Aðgengi fyrir fatlaða er ábótavant Birta Björnsdóttir skrifar 27. febrúar 2014 20:00 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá harðri gagnrýni á skort á aðgengi fyrir fólk í hjólastólum á nýuppgerðri Hverfisgötunni. „Þessu er að einhverju leiti ábótavant, ekki ætla ég neitt að draga úr því," segir Ámundi Brynjólfsson, skrifstofustóri hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. „Aðstæður hér eru talsvert erfiðar. Ef óskað er eftir því að við verðum með húseigendum að bæta aðgengið þá er það gert en aðgengi að húsum er á ábyrgð húseigenda. Borgin er hinsvegar tilbúin að koma til móts við þessa húseigendur óski þeir þess að bæta aðgengi hjá sér, svo framarlega að það rýri ekki gæði götunnar." Ámundi þvertekur fyrir að gleymst hafi að hugsa fyrir aðgengi fyrir fatlaða á Hverfisgötunni. Hann segir að ein beiðni hafi borist frá húseigendum um aðgengismál áður en ráðist var í framkvæmdirnar og orðið hafi verið við henni. Hluti af framtíðarsýn Reykjavíkurborgar er meðal annars að tryggja fötluðum aðgengi að þjónustu í nærumhverfi borgarbúa. Ámundi segir að vissulega hefði það verið heppilegra ef borgin hefði gengið á eftir því við húsnæðiseigendur að þessir hlutir væru í lagi, sama hver myndi bera kostnaðinn. Stendur til að bregðast við gagnrýninni á einhvern hátt? „Endanlegum framkvæmdum er ekki lokið og það er viðtekin venja að bregðast við gagnrýni ef talin er ástæða til," segir Ámundi. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá harðri gagnrýni á skort á aðgengi fyrir fólk í hjólastólum á nýuppgerðri Hverfisgötunni. „Þessu er að einhverju leiti ábótavant, ekki ætla ég neitt að draga úr því," segir Ámundi Brynjólfsson, skrifstofustóri hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. „Aðstæður hér eru talsvert erfiðar. Ef óskað er eftir því að við verðum með húseigendum að bæta aðgengið þá er það gert en aðgengi að húsum er á ábyrgð húseigenda. Borgin er hinsvegar tilbúin að koma til móts við þessa húseigendur óski þeir þess að bæta aðgengi hjá sér, svo framarlega að það rýri ekki gæði götunnar." Ámundi þvertekur fyrir að gleymst hafi að hugsa fyrir aðgengi fyrir fatlaða á Hverfisgötunni. Hann segir að ein beiðni hafi borist frá húseigendum um aðgengismál áður en ráðist var í framkvæmdirnar og orðið hafi verið við henni. Hluti af framtíðarsýn Reykjavíkurborgar er meðal annars að tryggja fötluðum aðgengi að þjónustu í nærumhverfi borgarbúa. Ámundi segir að vissulega hefði það verið heppilegra ef borgin hefði gengið á eftir því við húsnæðiseigendur að þessir hlutir væru í lagi, sama hver myndi bera kostnaðinn. Stendur til að bregðast við gagnrýninni á einhvern hátt? „Endanlegum framkvæmdum er ekki lokið og það er viðtekin venja að bregðast við gagnrýni ef talin er ástæða til," segir Ámundi.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira