Bassaleikari The Rasmus er bálskotinn í Systrum

Júrógarðurinn hitti hljómsveitina The Rasmus á túrkís dreglinum fyrir opnunarhátíð Eurovision. Þar kom í ljós að finnsku rokkararnir eru miklir aðdáendur íslensku hljómsveitarinnar Systur.

<span>4361</span>
00:38

Vinsælt í flokknum Júrógarðurinn