Körfubolti

Fréttamynd

Valencia missteig stig gegn fallbaráttuliði

Jón Arnar Stefánsson og félagar í Valencia misstigu sig hrikalega í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag þegar þeir töpuðu fyrir næst neðsta liði deildarinnar, Estudiantes, á heimavelli, 68-62.

Körfubolti
Fréttamynd

Mitt erfiðasta ár hjá Drekunum

Hlynur Bæringsson og hans menn í Sundsvall Dragons hafa átt erfitt ár í sænsku úrvalsdeildinni. Fjárhags­erfiðleikar hafa einkennt tímabilið og fer liðið í úrslitakeppnina um helgina með sjö leikja taphrinu á bakinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Náði í fleiri sóknarfráköst en mótherjarnir

Íslenska körfuboltakonan Hildur Björg Kjartansdóttir hefur staðið sig vel með Texas-Rio Grande Valley háskólaliðinu í bandaríska háskólaboltanum í vetur en hún og liðsfélagar hennar eru komnar í undanúrslit WAC-deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Kanínurnar í banastuði

Lífið var ljúft hjá liði Arnars Más Guðjónssonar, Svendborg Rabbits, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór stigalaus í sigri Valencia

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia komust aftur á sigurbraut í dag þegar liðið vann fimm stiga útisigur á Fuenlabrada, 86-81, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Martin og félagar úr leik

Martin Hermannsson og félagar í LIU Brooklyn eru úr leik í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir tap fyrir Wagner, 81-65, í undanúrslitum Norðausturriðilsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Elvar og félagar í úrslit

Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry University eru komnir í úrslit Sunshine State deildarinnar í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Martin valinn í lið ársins í NEC-deildinni

Martin Hermannsson var í dag valinn í fimm manna úrvalslið ársins í NEC-deild bandaríska háskólakörfuboltans en þetta er mikill viðurkenning á frábærri frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í vetur.

Körfubolti