„Þetta verður stórglæsileg ráðstefna" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. mars 2014 16:24 Ráðstefnan er haldin á vegum íslensku samtakana Nei við ESB og norsku samtakana Nei til EU. Vísir/GVA „Þetta verður stórglæsileg ráðstefna,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar Alþingis, en hún verður einn framsögumanna á ráðstefnu um Evrópumál á vegum íslenskra og norskra samtaka sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu. „Ég hvet alla til að koma og hlusta á efnisrík erindi um stöðu sjálfstæðra þjóða á Norðurslóðum,“ segir Vigdís. Framsögumenn ráðstefnunnar eru frá þremur löndum, öll sem eru fyrir utan Evrópusambandið. Josef Motzfeldt flytur eitt aðalerindið á ráðstefnunni, en hann var forseti grænlenska þingsins auk þess að gegna stöðu þingmanns og ráðherra á löngum stjórnmálaferli þar í landi.Mikið samstarf við Norðmenn Ráðstefnan er haldin á vegum íslensku samtakana Nei við ESB og norsku samtakana Nei til EU. Íslensku samtökin eru regnhlífasamtök fyrir félög sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu. Þau félög eru Heimssýn, Ísafold og Herjan. Vigdís segir mikið samstarf vera á milli íslensku og norsku samtakana. „Norðmennirnir hafa áratuga reynslu í að berjast gegn aðild og við þurfum ekkert að vera að finna upp hjólið hér á landi. Við reynum að vera í miklu samstarfi og fundum reglulega,“ segir þingkonan. „Norðmenn eru einmitt að halda upp á 20 ára afmæli þess þegar þeir höfnuðu aðildarsamingi í annað skiptið, árið 1994,“ segir Vigdís. Ráðstefnan hefst hálftíu á laugardagsmorgun og fer fram á Hótel Sögu. Tengdar fréttir Sameiginleg ráðstefna samtaka sem vilja halda sig utan ESB NEI við ESB á Íslandi og NEI til EU í Noregi halda sameiginlega ráðstefnu á Hótel Sögu laugardaginn 22. mars og hefst hún klukkan 9:30 og stendur yfir til klukkan 16:00. 20. mars 2014 15:25 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
„Þetta verður stórglæsileg ráðstefna,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar Alþingis, en hún verður einn framsögumanna á ráðstefnu um Evrópumál á vegum íslenskra og norskra samtaka sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu. „Ég hvet alla til að koma og hlusta á efnisrík erindi um stöðu sjálfstæðra þjóða á Norðurslóðum,“ segir Vigdís. Framsögumenn ráðstefnunnar eru frá þremur löndum, öll sem eru fyrir utan Evrópusambandið. Josef Motzfeldt flytur eitt aðalerindið á ráðstefnunni, en hann var forseti grænlenska þingsins auk þess að gegna stöðu þingmanns og ráðherra á löngum stjórnmálaferli þar í landi.Mikið samstarf við Norðmenn Ráðstefnan er haldin á vegum íslensku samtakana Nei við ESB og norsku samtakana Nei til EU. Íslensku samtökin eru regnhlífasamtök fyrir félög sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu. Þau félög eru Heimssýn, Ísafold og Herjan. Vigdís segir mikið samstarf vera á milli íslensku og norsku samtakana. „Norðmennirnir hafa áratuga reynslu í að berjast gegn aðild og við þurfum ekkert að vera að finna upp hjólið hér á landi. Við reynum að vera í miklu samstarfi og fundum reglulega,“ segir þingkonan. „Norðmenn eru einmitt að halda upp á 20 ára afmæli þess þegar þeir höfnuðu aðildarsamingi í annað skiptið, árið 1994,“ segir Vigdís. Ráðstefnan hefst hálftíu á laugardagsmorgun og fer fram á Hótel Sögu.
Tengdar fréttir Sameiginleg ráðstefna samtaka sem vilja halda sig utan ESB NEI við ESB á Íslandi og NEI til EU í Noregi halda sameiginlega ráðstefnu á Hótel Sögu laugardaginn 22. mars og hefst hún klukkan 9:30 og stendur yfir til klukkan 16:00. 20. mars 2014 15:25 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Sameiginleg ráðstefna samtaka sem vilja halda sig utan ESB NEI við ESB á Íslandi og NEI til EU í Noregi halda sameiginlega ráðstefnu á Hótel Sögu laugardaginn 22. mars og hefst hún klukkan 9:30 og stendur yfir til klukkan 16:00. 20. mars 2014 15:25