"Smátt og smátt eru allir þessir staðir að hverfa“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. júní 2013 14:27 Unnsteinn stingur upp á að minni bönd fái inni í Hörpu. samsett mynd Eins og fram hefur komið verður skemmtistaðnum Faktorý lokað þann 11. ágúst, en hann víkur fyrir hóteli í nýju deiliskipulagi. Tónlistarmenn syrgja staðinn, sem er til húsa á Smiðjustíg, og tjá margir þeirra sig um málið á Facebook. Meðal þeirra eru Arnór Dan úr Agent Fresco, Helgi Sæmundur úr Úlfi Úlfi og Gylfi Blöndal úr Kimono. „Reykvíska hótelplágan hefur fundið sér nýjan tónleikastað til að rústa,“ skrifar Bulsugerðarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson í hljómsveitinni Prins Póló, og Unnsteinn Manúel úr Retro Stefson fjallar einnig um lokunina, og skorar á borgaryfirvöld að breyta um stefnu. Hann stingur jafnframt upp á því að búið sé til nýtt tónleikarými inni í Hörpu fyrir minni hljómsveitir. „Hljómsveit eins og Retro Stefson hefur naumlega tök á að halda tónleika í Hörpu. Yngri bönd eða hljómsveitir sem eru að reyna koma sér á framfæri hafa ekki efni á því,“ skrifar Unnsteinn, og segir það bull að borgin eigi ekki að reka skemmtistað. „Í hverri viku spilum við í Retro Stefson um alla Evrópu á "opinberum" skemmti- og tónleikastöðum sem eru vel reknir af metnaðarfullum bókurum, en í eigu borgar eða ríkis.“ Unnsteinn beinir orðum sínum að meðlimum borgarstjórnar og spyr hvort ekki sé ráð að hugmyndin sé skoðuð. „Smátt og smátt eru allir þessir staðir að hverfa. Hemmi og Valdi, Faktorý, NASA og fleiri,“ segir Unnsteinn í samtali við Vísi. „Ég finn það sem atvinnutónlistarmaður á Íslandi að ég er alltaf að spila á skrýtnari og skrýtnari stöðum sem eru jafnvel ekki tónleikastaðir. Það er bara út af vöntun.“ Unnsteinn segir að það myndi líta mjög vel út fyrir borgaryfirvöld að breyta um stefnu. „Það er lítið eftir núna í Reykjavík og fólk er búið að vera með og á móti, en mér finnst vanta nýjar hugmyndir.“ Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Sjá meira
Eins og fram hefur komið verður skemmtistaðnum Faktorý lokað þann 11. ágúst, en hann víkur fyrir hóteli í nýju deiliskipulagi. Tónlistarmenn syrgja staðinn, sem er til húsa á Smiðjustíg, og tjá margir þeirra sig um málið á Facebook. Meðal þeirra eru Arnór Dan úr Agent Fresco, Helgi Sæmundur úr Úlfi Úlfi og Gylfi Blöndal úr Kimono. „Reykvíska hótelplágan hefur fundið sér nýjan tónleikastað til að rústa,“ skrifar Bulsugerðarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson í hljómsveitinni Prins Póló, og Unnsteinn Manúel úr Retro Stefson fjallar einnig um lokunina, og skorar á borgaryfirvöld að breyta um stefnu. Hann stingur jafnframt upp á því að búið sé til nýtt tónleikarými inni í Hörpu fyrir minni hljómsveitir. „Hljómsveit eins og Retro Stefson hefur naumlega tök á að halda tónleika í Hörpu. Yngri bönd eða hljómsveitir sem eru að reyna koma sér á framfæri hafa ekki efni á því,“ skrifar Unnsteinn, og segir það bull að borgin eigi ekki að reka skemmtistað. „Í hverri viku spilum við í Retro Stefson um alla Evrópu á "opinberum" skemmti- og tónleikastöðum sem eru vel reknir af metnaðarfullum bókurum, en í eigu borgar eða ríkis.“ Unnsteinn beinir orðum sínum að meðlimum borgarstjórnar og spyr hvort ekki sé ráð að hugmyndin sé skoðuð. „Smátt og smátt eru allir þessir staðir að hverfa. Hemmi og Valdi, Faktorý, NASA og fleiri,“ segir Unnsteinn í samtali við Vísi. „Ég finn það sem atvinnutónlistarmaður á Íslandi að ég er alltaf að spila á skrýtnari og skrýtnari stöðum sem eru jafnvel ekki tónleikastaðir. Það er bara út af vöntun.“ Unnsteinn segir að það myndi líta mjög vel út fyrir borgaryfirvöld að breyta um stefnu. „Það er lítið eftir núna í Reykjavík og fólk er búið að vera með og á móti, en mér finnst vanta nýjar hugmyndir.“
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Sjá meira