„Við erum algjörlega drepin í þessari frétt“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. apríl 2014 09:24 „Við erum algjörlega drepin í þessari frétt og í kommentakerfinu,“ segir Guðrún Guðmundsdóttir, vaktstjóri í Sorphirðu Reykjavík. Sorphirðumenn í Reykjavík eru æfir vegna fréttar sem birtist á Vísi í gær um að sorphirðumenn hefðu gert tilraun til þess að brjótast inn til Heiðars Helgusonar knattspyrnukappa og fjölskyldu hans. Átta sorphirðubílum var lagt á Miklubraut, við húsnæði 365, og þeyttu sorphirðumenn bílflautur í mótmælaskyni.Guðrún Guðmundsdóttir vaktstjóri.„Fólk segir í kommentakerfinu að við séum ótíndir glæpamenn. Einhverjir spyrja hvort þetta séu Íslendingar og eru þar með að skjóta á útlendinga. Stéttin er einfaldlega tekin af lífi og skotin ofan í svaðið og drulluskítinn,“ segir Guðrún reiðilega. Hún segir engan fót vera fyrir fréttinni. „Fréttamennskan er til háborinnar skammar. Lögreglan er hvött til að skoða fyrri innbrot með tilliti til þessa máls. Þetta er bara ekki hægt,“ segir Guðrún. „Hér var sett svokölluð fimmtán metra regla og fólk varð alveg brjálað. Hvað ef við myndum biðja fólk um að koma með ruslatunnunnurnar alveg út að lóðamörkum? Hvað yrði sagt við því?“ Í fréttinni sem vakti jafn mikla óánægju var sagt frá því að sorphirðumenn hefðu ítrekað reynt að brjóta sér leið inn á heimili knattspyrnukappans Heiðars Helgusonar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Eiginkona Heiðars varð vitni að atburðinum. Þessi meinta tilraun til innbrots var gerð um á milli klukkan eitt og tvö í gær. Mennirnir voru að störfum við sorphirðu fyrir Reykjavíkurborg. Stóðu tveir á gangstéttinni við heimili Heiðars á meðan sá þriðji var við húsið. Eiginkona Heiðars varð vitni að atburðinum samkvæmt heimildum Vísis. Sat hún í bifreið sinni og gerði lögreglu viðvart sem brást skjótt við. Þá voru mennirnir á bak og burt. Tilburðir mannanna náðust hins vegar á myndband í öryggiskerfi hússins sem lögregla skoðaði síðdegis. Sorphirðumenn hættu mótmælum um hálftíu í morgun. Tengdar fréttir Sorphirðumenn reyndu að brjótast inn til Heiðars Helgusonar Mennirnir náðust á myndband og lögreglan er með málið til rannsóknar. 9. apríl 2014 19:05 Yfirlýsing frá fréttastjóra Vísis: Sorphirðumenn Reykjavíkur beðnir afsökunar Frétt Vísis um meinta innbrotstilraun hjá fjölskyldu Heiðars Helgusonar líklega á misskilningi byggð. 10. apríl 2014 09:49 Segir ólíklegt að um innbrotstilraun hafi verið að ræða Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, segir að vonandi muni rannsókn lögreglunnar sýna fram á að um misskilning sé að ræða. 9. apríl 2014 22:24 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
„Við erum algjörlega drepin í þessari frétt og í kommentakerfinu,“ segir Guðrún Guðmundsdóttir, vaktstjóri í Sorphirðu Reykjavík. Sorphirðumenn í Reykjavík eru æfir vegna fréttar sem birtist á Vísi í gær um að sorphirðumenn hefðu gert tilraun til þess að brjótast inn til Heiðars Helgusonar knattspyrnukappa og fjölskyldu hans. Átta sorphirðubílum var lagt á Miklubraut, við húsnæði 365, og þeyttu sorphirðumenn bílflautur í mótmælaskyni.Guðrún Guðmundsdóttir vaktstjóri.„Fólk segir í kommentakerfinu að við séum ótíndir glæpamenn. Einhverjir spyrja hvort þetta séu Íslendingar og eru þar með að skjóta á útlendinga. Stéttin er einfaldlega tekin af lífi og skotin ofan í svaðið og drulluskítinn,“ segir Guðrún reiðilega. Hún segir engan fót vera fyrir fréttinni. „Fréttamennskan er til háborinnar skammar. Lögreglan er hvött til að skoða fyrri innbrot með tilliti til þessa máls. Þetta er bara ekki hægt,“ segir Guðrún. „Hér var sett svokölluð fimmtán metra regla og fólk varð alveg brjálað. Hvað ef við myndum biðja fólk um að koma með ruslatunnunnurnar alveg út að lóðamörkum? Hvað yrði sagt við því?“ Í fréttinni sem vakti jafn mikla óánægju var sagt frá því að sorphirðumenn hefðu ítrekað reynt að brjóta sér leið inn á heimili knattspyrnukappans Heiðars Helgusonar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Eiginkona Heiðars varð vitni að atburðinum. Þessi meinta tilraun til innbrots var gerð um á milli klukkan eitt og tvö í gær. Mennirnir voru að störfum við sorphirðu fyrir Reykjavíkurborg. Stóðu tveir á gangstéttinni við heimili Heiðars á meðan sá þriðji var við húsið. Eiginkona Heiðars varð vitni að atburðinum samkvæmt heimildum Vísis. Sat hún í bifreið sinni og gerði lögreglu viðvart sem brást skjótt við. Þá voru mennirnir á bak og burt. Tilburðir mannanna náðust hins vegar á myndband í öryggiskerfi hússins sem lögregla skoðaði síðdegis. Sorphirðumenn hættu mótmælum um hálftíu í morgun.
Tengdar fréttir Sorphirðumenn reyndu að brjótast inn til Heiðars Helgusonar Mennirnir náðust á myndband og lögreglan er með málið til rannsóknar. 9. apríl 2014 19:05 Yfirlýsing frá fréttastjóra Vísis: Sorphirðumenn Reykjavíkur beðnir afsökunar Frétt Vísis um meinta innbrotstilraun hjá fjölskyldu Heiðars Helgusonar líklega á misskilningi byggð. 10. apríl 2014 09:49 Segir ólíklegt að um innbrotstilraun hafi verið að ræða Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, segir að vonandi muni rannsókn lögreglunnar sýna fram á að um misskilning sé að ræða. 9. apríl 2014 22:24 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Sorphirðumenn reyndu að brjótast inn til Heiðars Helgusonar Mennirnir náðust á myndband og lögreglan er með málið til rannsóknar. 9. apríl 2014 19:05
Yfirlýsing frá fréttastjóra Vísis: Sorphirðumenn Reykjavíkur beðnir afsökunar Frétt Vísis um meinta innbrotstilraun hjá fjölskyldu Heiðars Helgusonar líklega á misskilningi byggð. 10. apríl 2014 09:49
Segir ólíklegt að um innbrotstilraun hafi verið að ræða Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, segir að vonandi muni rannsókn lögreglunnar sýna fram á að um misskilning sé að ræða. 9. apríl 2014 22:24