„Ég ætla ekki að standa hér og segja að Hildur Lilliendahl sé með kvenfyrirlitningu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2014 21:04 „Orð Hildar á netinu er ekki nægilega góð og það er mjög mikilvægt að halda því á lofti að netníð er netníð og femínistar eru á móti því,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands, í viðtali við Sindra Sindrason í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld. Í Kastljósi í gærkvöldi var Hildur Lilliendahl sökuð um netníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huldar Þrastardóttur. Skrifaði hún undir notendanafninu NöttZ á samskiptamiðlinum Barnalandi sem í dag heitir Bland. „Við lítum á netníð sem mjög alvarlegt samfélagsmein. Það sem mér finnst mikilvægt er að þetta dregur ekki úr vægi baráttu Hildar sem hún hefur staðið í og þurft að taka mikið á sig fyrir.“Er Hildur góður talsmaður eftir að þessi ummæli komu fram og er hægt að taka mark á henni? „Ég myndi miklu frekar vilja segja að þetta snúist um baráttuna og að Hildur hafi opnað augun fyrir marga um samfélagsumræðu á netinu. Það er grasserandi kvenfyrirlitning á netinu og þar sjáum við hótanir um ofbeldi.“Er hún ekki sjálf stútfull af kvenfyrirlitningu miðað við þessi orð hennar?„Það sem hún segir er ótrúlega ljótt og netníð er alltaf netníð. Kvenfyrirlitning er aftur á móti „systematískt“ hugtak og það sem hún t.d gerir með albúminu „Karlmenn sem hata konur“ sem talar inn í ákveðna samfélagslega umræðu og samfélagsgerð. Þar eru konur undirskipaðar og fyrirfinnst kynjamisrætti í samfélaginu.“Hún kallar konur mellur og er það ekki merki um kvenfyrirlitningu?„Ef hún myndi tala um að allar konur væru mellur og sýndi af sér kvenfyrirlitningu í sínu daglega lífi þá væri það kannski merki um kvenfyrirlitningu. Mér finnst að það þurfi ekki að skrímslavæða hana fyrir þessar athugasemdir vegna þess að við verðum að líta til hennar góðu verka líka.“Ef karlmaður hefði sagt þessa hluti, hefðir þú þá verið tilbúin að tala um kvenfyrirlitningu? Sama hvað þeir hefðu gert á undan. „Kannski hefði ég verið það, en þá er ég að tala inn í þessa samfélagslegu umræðu.“Það skiptir þá máli hver segir hlutina? „Þetta er alltaf jafn vont en ég myndi segja að þetta væri frekar mannfyrirlitning.“Hún talar um þessa hluti ekki undir nafni, en talar um allt hitt undir nafni, er þetta ekki hræsni?„Ég veit eiginlega ekki hvert þú ert að fara með þessari spurningu.“Ég er að spyrja hvort hún sé ekki full af kvenfyrirlitningu?„Þú vilt að ég dæmi Hildi Lillendahl og ég standi hér sem talskona femínistafélags Íslands og dæmi hana fyrir að vera með kvenfyrirlitningu.“Femínistar eru mjög duglegir að dæma hvern þann sem segir svona hluti án þess að þekkja þeirra sögu, þá er það svo auðvelt segir spyrillinn. „Við gefum öllum tækifæri á því að koma fram og biðjast afsökunar.“Egill Einarsson baðst afsökunar á sínum orðum, en samt alltaf þegar talað er um hann í fjölmiðlum þá verður allt vitlaust?„Já, vegna þess að þetta voru mjög alvarleg ummæli, nauðgunarummæli. Hann talaði um að það þyrfti að nauðga femínistum. Vissulega er ofbeldi í hennar ummælum en hún hefur hún hefur einnig talað um að hluti af þessum ummælum er ekki eitthvað sem hún sjálf hefur sagt.“Ætti maðurinn hennar kannski heima á síðunni „Karlmenn sem hata konur"?