Blaðamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör

Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni.

Varg- og vígöld í Virginíu-ríki

Hópi þjóðernissinna og andstæðinga þeirra laust saman í Charlottesville í Virginíu um helgina. Neyðarástandi lýst yfir í borginni. Minnst einn lést.

Trúfélag múslima vill gististað

Stofnun múslima á Íslandi hyggur á hótelrekstur í Ýmishúsinu við Skógarhlíð 20. Stofnunin hefur sótt um að reka gistiheimili í flokki þrjú, það er gististað án vínveitingaleyfis, í húsnæðinu.

Tveir aðstoðarmenn orðaðir við oddvitasæti í borgarstjórn

Líkur eru á því að leiðtogaval Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor fari fram eftir tæpa þrjá mánuði. Borgarfulltrúar, aðstoðarmenn ráðherra og fyrrverandi þingmaður eru meðal þeirra sem orðaðir hafa verið við framboð. Vika er langur tími í pólitík segir núverandi oddviti flokksins í borginni.

Kúkur kom upp um innbrotsþjóf

Fangelsisvist bíður seinheppins bandarísks innbrotþjófs sem handtekinn var 28. júlí síðastliðinn. Lífsýni úr saur kom upp um hann.

Ólafur kominn í nýtt starf

Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, hefur verið ráðinn ráðgjafi stjórnar Samtaka fiskframleiðenda og útflutningsfyrirtækja (SFÚ).

Alltaf verið rosalega gaman í afmælinu

Gunnar Már Hauksson skortir ekki hugmyndirnar þegar kemur að því að skipuleggja afmælis­veislur. Í ár komu afkomendurnir til hans en eitt sinn brá hann á það ráð að koma öllum á hlutlausan stað ytra.

Sjá meira