25.000 nýir borgarbúar vestan Elliðaáa Hjálmar Sveinsson skrifar 9. júlí 2012 02:00 Aðalskipulag Reykjavíkur gerir ráð fyrir að borgarbúum fjölgi um að minnsta kosti 25.000 á næstu 18 árum. Reisa á 14.500 íbúðir fyrir árið 2030 til að mæta þeirri fjölgun. Unnið verður að því að þétta byggð og verða þær því allar vestan Elliðaáa. Í bæklingi um aðalskipulagsvinnuna, en nú stendur yfir endurskoðun á því, segir að miðað sé við að allt að 90% nýrra íbúða rísi innan núverandi þéttbýlismarka. Stærstu uppbyggingarsvæðin eru í Vatnsmýri við Mýrargötu og í Elliðaárvogi. Þá verður byggð þétt á öðrum vannýttum svæðum. „Skipulag bygginga, gatna og opinna svæða verður samtvinnað á heildrænan hátt með borgarmiðað gatnakerfi að leiðarljósi. Íbúðir, skrifstofur, verslun og þjónustu verður að finna innan sömu götureita. Byggðin verður almennt 3-5 hæðir og íbúðarþéttleiki um 60 íbúðir/ha,“ segir í bæklingnum. Hjálmar Sveinsson, varaformaður skipulagsráðs, segir mörg rök liggja fyrir því að stöðva útþenslu borgarinnar og byggja inn á við. Götur Reykjavíkurborgar séu yfir 1.000 kílómetrar að lengd og reksturinn dýr eftir því. „Allar kannanir á markaði segja okkur að straumurinn liggi inn í borgina. Við sem borgaryfirvöld hljótum að svara því.“ Hjálmar segir að nú þegar sé hafin uppbygging í Vatnsmýri sem falli vel að áherslum aðalskipulagsins. „Þar vísa ég til 280 stúdentaíbúða sem byrjað er að byggja í Vatnsmýrinni. Þá er Búseti búinn að kynna fyrirætlanir um reit við Einholt og Þverholt, en þær ganga út á allt að 250 íbúðir. Þá má búast við að fljótlega gerist eitthvað á Hampiðjureitnum og vonandi kynnum við í borgarráði nýtt rammaskipulag fyrir Hafnarsvæðið frá Sjóminjasafni að Hörpu í þessari viku. Á Mýrargötusvæðinu geta risið 250 íbúðir.“ Stýrihópur skipaður fulltrúum allra flokka hefur unnið að aðalskipulagsvinnunni og hefur hún verið kynnt á hverfisfundum. Þá vinnur skipulagssvið að frekari útfærslu. Vonast er til að ráðherra staðfesti skipulagið fyrir vorið. kolbeinn@frettabladid.is Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Aðalskipulag Reykjavíkur gerir ráð fyrir að borgarbúum fjölgi um að minnsta kosti 25.000 á næstu 18 árum. Reisa á 14.500 íbúðir fyrir árið 2030 til að mæta þeirri fjölgun. Unnið verður að því að þétta byggð og verða þær því allar vestan Elliðaáa. Í bæklingi um aðalskipulagsvinnuna, en nú stendur yfir endurskoðun á því, segir að miðað sé við að allt að 90% nýrra íbúða rísi innan núverandi þéttbýlismarka. Stærstu uppbyggingarsvæðin eru í Vatnsmýri við Mýrargötu og í Elliðaárvogi. Þá verður byggð þétt á öðrum vannýttum svæðum. „Skipulag bygginga, gatna og opinna svæða verður samtvinnað á heildrænan hátt með borgarmiðað gatnakerfi að leiðarljósi. Íbúðir, skrifstofur, verslun og þjónustu verður að finna innan sömu götureita. Byggðin verður almennt 3-5 hæðir og íbúðarþéttleiki um 60 íbúðir/ha,“ segir í bæklingnum. Hjálmar Sveinsson, varaformaður skipulagsráðs, segir mörg rök liggja fyrir því að stöðva útþenslu borgarinnar og byggja inn á við. Götur Reykjavíkurborgar séu yfir 1.000 kílómetrar að lengd og reksturinn dýr eftir því. „Allar kannanir á markaði segja okkur að straumurinn liggi inn í borgina. Við sem borgaryfirvöld hljótum að svara því.“ Hjálmar segir að nú þegar sé hafin uppbygging í Vatnsmýri sem falli vel að áherslum aðalskipulagsins. „Þar vísa ég til 280 stúdentaíbúða sem byrjað er að byggja í Vatnsmýrinni. Þá er Búseti búinn að kynna fyrirætlanir um reit við Einholt og Þverholt, en þær ganga út á allt að 250 íbúðir. Þá má búast við að fljótlega gerist eitthvað á Hampiðjureitnum og vonandi kynnum við í borgarráði nýtt rammaskipulag fyrir Hafnarsvæðið frá Sjóminjasafni að Hörpu í þessari viku. Á Mýrargötusvæðinu geta risið 250 íbúðir.“ Stýrihópur skipaður fulltrúum allra flokka hefur unnið að aðalskipulagsvinnunni og hefur hún verið kynnt á hverfisfundum. Þá vinnur skipulagssvið að frekari útfærslu. Vonast er til að ráðherra staðfesti skipulagið fyrir vorið. kolbeinn@frettabladid.is
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira