„Þetta var erfiður fundur“ 28. nóvember 2013 14:06 Páll Magnússon, útvarpsstjóri, í viðtali við Stöð 2 eftir fundinn í morgun. Mynd/Stöð 2 „Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. Sextíu starfsmönnum hefur verið sagt upp á Ríkisútvarpinu og fundaði Páll með starfsmönnum RÚV klukkan ellefu í morgun. Eftir fundinn ræddi Páll við blaðamenn. „Það var farið yfir þessar aðgerðir sem komu hér til framkvæmda í gær, og þær breytingar sem þessi niðurskurður hefur í för með sér fyrir reksturinn og dagskránna,“ sagði Páll.Kemur til greina að draga þessar uppsagnir til baka? „Ekki að óbreyttum tekjum, það er ekki okkar. Það sem við erum að takast á við hérna eru afleiðingar af ákvörðunum annarra. Ef forsendurnar breytast ekki höfum við ekki önnur tök en að bregðast við með þessum hætti,“ segir Páll. Þá sagði hann að ástæðan fyrir því stofnunin hafi komist yfir niðurskurð síðustu fjögurra ára, sé að það hafi verið dregið mjög mikið saman í rekstrarkostnaði en ekki í dagskrárkostnaði. „Við höfum alltaf látið dagskránna hafa forgang. Þessi aðgerð, eða niðurskurður af hálfu stjórnvalda, er af þeirri stærðargráðu að það var ekki lengur um umflúið að láta það bitna á dagskrá og fjölda starfsmanna,“ sagði Páll. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Maðurinn kominn upp úr fljótinu Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
„Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. Sextíu starfsmönnum hefur verið sagt upp á Ríkisútvarpinu og fundaði Páll með starfsmönnum RÚV klukkan ellefu í morgun. Eftir fundinn ræddi Páll við blaðamenn. „Það var farið yfir þessar aðgerðir sem komu hér til framkvæmda í gær, og þær breytingar sem þessi niðurskurður hefur í för með sér fyrir reksturinn og dagskránna,“ sagði Páll.Kemur til greina að draga þessar uppsagnir til baka? „Ekki að óbreyttum tekjum, það er ekki okkar. Það sem við erum að takast á við hérna eru afleiðingar af ákvörðunum annarra. Ef forsendurnar breytast ekki höfum við ekki önnur tök en að bregðast við með þessum hætti,“ segir Páll. Þá sagði hann að ástæðan fyrir því stofnunin hafi komist yfir niðurskurð síðustu fjögurra ára, sé að það hafi verið dregið mjög mikið saman í rekstrarkostnaði en ekki í dagskrárkostnaði. „Við höfum alltaf látið dagskránna hafa forgang. Þessi aðgerð, eða niðurskurður af hálfu stjórnvalda, er af þeirri stærðargráðu að það var ekki lengur um umflúið að láta það bitna á dagskrá og fjölda starfsmanna,“ sagði Páll. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Maðurinn kominn upp úr fljótinu Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira