"Skrítið að borgaryfirvöld eyði tíma í að ögra kristilegu fólki“ Jakob Bjarnar skrifar 30. september 2013 13:42 Franklin Graham predikar á hátíðinni sem fór fram í Laugardalshöll. Mynd/Facebook-síða Graham Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. Hátíð vonar fór fram úr hans björtustu vonum. Yfir 2.600 manns mættu í Laugadalshöll og fylltu þannig höllina í tvígang yfir helgina. Um 350 einstaklingar gengu fram og fengu sérlega blessun predikarans Franklin Grahams. Þrátt fyrir almenna ánægju er eitt og annað ský á himni. Mörgum finnst til dæmis sem umfjöllun fjölmiðla hafi verið afar einhliða. „Mér persónulega finnst hún hafa verið ósanngjörn, það hefur verið ýjað að því að hann sé hommahatari sem á ekki rétt hjá sér og er alls ekki rétt. Eins og hann sagði á hátíðinni að það skiptir ekki máli hver þú ert, eða hvernig þú lifir, Jesús elskar og vill að þú fylgir sér og gefur þér allt það besta,“ segir hann. Samtökin '78 stóðu fyrir mannréttindahátíð í Þóttaraheimilinu gegnt Laugardalshöll á sama tíma og Hátíð vonar fór fram og var lögð gangbraut við höllina í regnbogalitunum, merki samkynhneigðra. „Það böggaði mig ekkert enda er regnboginn sáttmáli milli Guðs og manna samkvæmt Biblíunni,“ segir hann.Finnst þér borgaryfirvöld, með því að taka afstöðu svona óbeint gegn hátíðinni, ekki vera á gráu svæði? „Það er frekar skrítið að borgaryfirvöld séu að eyða tíma og pening í það að ögra kristilegu fólki og líka brjóta umferðarlög með því merkja gangbrautir vitlaust. Þar sem allir voru að segja: Hver var að skemma þetta listaverk fyrir okkur? En það var náttúrulega lögreglan sem tók þetta upp, ég sá það persónulega allavega í annað skiptið,“ segir hann. Post by Dagur B. Eggertsson. Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Fleiri fréttir Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Eldgos er hafið Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ Sjá meira
Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. Hátíð vonar fór fram úr hans björtustu vonum. Yfir 2.600 manns mættu í Laugadalshöll og fylltu þannig höllina í tvígang yfir helgina. Um 350 einstaklingar gengu fram og fengu sérlega blessun predikarans Franklin Grahams. Þrátt fyrir almenna ánægju er eitt og annað ský á himni. Mörgum finnst til dæmis sem umfjöllun fjölmiðla hafi verið afar einhliða. „Mér persónulega finnst hún hafa verið ósanngjörn, það hefur verið ýjað að því að hann sé hommahatari sem á ekki rétt hjá sér og er alls ekki rétt. Eins og hann sagði á hátíðinni að það skiptir ekki máli hver þú ert, eða hvernig þú lifir, Jesús elskar og vill að þú fylgir sér og gefur þér allt það besta,“ segir hann. Samtökin '78 stóðu fyrir mannréttindahátíð í Þóttaraheimilinu gegnt Laugardalshöll á sama tíma og Hátíð vonar fór fram og var lögð gangbraut við höllina í regnbogalitunum, merki samkynhneigðra. „Það böggaði mig ekkert enda er regnboginn sáttmáli milli Guðs og manna samkvæmt Biblíunni,“ segir hann.Finnst þér borgaryfirvöld, með því að taka afstöðu svona óbeint gegn hátíðinni, ekki vera á gráu svæði? „Það er frekar skrítið að borgaryfirvöld séu að eyða tíma og pening í það að ögra kristilegu fólki og líka brjóta umferðarlög með því merkja gangbrautir vitlaust. Þar sem allir voru að segja: Hver var að skemma þetta listaverk fyrir okkur? En það var náttúrulega lögreglan sem tók þetta upp, ég sá það persónulega allavega í annað skiptið,“ segir hann. Post by Dagur B. Eggertsson.
Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Fleiri fréttir Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Eldgos er hafið Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ Sjá meira