Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. mars 2014 10:38 Hannes Smárason. Vísir/Heiða Máli sérstaks saksóknara á hendur Hannesi Smárasyni var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005 þegar hann gegndi stjórnarformmensku hjá FL Group. Hannes var ekki viðstaddur þegar dómari kvað upp úrskurð sinn klukkan 9:30 í morgun. Ástæða frávísunarinnar er sú að dómari mat að lýsing á háttsemi Hannesar í ákærunni væri óskýr. Finnur Þór Vilhjálmsson, fulltrúi sérstaks saksóknara, staðfesti úrskurðinn í samtali við Vísi. Hann sagði embættið hafa til föstudags til að meta hvort úrskurður héraðsdóms verði kærður. Þeir myndu nú setjast yfir málið. Finnur vildi ekki gefa neitt uppi um líkur á því að úrskurðurinn yrði kærður. Það verður þó að teljast líklegt.Gísli Hall, verjandi Hannesar, segir ríkisvaldið hljóta að skoða það rækilega hvort ástæða sé til þess að kæra úrskurð héraðsdóms. Þetta er annað málið á skömmum tíma sem héraðsdómur vísar frá máli sem embætti Sérstaks saksóknara höfðar, vegna formsgalla í ákæru. Embætti Sérstaks saksóknara kærði úrskurð Hérðasdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða á dögunum. Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4. nóvember 2013 21:48 Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9. nóvember 2013 19:23 Hannes snýr aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Hannes Smárason hefur verið ráðinn forstjóri sprotafyrirtækisins NextCode Health sem er í eigu Íslenskrar erfðagreiningar. 23. október 2013 21:37 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Máli sérstaks saksóknara á hendur Hannesi Smárasyni var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005 þegar hann gegndi stjórnarformmensku hjá FL Group. Hannes var ekki viðstaddur þegar dómari kvað upp úrskurð sinn klukkan 9:30 í morgun. Ástæða frávísunarinnar er sú að dómari mat að lýsing á háttsemi Hannesar í ákærunni væri óskýr. Finnur Þór Vilhjálmsson, fulltrúi sérstaks saksóknara, staðfesti úrskurðinn í samtali við Vísi. Hann sagði embættið hafa til föstudags til að meta hvort úrskurður héraðsdóms verði kærður. Þeir myndu nú setjast yfir málið. Finnur vildi ekki gefa neitt uppi um líkur á því að úrskurðurinn yrði kærður. Það verður þó að teljast líklegt.Gísli Hall, verjandi Hannesar, segir ríkisvaldið hljóta að skoða það rækilega hvort ástæða sé til þess að kæra úrskurð héraðsdóms. Þetta er annað málið á skömmum tíma sem héraðsdómur vísar frá máli sem embætti Sérstaks saksóknara höfðar, vegna formsgalla í ákæru. Embætti Sérstaks saksóknara kærði úrskurð Hérðasdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða á dögunum.
Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4. nóvember 2013 21:48 Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9. nóvember 2013 19:23 Hannes snýr aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Hannes Smárason hefur verið ráðinn forstjóri sprotafyrirtækisins NextCode Health sem er í eigu Íslenskrar erfðagreiningar. 23. október 2013 21:37 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4. nóvember 2013 21:48
Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9. nóvember 2013 19:23
Hannes snýr aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Hannes Smárason hefur verið ráðinn forstjóri sprotafyrirtækisins NextCode Health sem er í eigu Íslenskrar erfðagreiningar. 23. október 2013 21:37
Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09