„Þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. mars 2015 11:26 „Ég horfði ekki á manninn sem dauðvona, þetta var bara maður sem var veikur, og ég vildi bara gera allt til að hjálpa honum. Þetta var bara af einskærum kærleika til hans.“ Vísir/Anton Brink Júlíus Júlíusson, tæknifræðingur, var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Þar sagðist hann ekki vera í sölumennsku. Hann þvertók einnig fyrir að hafa verið að reyna að selja Guðjóni Sigurðssyni, formanni MND-félagsins á Íslandi, tilraunameðferð við sjúkdómnum og sagði jafnframt að Guðjón hafi spurt sig leiðandi spurninga á fundum þeirra en upptökur frá þeim birtust í Kastljósi í gærkvöldi. „Ég var ekki að selja honum þessa meðferð. Eða þetta var reyndar ekki meðferð. Ég var að orkujafna orkukerfið hans. Ég var ekki að selja honum það neitt.“ Þá sagðist hann aldrei hafa verið að selja búnaðinn sem hann sýndi Guðjóni. Hann hafi heldur ekki hafa verið að kynna búnaðinn fyrir formanni MND-félagsins heldur hafi hann verið að nota búnaðinn á sjúklinginn. En hafðirðu ekki áhyggjur af því að þú værir að vekja þarna upp falsvonir hjá dauðvona manni? „Ég horfði ekki á manninn sem dauðvona, þetta var bara maður sem var veikur, og ég vildi bara gera allt til að hjálpa honum. Þetta var bara af einskærum kærleika til hans.“Hefurðu ekki heyrt eða lesið um það að MND-sjúkdómurinn er ólæknandi? „Ég hef lesið og heyrt margt og margt hefur verið sagt ólæknandi. Margt sem sagt hefur verið ólæknandi hefur verið læknandi. Þannig að þó að medían segi að eitthvað sé svona þá er ekki þar með sagt að það séu lög.“Hefurðu séð eitthvað sem er ólæknandi læknast með svona tæki? „Ég hef hjálpað mörgum en er þó tiltölulega nýbyrjaður á þessu. En þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það betur en hún er allavega að fá bata.“ Hlusta má á viðtalið við Júlíus í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Júlíus Júlíusson tjáir sig: „Ég vildi hjálpa þessum manni“ Rafmagnstæknifræðingurinn og framhaldsskólakennarinn Júlíus Júlíusson segist ekki hafa verið að reyna að selja MND-sjúklingi lækningu. 3. mars 2015 22:55 Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3. mars 2015 20:26 Óttast að upptakan verði slitin úr samhengi Júlíus Júlíusson hefur farið fram á lögbann á Kastljósþátt kvöldsins. 3. mars 2015 15:33 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Júlíus Júlíusson, tæknifræðingur, var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Þar sagðist hann ekki vera í sölumennsku. Hann þvertók einnig fyrir að hafa verið að reyna að selja Guðjóni Sigurðssyni, formanni MND-félagsins á Íslandi, tilraunameðferð við sjúkdómnum og sagði jafnframt að Guðjón hafi spurt sig leiðandi spurninga á fundum þeirra en upptökur frá þeim birtust í Kastljósi í gærkvöldi. „Ég var ekki að selja honum þessa meðferð. Eða þetta var reyndar ekki meðferð. Ég var að orkujafna orkukerfið hans. Ég var ekki að selja honum það neitt.“ Þá sagðist hann aldrei hafa verið að selja búnaðinn sem hann sýndi Guðjóni. Hann hafi heldur ekki hafa verið að kynna búnaðinn fyrir formanni MND-félagsins heldur hafi hann verið að nota búnaðinn á sjúklinginn. En hafðirðu ekki áhyggjur af því að þú værir að vekja þarna upp falsvonir hjá dauðvona manni? „Ég horfði ekki á manninn sem dauðvona, þetta var bara maður sem var veikur, og ég vildi bara gera allt til að hjálpa honum. Þetta var bara af einskærum kærleika til hans.“Hefurðu ekki heyrt eða lesið um það að MND-sjúkdómurinn er ólæknandi? „Ég hef lesið og heyrt margt og margt hefur verið sagt ólæknandi. Margt sem sagt hefur verið ólæknandi hefur verið læknandi. Þannig að þó að medían segi að eitthvað sé svona þá er ekki þar með sagt að það séu lög.“Hefurðu séð eitthvað sem er ólæknandi læknast með svona tæki? „Ég hef hjálpað mörgum en er þó tiltölulega nýbyrjaður á þessu. En þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það betur en hún er allavega að fá bata.“ Hlusta má á viðtalið við Júlíus í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Júlíus Júlíusson tjáir sig: „Ég vildi hjálpa þessum manni“ Rafmagnstæknifræðingurinn og framhaldsskólakennarinn Júlíus Júlíusson segist ekki hafa verið að reyna að selja MND-sjúklingi lækningu. 3. mars 2015 22:55 Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3. mars 2015 20:26 Óttast að upptakan verði slitin úr samhengi Júlíus Júlíusson hefur farið fram á lögbann á Kastljósþátt kvöldsins. 3. mars 2015 15:33 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Júlíus Júlíusson tjáir sig: „Ég vildi hjálpa þessum manni“ Rafmagnstæknifræðingurinn og framhaldsskólakennarinn Júlíus Júlíusson segist ekki hafa verið að reyna að selja MND-sjúklingi lækningu. 3. mars 2015 22:55
Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3. mars 2015 20:26
Óttast að upptakan verði slitin úr samhengi Júlíus Júlíusson hefur farið fram á lögbann á Kastljósþátt kvöldsins. 3. mars 2015 15:33
ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03