„Höldum í vonina þar til annað er sýnt og sannað“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2014 14:11 Síðast sást til Christian Mathias Markus síðan á fimmtudaginn. Ákveðið var að gera hlé á leit að Christian Mathias Markus, ferðamanni frá Þýskalandi, í gær en leitin mun hefjast aftur í síðasta lagi í fyrramálið. Ekkert hefur spurst til hans síðan á fimmtudag, en bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í fyrradag. „Eins og staðan er núna er ekki verið að leita vegna veðurs og slæmra aðstæðna. Staðan verður endurmetin þegar að veðrið skánar, en í síðasta lagi í fyrramálið,“ sagði Ingvar Jakobsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Vestfjörðum í samtali við Vísi í dag. Fjölskylda Christian í Þýskalandi fór að óttast um hann og hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og Ríkislögreglustjóra á laugardaginn, eftir að hafa ekki heyrt í honum um nokkuð skeið. Síðast sást til Christian á fimmtudaginn þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík á bílaleigubíl sínum. Bíllinn fannst á bílastæðinu við Látrabjarg á þriðjudaginn. Hann var einn á ferð. Lögreglan, björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa tekið þátt í leitinni á og við Látrabjarg. Í gær gekk leitin illa vegna veðurs og var því ákveðið að fresta henni. Ingvar segir að leitarmenn muni halda í vonina um að finna Christian sem fyrst. „Við höldum í vonina alveg þar til annað sýnt og sannað.“ Tengdar fréttir Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03 Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50 Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38 Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Ákveðið var að gera hlé á leit að Christian Mathias Markus, ferðamanni frá Þýskalandi, í gær en leitin mun hefjast aftur í síðasta lagi í fyrramálið. Ekkert hefur spurst til hans síðan á fimmtudag, en bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í fyrradag. „Eins og staðan er núna er ekki verið að leita vegna veðurs og slæmra aðstæðna. Staðan verður endurmetin þegar að veðrið skánar, en í síðasta lagi í fyrramálið,“ sagði Ingvar Jakobsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Vestfjörðum í samtali við Vísi í dag. Fjölskylda Christian í Þýskalandi fór að óttast um hann og hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og Ríkislögreglustjóra á laugardaginn, eftir að hafa ekki heyrt í honum um nokkuð skeið. Síðast sást til Christian á fimmtudaginn þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík á bílaleigubíl sínum. Bíllinn fannst á bílastæðinu við Látrabjarg á þriðjudaginn. Hann var einn á ferð. Lögreglan, björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa tekið þátt í leitinni á og við Látrabjarg. Í gær gekk leitin illa vegna veðurs og var því ákveðið að fresta henni. Ingvar segir að leitarmenn muni halda í vonina um að finna Christian sem fyrst. „Við höldum í vonina alveg þar til annað sýnt og sannað.“
Tengdar fréttir Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03 Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50 Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38 Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03
Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50
Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38
Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58