Áfengispillur seljast illa Freyr Bjarnason skrifar 6. febrúar 2014 09:00 Áfengislyfið Selincro hefur selst lítið sem ekkert hér á landi. Fréttablaðið/Valli Aðeins fjórtán pakkningar hafa selst af áfengislyfinu Selincro síðan það fór í sölu hér á landi í júní á vegum danska lyfjafyrirtækisins Lundbeck. Selincro telst vera fyrsta lyfið sem dregur úr áfengislöngun sem er viðurkennt af heilbrigðisyfirvöldum. Önnur lyf eins og Antabus hafa þann tilgang að stöðva drykkju alfarið.Aðalsteinn Loftsson, lyfjafræðingur, lyfsali og formaður Lyfjafræðingafélags Íslands, segist ekki hafa búist við því að Selincro myndi seljast neitt þegar það kom á markað. Í raun eru pakkarnir fjórtán því fleiri en hann bjóst við að myndu seljast. „Við höfum fengið lyfseðla fyrir því [Selincro] sem hafa ekki verið sóttir. Það er vel þekkt vandamál því það er góður slatti af lyfseðlum sem eru aldrei leystir út. Þetta er líka töluvert dýrara en Antabus en þetta er sennilega betra lyf,“ segir Aðalsteinn. „Ég hélt að þetta myndi ekkert seljast og var voðalega hissa þegar ég fékk lyfseðil fyrir þessu.“ Fjórtán töflur af Selincro kosta um 12.800 krónur en fimmtíu stykki af Antabus kosta um fimm þúsund krónur. Aðspurður segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, að ekki hafi verið talin ástæða til að nota áfengislyf eins og Selincro á þeirra sjúklinga. Hann segir að á Vogi hafi m.a. verið gerð „tugmilljóna“ rannsókn á virkni annars áfengislyfs, Naltrexone, sem hafi ekki skilað árangri. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Sjá meira
Aðeins fjórtán pakkningar hafa selst af áfengislyfinu Selincro síðan það fór í sölu hér á landi í júní á vegum danska lyfjafyrirtækisins Lundbeck. Selincro telst vera fyrsta lyfið sem dregur úr áfengislöngun sem er viðurkennt af heilbrigðisyfirvöldum. Önnur lyf eins og Antabus hafa þann tilgang að stöðva drykkju alfarið.Aðalsteinn Loftsson, lyfjafræðingur, lyfsali og formaður Lyfjafræðingafélags Íslands, segist ekki hafa búist við því að Selincro myndi seljast neitt þegar það kom á markað. Í raun eru pakkarnir fjórtán því fleiri en hann bjóst við að myndu seljast. „Við höfum fengið lyfseðla fyrir því [Selincro] sem hafa ekki verið sóttir. Það er vel þekkt vandamál því það er góður slatti af lyfseðlum sem eru aldrei leystir út. Þetta er líka töluvert dýrara en Antabus en þetta er sennilega betra lyf,“ segir Aðalsteinn. „Ég hélt að þetta myndi ekkert seljast og var voðalega hissa þegar ég fékk lyfseðil fyrir þessu.“ Fjórtán töflur af Selincro kosta um 12.800 krónur en fimmtíu stykki af Antabus kosta um fimm þúsund krónur. Aðspurður segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, að ekki hafi verið talin ástæða til að nota áfengislyf eins og Selincro á þeirra sjúklinga. Hann segir að á Vogi hafi m.a. verið gerð „tugmilljóna“ rannsókn á virkni annars áfengislyfs, Naltrexone, sem hafi ekki skilað árangri.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Sjá meira