„Við tökum það að sjálfsögðu alvarlega að nemendur vilji taka afstöðu með kennurum“ Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2016 20:51 Tíundu bekkingar ætla að skrópa til stuðnings kennurum en skólastjóri segist ætla að finna aðgerðunum annan farveg. Vísir/Anton Brink Hópur grunnskólanemenda í Reykjavík hefur boðað til mótmæla vegna kjarabaráttu grunnskólakennara. Stofnað hefur verið til viðburðarsíðu á Facebook þar sem segir að krakkar í 10. bekk í Seljaskóla vilji gera hvað sem þeir geta til að hjálpa kennurunum sínum og muni því ekki mæta í skólann ef kennararnir fá ekki þau laun sem þeir eiga skilið fyrir kennsluna. Ætla því einhverjir nemendur ekki að mæta í skólann á föstudag til að sýna fram á hve rangt það er að kennarar fái ekki þau laun sem þeir eiga skilið. Stofnað var til viðburðarins eftir að fréttir voru sagðar af því að átján kennarar af 46 við Seljaskóla hefðu sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör.Sjá einnig: Grafalvarleg staða blasir við Seljaskóla Magnúsi Þór Jónssyni, skólastjóra Seljaskóla, var ekki kunnugt um þessar boðuðu aðgerðir nemenda skólans til stuðnings kennara þegar Vísir hafði samband við hann. Eftir að hafa skoðað viðburðarsíðuna sagði hann ljóst að ekki væri aðeins um nemendur við Seljaskóla að ræða heldur einnig nemendur við aðra grunnskóla í Reykjavík. Sagði Magnús Þór að starfsmenn Seljaskóla muni setjast yfir málið á morgun og leita hugsanlega til annarra skólastjórnenda þeirra skóla þar sem nemendur eru að tala um slíkar aðgerðir og reyna að finna þeim einhvern annan farveg en að sitja heima. „Við tökum það að sjálfsögðu alvarlega að nemendur vilji taka afstöðu með kennurum en ætlum kannski að reyna að finna þeim annan farveg en þennan,“ segir Magnús um málið. Tengdar fréttir Foreldrafélög lýsa yfir áhyggjum og skora á stjórnvöld Foreldrafélög grunnskólanna sex í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að semja við kennara hið fyrsta. 22. nóvember 2016 08:46 Skömminni skilað Nýútskrifuð, með sjóðheitt prófskírteinið upp á vasann, réði ég mig sem kennara í þorpi úti á landi. Þar hitti ég konu sem tjáði mér, kinnroðalaust, að þeir sem leggðu fyrir sig kennslu væri fólkið sem væri ekki nógu gáfað til að læra eitthvað annað. 22. nóvember 2016 10:49 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fjölmargir kennarar íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðamót Grunnskólakennarar lögðu niður störf klukkan hálf tvö í dag. Fjörutíu hafa sagt upp störfum og enn fleiri íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðarmót. 22. nóvember 2016 18:42 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Sjá meira
Hópur grunnskólanemenda í Reykjavík hefur boðað til mótmæla vegna kjarabaráttu grunnskólakennara. Stofnað hefur verið til viðburðarsíðu á Facebook þar sem segir að krakkar í 10. bekk í Seljaskóla vilji gera hvað sem þeir geta til að hjálpa kennurunum sínum og muni því ekki mæta í skólann ef kennararnir fá ekki þau laun sem þeir eiga skilið fyrir kennsluna. Ætla því einhverjir nemendur ekki að mæta í skólann á föstudag til að sýna fram á hve rangt það er að kennarar fái ekki þau laun sem þeir eiga skilið. Stofnað var til viðburðarins eftir að fréttir voru sagðar af því að átján kennarar af 46 við Seljaskóla hefðu sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör.Sjá einnig: Grafalvarleg staða blasir við Seljaskóla Magnúsi Þór Jónssyni, skólastjóra Seljaskóla, var ekki kunnugt um þessar boðuðu aðgerðir nemenda skólans til stuðnings kennara þegar Vísir hafði samband við hann. Eftir að hafa skoðað viðburðarsíðuna sagði hann ljóst að ekki væri aðeins um nemendur við Seljaskóla að ræða heldur einnig nemendur við aðra grunnskóla í Reykjavík. Sagði Magnús Þór að starfsmenn Seljaskóla muni setjast yfir málið á morgun og leita hugsanlega til annarra skólastjórnenda þeirra skóla þar sem nemendur eru að tala um slíkar aðgerðir og reyna að finna þeim einhvern annan farveg en að sitja heima. „Við tökum það að sjálfsögðu alvarlega að nemendur vilji taka afstöðu með kennurum en ætlum kannski að reyna að finna þeim annan farveg en þennan,“ segir Magnús um málið.
Tengdar fréttir Foreldrafélög lýsa yfir áhyggjum og skora á stjórnvöld Foreldrafélög grunnskólanna sex í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að semja við kennara hið fyrsta. 22. nóvember 2016 08:46 Skömminni skilað Nýútskrifuð, með sjóðheitt prófskírteinið upp á vasann, réði ég mig sem kennara í þorpi úti á landi. Þar hitti ég konu sem tjáði mér, kinnroðalaust, að þeir sem leggðu fyrir sig kennslu væri fólkið sem væri ekki nógu gáfað til að læra eitthvað annað. 22. nóvember 2016 10:49 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fjölmargir kennarar íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðamót Grunnskólakennarar lögðu niður störf klukkan hálf tvö í dag. Fjörutíu hafa sagt upp störfum og enn fleiri íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðarmót. 22. nóvember 2016 18:42 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Sjá meira
Foreldrafélög lýsa yfir áhyggjum og skora á stjórnvöld Foreldrafélög grunnskólanna sex í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að semja við kennara hið fyrsta. 22. nóvember 2016 08:46
Skömminni skilað Nýútskrifuð, með sjóðheitt prófskírteinið upp á vasann, réði ég mig sem kennara í þorpi úti á landi. Þar hitti ég konu sem tjáði mér, kinnroðalaust, að þeir sem leggðu fyrir sig kennslu væri fólkið sem væri ekki nógu gáfað til að læra eitthvað annað. 22. nóvember 2016 10:49
Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58
Fjölmargir kennarar íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðamót Grunnskólakennarar lögðu niður störf klukkan hálf tvö í dag. Fjörutíu hafa sagt upp störfum og enn fleiri íhuga uppsögn fyrir næstu mánaðarmót. 22. nóvember 2016 18:42