„Það mætti hugsanlega velta því fyrir sér en það er kannski ekki mitt að segja um það. Ummælin eru mjög ljót og alvarleg,“ segir Steinunn. „Ég ætla samt ekki að standa hér sem talskona feminístafélags Íslands og segja að Hildur Lilliendahl sé með kvenfyrirlitningu, hún sagði ljóta hluti og skammast sín fyrir það. Hún hefur t.d. gefið fólki tækifæri á að láta fjarlægja sig út úr albúminu „Karlmenn sem hata konur“ ef það hefur beðist afsökunar.“Er hún góður málsvari málstaðarins?„Málstaðurinn á sér þúsundir frummælanda, femínismi er ekki bara Hildur Lilliendahl. Það er fullt af fólki sem heldur málstað femínismans á lofti og það skiptir í raun ekki máli hvað Hildur Lilliendahl gerir, fólk hættir ekki að vera femínistar. Ég er viss um að Hafdís Huld á fullt af femínískum vinum sem eru reiðir en hætta ekki að vera femínistar.“Hvernig heldur þú að hún hefði brugðist við ef einhver annar hefði komið fram með þessi orð?„Hún hefur áður brugðist við með því að vekja athygli á því og talað um það fram í dagsljósið. Hún hefur reynt að breyta heiminum og fá fólk til þess að viðurkenna að þetta sé ljótt og eigi ekki að líðast. Hún hefur reynt að breyta umræðunni og fá okkur öll, líka gerendur, til að horfast í augu við það sem þau hafa verið að gera.“Finnst þér einhver munur á því sem hún hefur sagt og t.d. Egill Einarsson?„Já, mér finnst það vera algjör stigsmunur. Mér finnst vera aðstöðu og valdamunur á því. Við þurfum alltaf að skoða stöðu fólks þegar það segir svona og á hvaða tíma.“Þau segja bæði að þetta hafi gerst fyrir svo mörgum árum og þau séu rosalega leið yfir þessum ummælum og þú segir að það sé mikill munur á?„Nei ég segi ekki að það sé mikill munur en ég held að menn verði að skoða hvar fólk er í lífinu þegar það segir þessa hluti og hvernig það vinnur svo úr þeim. Ég hef séð hana iðrast yfir þessu og hún hefur beðist afsökunar. Það finnst mér sýna karakter.“Hún virðist ráðast á ákveðnar gerðir af konum, finnst þér ekki eins og hún sé haldin kvenfyrirlitningu gagnvart ákveðin konum sem eru ekki eins og hún?„Nei hún einblínir ekkert sérstaklega á þær. Hafdís Huld er t.d ekkert svo ólík Hildi Lilliendahl. Þessi ummæli dæma sig sjálf. Kvenfyrirlitning er „systematískt“ hugtak og sá sem er haldin kvenfyrirlitningu, hann er „systematískt“ að tala konu niður. Ef þú sérð það sem Hildur Lilliendahl hefur verið að gera þá eru ekki merki á hennar málflutningi um kvenfyrirlitningu.“ Hér að ofan má horfa á viðtalið við Steinunni frá því í Íslandi í dag. Viðtalið við Steinunni hefst eftir 2:50 mínútur. Tengdar fréttir Segir ummæli Hildar dæma sig sjálf "Ég var að sjá þessi ummæli í fyrsta skipti í dag og er algjörlega slegin yfir þeim,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir. 28. febrúar 2014 17:30 „Við öll þau sem ég hef sært og meitt vil ég segja fyrirgefðu“ Yfirlýsing Hildar Lilliendahl varðandi ummæli hennar á netinu. 28. febrúar 2014 20:13 „Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. 28. febrúar 2014 11:27 „Engin alvara á bakvið strigakjaftinn í NöttZ“ "Samfélagið sem Barnaland er verður ekki útskýrt fyrir þeim sem hafa ekki stundað það,“ segir Hildur Lilliendahl í Fésbókarfærslu sem hún ritaði í nótt. 28. febrúar 2014 07:55 „Ég kenni bara í brjósti um hana“ NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. 28. febrúar 2014 11:45 „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 Afsökunarbeiðni frá eiginmanni Hildar Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar Lilliendahl, hefur birt afsökunarbeiðni á bloggsíðu sinni vegna ummæla sem voru til umfjöllunar í Kastljósi í gærkvöldi. 28. febrúar 2014 16:03 „Ekki setja neitt á netið sem þú vilt ekki að endi á forsíðum fjölmiðla“ „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig eigi að hegða sér á netinu“, segir Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimilis og skóla um nethegðun fullorðinna. 28. febrúar 2014 15:15 Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28. febrúar 2014 14:06 Ritstjórn knuz.is fordæmir persónuníð á netinu Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. 28. febrúar 2014 19:33 Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl „Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista. 28. febrúar 2014 11:00 Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 Hildur safnar fyrir ráðstefnuferð Hildur Lilliendahl er búin að safna 120 þúsund krónum fyrir ferð á ráðstefnuna Nordiskt Forum í Malmö. 26. febrúar 2014 10:00 Sagði lýtalækni réttdræpan Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. 27. febrúar 2014 23:36 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Sjá meira
„Orð Hildar á netinu er ekki nægilega góð og það er mjög mikilvægt að halda því á lofti að netníð er netníð og femínistar eru á móti því,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands, í viðtali við Sindra Sindrason í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld. Í Kastljósi í gærkvöldi var Hildur Lilliendahl sökuð um netníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huldar Þrastardóttur. Skrifaði hún undir notendanafninu NöttZ á samskiptamiðlinum Barnalandi sem í dag heitir Bland. „Við lítum á netníð sem mjög alvarlegt samfélagsmein. Það sem mér finnst mikilvægt er að þetta dregur ekki úr vægi baráttu Hildar sem hún hefur staðið í og þurft að taka mikið á sig fyrir.“Er Hildur góður talsmaður eftir að þessi ummæli komu fram og er hægt að taka mark á henni? „Ég myndi miklu frekar vilja segja að þetta snúist um baráttuna og að Hildur hafi opnað augun fyrir marga um samfélagsumræðu á netinu. Það er grasserandi kvenfyrirlitning á netinu og þar sjáum við hótanir um ofbeldi.“Er hún ekki sjálf stútfull af kvenfyrirlitningu miðað við þessi orð hennar?„Það sem hún segir er ótrúlega ljótt og netníð er alltaf netníð. Kvenfyrirlitning er aftur á móti „systematískt“ hugtak og það sem hún t.d gerir með albúminu „Karlmenn sem hata konur“ sem talar inn í ákveðna samfélagslega umræðu og samfélagsgerð. Þar eru konur undirskipaðar og fyrirfinnst kynjamisrætti í samfélaginu.“Hún kallar konur mellur og er það ekki merki um kvenfyrirlitningu?„Ef hún myndi tala um að allar konur væru mellur og sýndi af sér kvenfyrirlitningu í sínu daglega lífi þá væri það kannski merki um kvenfyrirlitningu. Mér finnst að það þurfi ekki að skrímslavæða hana fyrir þessar athugasemdir vegna þess að við verðum að líta til hennar góðu verka líka.“Ef karlmaður hefði sagt þessa hluti, hefðir þú þá verið tilbúin að tala um kvenfyrirlitningu? Sama hvað þeir hefðu gert á undan. „Kannski hefði ég verið það, en þá er ég að tala inn í þessa samfélagslegu umræðu.“Það skiptir þá máli hver segir hlutina? „Þetta er alltaf jafn vont en ég myndi segja að þetta væri frekar mannfyrirlitning.“Hún talar um þessa hluti ekki undir nafni, en talar um allt hitt undir nafni, er þetta ekki hræsni?„Ég veit eiginlega ekki hvert þú ert að fara með þessari spurningu.“Ég er að spyrja hvort hún sé ekki full af kvenfyrirlitningu?„Þú vilt að ég dæmi Hildi Lillendahl og ég standi hér sem talskona femínistafélags Íslands og dæmi hana fyrir að vera með kvenfyrirlitningu.“Femínistar eru mjög duglegir að dæma hvern þann sem segir svona hluti án þess að þekkja þeirra sögu, þá er það svo auðvelt segir spyrillinn. „Við gefum öllum tækifæri á því að koma fram og biðjast afsökunar.“Egill Einarsson baðst afsökunar á sínum orðum, en samt alltaf þegar talað er um hann í fjölmiðlum þá verður allt vitlaust?„Já, vegna þess að þetta voru mjög alvarleg ummæli, nauðgunarummæli. Hann talaði um að það þyrfti að nauðga femínistum. Vissulega er ofbeldi í hennar ummælum en hún hefur hún hefur einnig talað um að hluti af þessum ummælum er ekki eitthvað sem hún sjálf hefur sagt.“Ætti maðurinn hennar kannski heima á síðunni „Karlmenn sem hata konur"?„Það mætti hugsanlega velta því fyrir sér en það er kannski ekki mitt að segja um það. Ummælin eru mjög ljót og alvarleg,“ segir Steinunn. „Ég ætla samt ekki að standa hér sem talskona feminístafélags Íslands og segja að Hildur Lilliendahl sé með kvenfyrirlitningu, hún sagði ljóta hluti og skammast sín fyrir það. Hún hefur t.d. gefið fólki tækifæri á að láta fjarlægja sig út úr albúminu „Karlmenn sem hata konur“ ef það hefur beðist afsökunar.“Er hún góður málsvari málstaðarins?„Málstaðurinn á sér þúsundir frummælanda, femínismi er ekki bara Hildur Lilliendahl. Það er fullt af fólki sem heldur málstað femínismans á lofti og það skiptir í raun ekki máli hvað Hildur Lilliendahl gerir, fólk hættir ekki að vera femínistar. Ég er viss um að Hafdís Huld á fullt af femínískum vinum sem eru reiðir en hætta ekki að vera femínistar.“Hvernig heldur þú að hún hefði brugðist við ef einhver annar hefði komið fram með þessi orð?„Hún hefur áður brugðist við með því að vekja athygli á því og talað um það fram í dagsljósið. Hún hefur reynt að breyta heiminum og fá fólk til þess að viðurkenna að þetta sé ljótt og eigi ekki að líðast. Hún hefur reynt að breyta umræðunni og fá okkur öll, líka gerendur, til að horfast í augu við það sem þau hafa verið að gera.“Finnst þér einhver munur á því sem hún hefur sagt og t.d. Egill Einarsson?„Já, mér finnst það vera algjör stigsmunur. Mér finnst vera aðstöðu og valdamunur á því. Við þurfum alltaf að skoða stöðu fólks þegar það segir svona og á hvaða tíma.“Þau segja bæði að þetta hafi gerst fyrir svo mörgum árum og þau séu rosalega leið yfir þessum ummælum og þú segir að það sé mikill munur á?„Nei ég segi ekki að það sé mikill munur en ég held að menn verði að skoða hvar fólk er í lífinu þegar það segir þessa hluti og hvernig það vinnur svo úr þeim. Ég hef séð hana iðrast yfir þessu og hún hefur beðist afsökunar. Það finnst mér sýna karakter.“Hún virðist ráðast á ákveðnar gerðir af konum, finnst þér ekki eins og hún sé haldin kvenfyrirlitningu gagnvart ákveðin konum sem eru ekki eins og hún?„Nei hún einblínir ekkert sérstaklega á þær. Hafdís Huld er t.d ekkert svo ólík Hildi Lilliendahl. Þessi ummæli dæma sig sjálf. Kvenfyrirlitning er „systematískt“ hugtak og sá sem er haldin kvenfyrirlitningu, hann er „systematískt“ að tala konu niður. Ef þú sérð það sem Hildur Lilliendahl hefur verið að gera þá eru ekki merki á hennar málflutningi um kvenfyrirlitningu.“ Hér að ofan má horfa á viðtalið við Steinunni frá því í Íslandi í dag. Viðtalið við Steinunni hefst eftir 2:50 mínútur.
