80% Íra eru ánægð með evruna Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir skrifar 7. júní 2011 07:00 Írskur fræðimaður Anthony Coughlan kom hingað til landsins fyrir skömmu í boði andstæðinga Evrópusambandsins. Hann er þekktur í sínu heimalandi sem harður andstæðingur evrunnar og ESB. Áratuga gömul spá hans um að endalok Evrópusambandsins séu á næsta leiti er fræg í heimalandi hans. Enn lifir Evrópusambandið þó góðu lífi en nú vill Coughlan meina að vegna evrunnar sé Írland í vondum málum. Írska þjóðin er þó á allt annarri skoðun því þegar írskur almenningur er spurður um stuðning við evruna og evrusamstarfið kemur í ljós að í 80% tilfella styður almenningur bæði evruna og evrusamstarfið. Ekki nóg með það heldur telja 77% Íra að aðild að ESB frá árinu 1973 hafi bætt hag landsins. Efnahagsvandinn sem Írar glíma við er fyrst og fremst vegna ofþenslu hagkerfisins, eignabólu og svipaðra efnahagsmistaka og gerð voru hér á landi. Enginn heldur því fram að efnahagshrun hefði ekki orðið þótt við Íslendingar hefðum verið með evruna – en margir vilja meina að skellurinn hefði orðið miklu minni. Sama gildir um Írland en munurinn er sá að við sitjum núna uppi með verðlausa krónu í gjaldeyrishöftum. Lærdómurinn af ástandinu í Grikklandi, Írlandi og Portúgal er að tryggja verður ábyrga efnahagsstjórn allra ríkja Evrópusambandsins. Það er sameiginlegur hagur allra ESB-ríkjanna. En þrátt fyrir ESB stendur samstarfið traustum fótum og ljóst er að aðild Íslands að ESB og upptaka evrunnar yrði gríðarlegt framfaraskref fyrir okkur. Íslendingar eiga í langmestum viðskiptum við Evrópusambandsríkin og því er hagsælast að taka upp evruna samhliða aðild. Einhliða upptaka annarrar myntar en evru yrði mjög áhættusöm og óraunhæf til langs tíma litið. Kostnaður hér á landi vegna krónunnar hefur fyrst og fremst lagst á þá sem skulda. Þann kostnað hafa þeir greitt svo árum skiptir með háu matvælaverði, himinháum vöxtum og verðtryggingu. Með aðild að ESB breytist þetta til batnaðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen skrifar Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Sjá meira
Írskur fræðimaður Anthony Coughlan kom hingað til landsins fyrir skömmu í boði andstæðinga Evrópusambandsins. Hann er þekktur í sínu heimalandi sem harður andstæðingur evrunnar og ESB. Áratuga gömul spá hans um að endalok Evrópusambandsins séu á næsta leiti er fræg í heimalandi hans. Enn lifir Evrópusambandið þó góðu lífi en nú vill Coughlan meina að vegna evrunnar sé Írland í vondum málum. Írska þjóðin er þó á allt annarri skoðun því þegar írskur almenningur er spurður um stuðning við evruna og evrusamstarfið kemur í ljós að í 80% tilfella styður almenningur bæði evruna og evrusamstarfið. Ekki nóg með það heldur telja 77% Íra að aðild að ESB frá árinu 1973 hafi bætt hag landsins. Efnahagsvandinn sem Írar glíma við er fyrst og fremst vegna ofþenslu hagkerfisins, eignabólu og svipaðra efnahagsmistaka og gerð voru hér á landi. Enginn heldur því fram að efnahagshrun hefði ekki orðið þótt við Íslendingar hefðum verið með evruna – en margir vilja meina að skellurinn hefði orðið miklu minni. Sama gildir um Írland en munurinn er sá að við sitjum núna uppi með verðlausa krónu í gjaldeyrishöftum. Lærdómurinn af ástandinu í Grikklandi, Írlandi og Portúgal er að tryggja verður ábyrga efnahagsstjórn allra ríkja Evrópusambandsins. Það er sameiginlegur hagur allra ESB-ríkjanna. En þrátt fyrir ESB stendur samstarfið traustum fótum og ljóst er að aðild Íslands að ESB og upptaka evrunnar yrði gríðarlegt framfaraskref fyrir okkur. Íslendingar eiga í langmestum viðskiptum við Evrópusambandsríkin og því er hagsælast að taka upp evruna samhliða aðild. Einhliða upptaka annarrar myntar en evru yrði mjög áhættusöm og óraunhæf til langs tíma litið. Kostnaður hér á landi vegna krónunnar hefur fyrst og fremst lagst á þá sem skulda. Þann kostnað hafa þeir greitt svo árum skiptir með háu matvælaverði, himinháum vöxtum og verðtryggingu. Með aðild að ESB breytist þetta til batnaðar.
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun
Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun