„Illt í efni þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 1. september 2013 21:13 Brynjar er ekki sáttur við ákvörðun Háskólans um að draga ráðningu Jóns Baldvins til baka. samsett mynd „Ef við ætlum að halda áfram að afhenda brennuvörgunum eldspýtur á þetta samfélag okkar ekki bjarta framtíð, heldur mun það standa ljósum logum.“ Þannig hefst bloggfærsla Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, en hann skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. Greint var frá því nýverið að Jón Baldvin myndi kenna námskeið í skólanum í vetur um smáþjóðir og sætti ráðningin töluverðri gagnrýni. Í pistli á vefsíðunni Knúz.is birtist greinin „Háskóli Íslands - griðastaður dónakarla?“ þar sem birtir voru úrdrættir úr úr ósæmilegum bréfum sem Jón Baldvin skrifaði Guðrúnu Harðardóttur, systurdóttur eiginkonu sinnar fyrir rúmum áratug. Í kjölfar gagnrýninnar var ráðning Jóns dregin til baka. „Mál Jóns Baldvins er ekkert einsdæmi um friðkaupastefnu við ofstækisliðið,“ skrifar Brynjar og segir „brennuvargana“ hafa ráðist með skipulögðum hætti að mikilvægum stofnunum ríkisins á borð við lögreglu, dómstóla, þjóðkirkjuna og Háskóla Íslands. „Ég hef sagt það áður að það er ekki háskólum til framdráttar að fóstra stjórnmálahópa sem telja pólitíska hugmyndafræði sína til vísinda og fræða,“ skrifar Brynjar og segir illt í efni „þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“.Bloggfærsla Brynjars í heild sinni. Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Fleiri fréttir Líklegra að komið verði á vopnahléi en friðarsamningum „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Sjá meira
„Ef við ætlum að halda áfram að afhenda brennuvörgunum eldspýtur á þetta samfélag okkar ekki bjarta framtíð, heldur mun það standa ljósum logum.“ Þannig hefst bloggfærsla Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, en hann skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. Greint var frá því nýverið að Jón Baldvin myndi kenna námskeið í skólanum í vetur um smáþjóðir og sætti ráðningin töluverðri gagnrýni. Í pistli á vefsíðunni Knúz.is birtist greinin „Háskóli Íslands - griðastaður dónakarla?“ þar sem birtir voru úrdrættir úr úr ósæmilegum bréfum sem Jón Baldvin skrifaði Guðrúnu Harðardóttur, systurdóttur eiginkonu sinnar fyrir rúmum áratug. Í kjölfar gagnrýninnar var ráðning Jóns dregin til baka. „Mál Jóns Baldvins er ekkert einsdæmi um friðkaupastefnu við ofstækisliðið,“ skrifar Brynjar og segir „brennuvargana“ hafa ráðist með skipulögðum hætti að mikilvægum stofnunum ríkisins á borð við lögreglu, dómstóla, þjóðkirkjuna og Háskóla Íslands. „Ég hef sagt það áður að það er ekki háskólum til framdráttar að fóstra stjórnmálahópa sem telja pólitíska hugmyndafræði sína til vísinda og fræða,“ skrifar Brynjar og segir illt í efni „þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“.Bloggfærsla Brynjars í heild sinni.
Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Fleiri fréttir Líklegra að komið verði á vopnahléi en friðarsamningum „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Sjá meira