Tengdar fréttir Segir ummæli Hildar dæma sig sjálf "Ég var að sjá þessi ummæli í fyrsta skipti í dag og er algjörlega slegin yfir þeim,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir. 28. febrúar 2014 17:30 „Við öll þau sem ég hef sært og meitt vil ég segja fyrirgefðu“ Yfirlýsing Hildar Lilliendahl varðandi ummæli hennar á netinu. 28. febrúar 2014 20:13 „Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. 28. febrúar 2014 11:27 „Engin alvara á bakvið strigakjaftinn í NöttZ“ "Samfélagið sem Barnaland er verður ekki útskýrt fyrir þeim sem hafa ekki stundað það,“ segir Hildur Lilliendahl í Fésbókarfærslu sem hún ritaði í nótt. 28. febrúar 2014 07:55 „Ég kenni bara í brjósti um hana“ NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. 28. febrúar 2014 11:45 „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 Afsökunarbeiðni frá eiginmanni Hildar Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar Lilliendahl, hefur birt afsökunarbeiðni á bloggsíðu sinni vegna ummæla sem voru til umfjöllunar í Kastljósi í gærkvöldi. 28. febrúar 2014 16:03 „Ekki setja neitt á netið sem þú vilt ekki að endi á forsíðum fjölmiðla“ „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig eigi að hegða sér á netinu“, segir Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimilis og skóla um nethegðun fullorðinna. 28. febrúar 2014 15:15 Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28. febrúar 2014 14:06 Ritstjórn knuz.is fordæmir persónuníð á netinu Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. 28. febrúar 2014 19:33 Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl „Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista. 28. febrúar 2014 11:00 Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 Hildur safnar fyrir ráðstefnuferð Hildur Lilliendahl er búin að safna 120 þúsund krónum fyrir ferð á ráðstefnuna Nordiskt Forum í Malmö. 26. febrúar 2014 10:00 Sagði lýtalækni réttdræpan Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. 27. febrúar 2014 23:36 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Sjá meira
Segir ummæli Hildar dæma sig sjálf "Ég var að sjá þessi ummæli í fyrsta skipti í dag og er algjörlega slegin yfir þeim,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir. 28. febrúar 2014 17:30
„Við öll þau sem ég hef sært og meitt vil ég segja fyrirgefðu“ Yfirlýsing Hildar Lilliendahl varðandi ummæli hennar á netinu. 28. febrúar 2014 20:13
„Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. 28. febrúar 2014 11:27
„Engin alvara á bakvið strigakjaftinn í NöttZ“ "Samfélagið sem Barnaland er verður ekki útskýrt fyrir þeim sem hafa ekki stundað það,“ segir Hildur Lilliendahl í Fésbókarfærslu sem hún ritaði í nótt. 28. febrúar 2014 07:55
„Ég kenni bara í brjósti um hana“ NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. 28. febrúar 2014 11:45
„Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49
Afsökunarbeiðni frá eiginmanni Hildar Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar Lilliendahl, hefur birt afsökunarbeiðni á bloggsíðu sinni vegna ummæla sem voru til umfjöllunar í Kastljósi í gærkvöldi. 28. febrúar 2014 16:03
„Ekki setja neitt á netið sem þú vilt ekki að endi á forsíðum fjölmiðla“ „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig eigi að hegða sér á netinu“, segir Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimilis og skóla um nethegðun fullorðinna. 28. febrúar 2014 15:15
Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28. febrúar 2014 14:06
Ritstjórn knuz.is fordæmir persónuníð á netinu Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. 28. febrúar 2014 19:33
Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl „Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista. 28. febrúar 2014 11:00
Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09
„Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20
Hildur safnar fyrir ráðstefnuferð Hildur Lilliendahl er búin að safna 120 þúsund krónum fyrir ferð á ráðstefnuna Nordiskt Forum í Malmö. 26. febrúar 2014 10:00
Sagði lýtalækni réttdræpan Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. 27. febrúar 2014 23:36
„Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48