25 sveitarfélög segjast tilbúin að taka á móti flóttafólki Sveinn Arnarsson skrifar 12. september 2015 07:00 Ráðherranefndin hittist á fundi fyrir ríkisstjórnarfund í gær. Forsætisráðherra leiðir vinnu nefndarinnar. vísir/vilhelm Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda kom saman fyrir ríkisstjórnarfund í gær. Alls hafa 25 sveitarfélög tilkynnt velferðarráðuneytinu að þau séu reiðubúin að taka á móti flóttafólki á komandi misserum. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra sagði eftir fundinn að hann hefði verið árangursríkur og unnið væri að stefnumótun um móttöku flóttafólks í samráði við alþjóðastofnanir og erlend ríki. Hún lagði hins vegar áherslu á það að Ísland tæki sjálft ákvörðun um þann fjölda flóttamanna sem til landsins kæmi. „Nú er vinnan hafin hjá okkur og ég áætla að við munum funda stíft næstu daga og vikur í þessu máli,“ segir hún og bætir við að nefndin hafi farið yfir marga fleti og komi í ferlinu sjálfu til með að skoða vandlega viðkvæma hópa, svo sem börn og táninga. Fimm ráðherrar eiga sæti í nefndinni auk sérfræðinga sem munu halda utan um málin fyrir hönd Íslands. Eygló segir það ánægjuefni hversu mörg sveitarfélög hafi gefið ráðuneytinu jákvætt svar við móttöku flóttafólks. „Það vissulega sýnir hversu mikil jákvæðni er fyrir móttöku flóttafólks og það er gleðiefni að sveitarfélögin eru 25 talsins.“ Flóttamenn Tengdar fréttir Aukna fjárveitingu þarf í málefni flóttafólks hér á landi Þetta segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en ráðherranefnd fundaði um málefni flóttafólks í gær. 5. september 2015 14:07 Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3. september 2015 07:52 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Fleiri fréttir Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Sjá meira
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda kom saman fyrir ríkisstjórnarfund í gær. Alls hafa 25 sveitarfélög tilkynnt velferðarráðuneytinu að þau séu reiðubúin að taka á móti flóttafólki á komandi misserum. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra sagði eftir fundinn að hann hefði verið árangursríkur og unnið væri að stefnumótun um móttöku flóttafólks í samráði við alþjóðastofnanir og erlend ríki. Hún lagði hins vegar áherslu á það að Ísland tæki sjálft ákvörðun um þann fjölda flóttamanna sem til landsins kæmi. „Nú er vinnan hafin hjá okkur og ég áætla að við munum funda stíft næstu daga og vikur í þessu máli,“ segir hún og bætir við að nefndin hafi farið yfir marga fleti og komi í ferlinu sjálfu til með að skoða vandlega viðkvæma hópa, svo sem börn og táninga. Fimm ráðherrar eiga sæti í nefndinni auk sérfræðinga sem munu halda utan um málin fyrir hönd Íslands. Eygló segir það ánægjuefni hversu mörg sveitarfélög hafi gefið ráðuneytinu jákvætt svar við móttöku flóttafólks. „Það vissulega sýnir hversu mikil jákvæðni er fyrir móttöku flóttafólks og það er gleðiefni að sveitarfélögin eru 25 talsins.“
Flóttamenn Tengdar fréttir Aukna fjárveitingu þarf í málefni flóttafólks hér á landi Þetta segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en ráðherranefnd fundaði um málefni flóttafólks í gær. 5. september 2015 14:07 Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3. september 2015 07:52 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Fleiri fréttir Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Sjá meira
Aukna fjárveitingu þarf í málefni flóttafólks hér á landi Þetta segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en ráðherranefnd fundaði um málefni flóttafólks í gær. 5. september 2015 14:07
Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3. september 2015 07:52
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23