Ætluðu að villa um fyrir yfirvöldum 18. maí 2011 19:16 Fjórmenningarnir sem sitja í gæsluvarðhaldi fyrir innflutning á tæpum sextíu kílóum af fíkniefnum virðast einungis hafa ætlað að pakka efnunum hér á landi og senda síðan vestur um haf. Líklega til að villa um fyrir yfirvöldum ytra segir yfirmaður fíkniefnadeildar. Mennirnir fjórir komu hingað með flugi frá Bretlandi og höfðu kílóin 60 af efninu Khat, meðferðis í ferðatöskum en þeir eru allir breskir ríkisborgarar, þó tveir þeirra séu frá Sómalíu. Tollayfirvöld finna síðan ákveðna pappíra í fórum þeirra sem leiddi til rannsóknar lögreglu, en þeir voru handteknir á gistiheimili í Reykjavík í fyrrakvöld. Ljóst er að efnunum var pakkað hér á landi en þau átti að senda til Bandaríkjanna og Kanada. „Eins og þetta blasir við okkur þá virðist Ísland fyrst og fremst hafa verið notað til að gefa vægari sýn yfirvalda í Bandaríkjunum og Kanada gagnvart þessum pakkningum," segir Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglu, og bætir við að þessi efni eru ólögleg í Bandaríkjunum, Kanada og öllum Evrópulöndum fyrir utan Holland og Bretland. Khat er planta sem vex meðal annars villt í Sómalíu og er lítið þekkt á Norðurlöndunum nema þá helst í Svíþjóð. Mikilvægt er að varan sé fersk en stilkar plöntunnar eru tuggðir. Karl Steinar segir lögreglu í raun lítið vita um efnið en ekkert bendir til þess að sendingin hafi átt að fara á markað hér á landi. Tengdar fréttir Bjarni Harðar: Orkar tvímælis að flokka Khat sem fíkniefni Það orkar mjög tvímælis að flokka khat sem fíkniefni. Í Bretlandi er efni þetta leyft og þó að neysla þess sé kannski álíka ávanabindandi og kaffi þá eru áhrifin óveruleg“, skrifar Bjarni Harðarson, upplýsingafulltrúi landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, um efnið Khat sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á. 18. maí 2011 15:00 Reyndu að smygla 60 kílóum af Khat úr landi Fjórir karlar hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 31. maí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 18. maí 2011 11:35 Hvað er Khat? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann um 60 kíló af efninu Khat í fórum fjögurra erlendra ríkisborgara í vikunni. Efninu var pakkað inn hér á landi en ekki er talið að áætlunin hafi verið að koma því á markað á Íslandi. Lögreglan telur að ætlað hafi verið að koma efninu í dreifingu í Bandaríkjunum eða í Kanada, en þar hafa vinsældir efnisins aukist mikið síðustu ár. 18. maí 2011 15:15 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira
Fjórmenningarnir sem sitja í gæsluvarðhaldi fyrir innflutning á tæpum sextíu kílóum af fíkniefnum virðast einungis hafa ætlað að pakka efnunum hér á landi og senda síðan vestur um haf. Líklega til að villa um fyrir yfirvöldum ytra segir yfirmaður fíkniefnadeildar. Mennirnir fjórir komu hingað með flugi frá Bretlandi og höfðu kílóin 60 af efninu Khat, meðferðis í ferðatöskum en þeir eru allir breskir ríkisborgarar, þó tveir þeirra séu frá Sómalíu. Tollayfirvöld finna síðan ákveðna pappíra í fórum þeirra sem leiddi til rannsóknar lögreglu, en þeir voru handteknir á gistiheimili í Reykjavík í fyrrakvöld. Ljóst er að efnunum var pakkað hér á landi en þau átti að senda til Bandaríkjanna og Kanada. „Eins og þetta blasir við okkur þá virðist Ísland fyrst og fremst hafa verið notað til að gefa vægari sýn yfirvalda í Bandaríkjunum og Kanada gagnvart þessum pakkningum," segir Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglu, og bætir við að þessi efni eru ólögleg í Bandaríkjunum, Kanada og öllum Evrópulöndum fyrir utan Holland og Bretland. Khat er planta sem vex meðal annars villt í Sómalíu og er lítið þekkt á Norðurlöndunum nema þá helst í Svíþjóð. Mikilvægt er að varan sé fersk en stilkar plöntunnar eru tuggðir. Karl Steinar segir lögreglu í raun lítið vita um efnið en ekkert bendir til þess að sendingin hafi átt að fara á markað hér á landi.
Tengdar fréttir Bjarni Harðar: Orkar tvímælis að flokka Khat sem fíkniefni Það orkar mjög tvímælis að flokka khat sem fíkniefni. Í Bretlandi er efni þetta leyft og þó að neysla þess sé kannski álíka ávanabindandi og kaffi þá eru áhrifin óveruleg“, skrifar Bjarni Harðarson, upplýsingafulltrúi landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, um efnið Khat sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á. 18. maí 2011 15:00 Reyndu að smygla 60 kílóum af Khat úr landi Fjórir karlar hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 31. maí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 18. maí 2011 11:35 Hvað er Khat? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann um 60 kíló af efninu Khat í fórum fjögurra erlendra ríkisborgara í vikunni. Efninu var pakkað inn hér á landi en ekki er talið að áætlunin hafi verið að koma því á markað á Íslandi. Lögreglan telur að ætlað hafi verið að koma efninu í dreifingu í Bandaríkjunum eða í Kanada, en þar hafa vinsældir efnisins aukist mikið síðustu ár. 18. maí 2011 15:15 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira
Bjarni Harðar: Orkar tvímælis að flokka Khat sem fíkniefni Það orkar mjög tvímælis að flokka khat sem fíkniefni. Í Bretlandi er efni þetta leyft og þó að neysla þess sé kannski álíka ávanabindandi og kaffi þá eru áhrifin óveruleg“, skrifar Bjarni Harðarson, upplýsingafulltrúi landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, um efnið Khat sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á. 18. maí 2011 15:00
Reyndu að smygla 60 kílóum af Khat úr landi Fjórir karlar hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 31. maí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 18. maí 2011 11:35
Hvað er Khat? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann um 60 kíló af efninu Khat í fórum fjögurra erlendra ríkisborgara í vikunni. Efninu var pakkað inn hér á landi en ekki er talið að áætlunin hafi verið að koma því á markað á Íslandi. Lögreglan telur að ætlað hafi verið að koma efninu í dreifingu í Bandaríkjunum eða í Kanada, en þar hafa vinsældir efnisins aukist mikið síðustu ár. 18. maí 2011 15:15