„Þetta verður stórglæsileg ráðstefna" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. mars 2014 16:24 Ráðstefnan er haldin á vegum íslensku samtakana Nei við ESB og norsku samtakana Nei til EU. Vísir/GVA „Þetta verður stórglæsileg ráðstefna,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar Alþingis, en hún verður einn framsögumanna á ráðstefnu um Evrópumál á vegum íslenskra og norskra samtaka sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu. „Ég hvet alla til að koma og hlusta á efnisrík erindi um stöðu sjálfstæðra þjóða á Norðurslóðum,“ segir Vigdís. Framsögumenn ráðstefnunnar eru frá þremur löndum, öll sem eru fyrir utan Evrópusambandið. Josef Motzfeldt flytur eitt aðalerindið á ráðstefnunni, en hann var forseti grænlenska þingsins auk þess að gegna stöðu þingmanns og ráðherra á löngum stjórnmálaferli þar í landi.Mikið samstarf við Norðmenn Ráðstefnan er haldin á vegum íslensku samtakana Nei við ESB og norsku samtakana Nei til EU. Íslensku samtökin eru regnhlífasamtök fyrir félög sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu. Þau félög eru Heimssýn, Ísafold og Herjan. Vigdís segir mikið samstarf vera á milli íslensku og norsku samtakana. „Norðmennirnir hafa áratuga reynslu í að berjast gegn aðild og við þurfum ekkert að vera að finna upp hjólið hér á landi. Við reynum að vera í miklu samstarfi og fundum reglulega,“ segir þingkonan. „Norðmenn eru einmitt að halda upp á 20 ára afmæli þess þegar þeir höfnuðu aðildarsamingi í annað skiptið, árið 1994,“ segir Vigdís. Ráðstefnan hefst hálftíu á laugardagsmorgun og fer fram á Hótel Sögu. Tengdar fréttir Sameiginleg ráðstefna samtaka sem vilja halda sig utan ESB NEI við ESB á Íslandi og NEI til EU í Noregi halda sameiginlega ráðstefnu á Hótel Sögu laugardaginn 22. mars og hefst hún klukkan 9:30 og stendur yfir til klukkan 16:00. 20. mars 2014 15:25 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Sjá meira
„Þetta verður stórglæsileg ráðstefna,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar Alþingis, en hún verður einn framsögumanna á ráðstefnu um Evrópumál á vegum íslenskra og norskra samtaka sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu. „Ég hvet alla til að koma og hlusta á efnisrík erindi um stöðu sjálfstæðra þjóða á Norðurslóðum,“ segir Vigdís. Framsögumenn ráðstefnunnar eru frá þremur löndum, öll sem eru fyrir utan Evrópusambandið. Josef Motzfeldt flytur eitt aðalerindið á ráðstefnunni, en hann var forseti grænlenska þingsins auk þess að gegna stöðu þingmanns og ráðherra á löngum stjórnmálaferli þar í landi.Mikið samstarf við Norðmenn Ráðstefnan er haldin á vegum íslensku samtakana Nei við ESB og norsku samtakana Nei til EU. Íslensku samtökin eru regnhlífasamtök fyrir félög sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu. Þau félög eru Heimssýn, Ísafold og Herjan. Vigdís segir mikið samstarf vera á milli íslensku og norsku samtakana. „Norðmennirnir hafa áratuga reynslu í að berjast gegn aðild og við þurfum ekkert að vera að finna upp hjólið hér á landi. Við reynum að vera í miklu samstarfi og fundum reglulega,“ segir þingkonan. „Norðmenn eru einmitt að halda upp á 20 ára afmæli þess þegar þeir höfnuðu aðildarsamingi í annað skiptið, árið 1994,“ segir Vigdís. Ráðstefnan hefst hálftíu á laugardagsmorgun og fer fram á Hótel Sögu.
Tengdar fréttir Sameiginleg ráðstefna samtaka sem vilja halda sig utan ESB NEI við ESB á Íslandi og NEI til EU í Noregi halda sameiginlega ráðstefnu á Hótel Sögu laugardaginn 22. mars og hefst hún klukkan 9:30 og stendur yfir til klukkan 16:00. 20. mars 2014 15:25 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Sjá meira
Sameiginleg ráðstefna samtaka sem vilja halda sig utan ESB NEI við ESB á Íslandi og NEI til EU í Noregi halda sameiginlega ráðstefnu á Hótel Sögu laugardaginn 22. mars og hefst hún klukkan 9:30 og stendur yfir til klukkan 16:00. 20. mars 2014 15:25