Áfram er hundraða milljóna tap af rekstri Hörpu ingvar haraldsson skrifar 2. september 2015 10:00 Fasteignagjöld hafa haft mikil áhrif á rekstur Hörpu. vísir/anton brink Tap af grunnrekstri Hörpu á fyrri hluta þessa árs nam 169 milljónum króna. Allt síðasta ár var tapið 380 milljónir króna. Samanlagt tap síðustu 18 mánaða af grunnrekstri Hörpu nemur því 549 milljónum króna. Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu, segir ljóst að rekstur Hörpu standi ekki undir sér miðað við óbreytt fasteignagjöld en Hörpu er gert að greiða 188 milljónir króna í fasteignagjöld vegna fyrri hluta ársins. „Við borgum fjórum sinnum hærri gjöld á fermetra en Kringlan og Smáralind,“ bendir Halldór á. Hann segir þó að rekstur Hörpu fari batnandi, tapið á fyrri helmingi ársins 2015 hafi verið 40 milljónum króna lægra en á fyrri helmingi ársins 2014. „Í fyrsta skipti er tapið talsvert lægra en fasteignagjöldin sem við borgum,“ segir Halldór.Halldór Guðmundsson - forstjóri - Harpa -Harpa tapaði dómsmáli fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur gegn Þjóðskrá Íslands í maí, þar sem farið var fram á að fasteignamat hússins yrði ógilt. Harpa hefur áfrýjað því máli til Hæstaréttar. „Í upphaflegum áætlunum var gert ráð fyrir því að fasteignagjöldin yrðu um það bil helmingi lægri. Þá var einnig reiknað með því að uppbygging á Hörpureitnum yrði samferða Hörpunni. Svo kemur hrunið og þetta dregst allt mjög á langinn. En ég er reyndar ekki í neinum vafa um að ávinningur þjóðarinnar af þessu húsi er gríðarlegur, það komu 1,5 milljónir manna í húsið í fyrra,“ segir Halldór. Fasteignagjöldin sem Harpa greiðir renna til Reykjavíkurborgar, sem á 46 prósenta hlut í Hörpu á móti 54 prósenta hlut ríkisins. Ríkið og Reykjavíkurborg greiða um milljarð króna árlega af 19,5 milljarða króna skuldabréfi sem gefið var út til að fjármagna byggingu Hörpu. Þar að auki hafa ríkið og Reykjavíkurborg skuldbundið sig til að greiða beint til reksturs Hörpu um 170 milljónir króna árlega út árið 2016. Mest lesið „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Fleiri fréttir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Sjá meira
Tap af grunnrekstri Hörpu á fyrri hluta þessa árs nam 169 milljónum króna. Allt síðasta ár var tapið 380 milljónir króna. Samanlagt tap síðustu 18 mánaða af grunnrekstri Hörpu nemur því 549 milljónum króna. Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu, segir ljóst að rekstur Hörpu standi ekki undir sér miðað við óbreytt fasteignagjöld en Hörpu er gert að greiða 188 milljónir króna í fasteignagjöld vegna fyrri hluta ársins. „Við borgum fjórum sinnum hærri gjöld á fermetra en Kringlan og Smáralind,“ bendir Halldór á. Hann segir þó að rekstur Hörpu fari batnandi, tapið á fyrri helmingi ársins 2015 hafi verið 40 milljónum króna lægra en á fyrri helmingi ársins 2014. „Í fyrsta skipti er tapið talsvert lægra en fasteignagjöldin sem við borgum,“ segir Halldór.Halldór Guðmundsson - forstjóri - Harpa -Harpa tapaði dómsmáli fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur gegn Þjóðskrá Íslands í maí, þar sem farið var fram á að fasteignamat hússins yrði ógilt. Harpa hefur áfrýjað því máli til Hæstaréttar. „Í upphaflegum áætlunum var gert ráð fyrir því að fasteignagjöldin yrðu um það bil helmingi lægri. Þá var einnig reiknað með því að uppbygging á Hörpureitnum yrði samferða Hörpunni. Svo kemur hrunið og þetta dregst allt mjög á langinn. En ég er reyndar ekki í neinum vafa um að ávinningur þjóðarinnar af þessu húsi er gríðarlegur, það komu 1,5 milljónir manna í húsið í fyrra,“ segir Halldór. Fasteignagjöldin sem Harpa greiðir renna til Reykjavíkurborgar, sem á 46 prósenta hlut í Hörpu á móti 54 prósenta hlut ríkisins. Ríkið og Reykjavíkurborg greiða um milljarð króna árlega af 19,5 milljarða króna skuldabréfi sem gefið var út til að fjármagna byggingu Hörpu. Þar að auki hafa ríkið og Reykjavíkurborg skuldbundið sig til að greiða beint til reksturs Hörpu um 170 milljónir króna árlega út árið 2016.
Mest lesið „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Fleiri fréttir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Sjá meira