„Ég veit að verðmiðinn er hár“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 23:00 Mata ásamt David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United. Mynd/Twittersíða United Spánverjinn Juan Mata skrifaði í kvöld undir samning við Englandsmeistara Manchester United. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. „Þetta er stór dagur fyrir mig. Þetta er afar merkilegt félag og ég er stoltur að vera kominn hingað,“ sagði Mata í sínu fyrsta viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United. Mata er 25 ára og hefur leikið 32 landsleiki fyrir Spánverja. Hann getur spilað með United gegn Cardiff í deildinni í vikunni en hann getur þó ekki leikið með liðinu í Meistaradeildinni þar sem hann hefur þegar spilað með Chelsea í þeirri keppni. Mata sagðist hafa verið upp með sér að heyra af áhuga félagsins á sér. „Ég hugsaði bara vá! Þetta er lið sem hefur unnið marga bikara á Englandi og það er stórkostlegt að heyra að félag eins og Manchester United hafi áhuga á þér,“ sagði Mata sem kostar United 37,1 milljón punda. Félagið hefur aldrei greitt hærri upphæð fyrir leikmann. „Ég veit að verðmiðinn er hár en ég hef sjálfstraustið. Ég mun gera mitt besta og tel að allt fari vel enda góðir leikmenn, þjálfari og stórkostlegir stuðningsmenn.“ Juan Mata skrifaði stuðningsmönnum Chelsea bréf og þakkaði þeim fyrir árin á Stamford Bridge. Bréfið má lesa hér. „Ég er þakklátur Chelsea, eigandanum og starfsmönnum en sérstaklega stuðningsmönnum sem hafa kosið mig þann besta síðastliðin tvö ár. Síðustu sex mánuðir hafa verið erfiðir því ég hef ekki spilað jafnmikið og ég vil,“ sagði Mata. Spánverjinn sagðist þó skilja að fótbolti væri liðsíþrótt og því hefði hann borið virðingu fyrir ákvörðun stjóra Chelsea, Jose Mourinho. Mata og David de Gea, markverði United, er vel til vina. „Hann hefur sent mér sms síðustu fimm til sex daga og spurt hvenær ég komi og hvort ég kæmi með þyrlu eða á reiðhjóli. Hann var mikilvægur þáttur í að ég ákvað að koma hingað.“ Enski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira
Spánverjinn Juan Mata skrifaði í kvöld undir samning við Englandsmeistara Manchester United. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. „Þetta er stór dagur fyrir mig. Þetta er afar merkilegt félag og ég er stoltur að vera kominn hingað,“ sagði Mata í sínu fyrsta viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United. Mata er 25 ára og hefur leikið 32 landsleiki fyrir Spánverja. Hann getur spilað með United gegn Cardiff í deildinni í vikunni en hann getur þó ekki leikið með liðinu í Meistaradeildinni þar sem hann hefur þegar spilað með Chelsea í þeirri keppni. Mata sagðist hafa verið upp með sér að heyra af áhuga félagsins á sér. „Ég hugsaði bara vá! Þetta er lið sem hefur unnið marga bikara á Englandi og það er stórkostlegt að heyra að félag eins og Manchester United hafi áhuga á þér,“ sagði Mata sem kostar United 37,1 milljón punda. Félagið hefur aldrei greitt hærri upphæð fyrir leikmann. „Ég veit að verðmiðinn er hár en ég hef sjálfstraustið. Ég mun gera mitt besta og tel að allt fari vel enda góðir leikmenn, þjálfari og stórkostlegir stuðningsmenn.“ Juan Mata skrifaði stuðningsmönnum Chelsea bréf og þakkaði þeim fyrir árin á Stamford Bridge. Bréfið má lesa hér. „Ég er þakklátur Chelsea, eigandanum og starfsmönnum en sérstaklega stuðningsmönnum sem hafa kosið mig þann besta síðastliðin tvö ár. Síðustu sex mánuðir hafa verið erfiðir því ég hef ekki spilað jafnmikið og ég vil,“ sagði Mata. Spánverjinn sagðist þó skilja að fótbolti væri liðsíþrótt og því hefði hann borið virðingu fyrir ákvörðun stjóra Chelsea, Jose Mourinho. Mata og David de Gea, markverði United, er vel til vina. „Hann hefur sent mér sms síðustu fimm til sex daga og spurt hvenær ég komi og hvort ég kæmi með þyrlu eða á reiðhjóli. Hann var mikilvægur þáttur í að ég ákvað að koma hingað.“
Enski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira