„Hvar er Tónlistarhúsið?“ 13. október 2009 14:59 Pétur H. Blöndal „Eftir því sem ég best veit þá er það að rísa niðri við höfnina," svaraði Steingrímur J. Sigfússon þegar Pétur H. Blöndal þingmaður benti á að hvergi væri minnst á Tónlistarhúsið í fjárlögum eða fjáraukalögum. Umræða um fjáraukalög fer nú fram á Alþingi. Pétur sagði að það ætti að vera inni í fjáraukalögum líkt og Icesavesamkomulagið. „Hvar er Tónlistarhúsið í þessu plaggi? Það hefur verið ákveðið að byggja áfram tónlistarhús og eyða í það dýrmætum gjaldeyri og flytja inn erlenda verkamenn, þetta skapar ekki einu sinni atvinnu. Dettur það bara ofan af himnum eða ætlar enginn að borga fyrir það?," spurði Pétur. Eftir snaggaralegt svar fjármálaráðherra sagði Pétur það einmitt vera málið. „Tónlistarhúsið er að rísa og það sjá það allir en enginn virðist ætla að borga fyrir það. Það er ekki orð um þetta í fjárlögum né fjáraukalögum. Það er verið að plata skattgreiðendur framtíðarinnar og það er bannað," sagði Pétur sem ætlar að leggja það til að Tónlistarhúsið, Icesave og fleiri skuldbindingar verði sett inn. „Og það eru fleiri faldir og duldir hlutir sem koma hvergi fram." Steingrímur kom síðan aftur upp og sagðist alls ekki hafa ætlað að gera lítið úr málinu með gamansemi. Hann sagði að samningar milli ríkis og borgar varðandi Tónlistarhúsið hefðu verið frágengnir frá tíð fyrri ríkisstjórnar. „Það var mat aðila fyrr í vetur að það myndi afstýra ennþá meiri hörmungum að klára verkið en að hætta í miðjum klíðum. Einnig áttu sér stað umtalsverðar afskriftir á föstum kostnaði, þannig að verkið fór aftur af stað á nýjum grunni." Steingrímur sagði það síðan aðra umræðu hvort verkefni sem þessi ættu að vera inni á fjáraukalögum. „Auðvitað er markmiði samt að allt slíkt liggi fyrir og sé uppi á borðum." Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
„Eftir því sem ég best veit þá er það að rísa niðri við höfnina," svaraði Steingrímur J. Sigfússon þegar Pétur H. Blöndal þingmaður benti á að hvergi væri minnst á Tónlistarhúsið í fjárlögum eða fjáraukalögum. Umræða um fjáraukalög fer nú fram á Alþingi. Pétur sagði að það ætti að vera inni í fjáraukalögum líkt og Icesavesamkomulagið. „Hvar er Tónlistarhúsið í þessu plaggi? Það hefur verið ákveðið að byggja áfram tónlistarhús og eyða í það dýrmætum gjaldeyri og flytja inn erlenda verkamenn, þetta skapar ekki einu sinni atvinnu. Dettur það bara ofan af himnum eða ætlar enginn að borga fyrir það?," spurði Pétur. Eftir snaggaralegt svar fjármálaráðherra sagði Pétur það einmitt vera málið. „Tónlistarhúsið er að rísa og það sjá það allir en enginn virðist ætla að borga fyrir það. Það er ekki orð um þetta í fjárlögum né fjáraukalögum. Það er verið að plata skattgreiðendur framtíðarinnar og það er bannað," sagði Pétur sem ætlar að leggja það til að Tónlistarhúsið, Icesave og fleiri skuldbindingar verði sett inn. „Og það eru fleiri faldir og duldir hlutir sem koma hvergi fram." Steingrímur kom síðan aftur upp og sagðist alls ekki hafa ætlað að gera lítið úr málinu með gamansemi. Hann sagði að samningar milli ríkis og borgar varðandi Tónlistarhúsið hefðu verið frágengnir frá tíð fyrri ríkisstjórnar. „Það var mat aðila fyrr í vetur að það myndi afstýra ennþá meiri hörmungum að klára verkið en að hætta í miðjum klíðum. Einnig áttu sér stað umtalsverðar afskriftir á föstum kostnaði, þannig að verkið fór aftur af stað á nýjum grunni." Steingrímur sagði það síðan aðra umræðu hvort verkefni sem þessi ættu að vera inni á fjáraukalögum. „Auðvitað er markmiði samt að allt slíkt liggi fyrir og sé uppi á borðum."
Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent