffler var ákærður í fjórum liðum og átti að mæta í dómsalinn í dag en málsmeðferð kylfingsins hefur verið frestað til 3. júní. 21.5.2024 07:30
„Hann þekkir mig örugglega betur en ég sjálfur“ Eftir að hafa þurft að dúsa á varamannabekknum í síðustu umferð kom Danijel Dejan Djuric til baka af krafti í 4-1 útisigri Víkings gegn Vestra. Danijel átti frábæran leik, skoraði tvö mörk og hefði hæglega getað sett það þriðja en var tekinn af velli. 20.5.2024 16:58
Uppgjörið: Vestri-Víkingur 1-4 | Öruggur meistarasigur gegn nýliðunum Vestri tók á móti Víkingi á AVIS vellinum í Laugardal í 7. umferð Bestu deildar karla. Víkingar fóru þar með afar öruggan 1-4 sigur. 20.5.2024 13:30