"Flugið hingað var rándýrt" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2013 12:00 Ólafur Kristjánsson er klár í slaginn. Mynd/Vilhelm „Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina," sagði Ólafur Kristjánsson laufléttur á blaðamannafundi í Kasakstan í gær. Ólafur hafði verið spurður að því hvort Breiðablik myndi fá heimsklassa leikmenn til liðs við liðið tækist því að komast á næsta stig keppninnar. Blikar mættu til Kasakstan í gær eftir nokkuð langt ferðalag. Tímamismunurinn á Íslandi og Kasakstan er heilar sex klukkustundir auk þess sem afar heitt er eystra. Blaðamenn í Kasakstan spurðu Ólaf hvort einhverjir stuðningsmenn Blika hefðu fylgt liðinu. „Því miður. Eftir leikina gegn Sturm var áhugi á að fylgja okkur. Hins vegar komu upp vandamál að fá vegabréfsáritun til Kasakstan. Óvíst var hvort Aktobe eða Hödd færi áfram í næstu umferð. Þar tapaðist dýrmætur tími." Þjálfari Blika var einnig spurður að því hvort hann hefði teflt fram varaliði í síðasta deildarleik líkt og kollegar hans hjá Aktobe gerðu. „Ungir leikmenn spiluðu þann leik en lið okkar er í raun byggt upp á ungum leikmönnum. Við stillum samt alltaf upp sterku liði því allar keppnir skipta okkur máli; Evrópudeildin, íslenska deildin og bikarkeppnin." Leikur Aktobe og Breiðabliks hefst klukkan 16 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
„Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina," sagði Ólafur Kristjánsson laufléttur á blaðamannafundi í Kasakstan í gær. Ólafur hafði verið spurður að því hvort Breiðablik myndi fá heimsklassa leikmenn til liðs við liðið tækist því að komast á næsta stig keppninnar. Blikar mættu til Kasakstan í gær eftir nokkuð langt ferðalag. Tímamismunurinn á Íslandi og Kasakstan er heilar sex klukkustundir auk þess sem afar heitt er eystra. Blaðamenn í Kasakstan spurðu Ólaf hvort einhverjir stuðningsmenn Blika hefðu fylgt liðinu. „Því miður. Eftir leikina gegn Sturm var áhugi á að fylgja okkur. Hins vegar komu upp vandamál að fá vegabréfsáritun til Kasakstan. Óvíst var hvort Aktobe eða Hödd færi áfram í næstu umferð. Þar tapaðist dýrmætur tími." Þjálfari Blika var einnig spurður að því hvort hann hefði teflt fram varaliði í síðasta deildarleik líkt og kollegar hans hjá Aktobe gerðu. „Ungir leikmenn spiluðu þann leik en lið okkar er í raun byggt upp á ungum leikmönnum. Við stillum samt alltaf upp sterku liði því allar keppnir skipta okkur máli; Evrópudeildin, íslenska deildin og bikarkeppnin." Leikur Aktobe og Breiðabliks hefst klukkan 16 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira