Lífið

Allt lítur vel út með barnið

myndir/cover media
Leikkonan Reese Witherspoon, 36 ára, var geislandi þegar hún rölti um götur Kaliforníu í gær klædd í fallega mussu og gallabuxur. Hún var brosandi og létt á fæti þrátt fyrir að hafa verið rúmlögð samkvæmt læknisráði í síðustu viku en allt leit út fyrir að barnið myndi fæðast fyrir tímann en hún var lögð inn á spítala í síðustu viku.

Reese á von á sér í næsta mánuði með eiginmanni sínum, Jim Toth. Fyrir á hún tvö börn, 12 og 8 ára, með leikaranum Ryan Phillippe.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.