Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 13:24 Rauða hverfið í Amsterdam. vísir/getty Í vikunni munu um fimmhundruð manns, frá áttatíu löndum, sitja ráðstefnu mannréttindasamtakanna Amnesty International í Dublin. Eitt markmiða fundarins þykir umdeilt en það er að mælast til þess að vændi hvívetna í heiminum verði afglæpavætt. Þetta kemur fram á vef NY Times. Í Englandi, Frakklandi og á Írlandi er til umræðu að grípa til sænsku leiðarinnar svokölluðu en henni er fylgt hér á landi. Hún gerir það ólöglegt að kaupa sér vændi en hins vegar er heimilt að bjóða það. Mannréttindasamtökin vilja ganga enn lengra og afglæpavæða kaupin einnig. Þeir sem standa að fundinum segja það greinilegt að það að gera vændi ólöglegt fjölgi mannréttindabrotum gegn þeim sem starfa í greininni. Fundurinn hefur mætt mikilli andstöðu margra feminista og samtaka þeirra víða um veröldina auk margra félagsmanna Amnesty International. Amnesty International var komið á fót árið 1961 til að vekja athygli á málefnum pólitískra fanga víða um heiminn. Það er mat þeirra að það að gera vændi sýnilegra auki á öryggi þeirra sem við það starfi. Tengdar fréttir Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30. júlí 2015 20:00 Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12. febrúar 2015 08:00 Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24. febrúar 2015 22:15 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Í vikunni munu um fimmhundruð manns, frá áttatíu löndum, sitja ráðstefnu mannréttindasamtakanna Amnesty International í Dublin. Eitt markmiða fundarins þykir umdeilt en það er að mælast til þess að vændi hvívetna í heiminum verði afglæpavætt. Þetta kemur fram á vef NY Times. Í Englandi, Frakklandi og á Írlandi er til umræðu að grípa til sænsku leiðarinnar svokölluðu en henni er fylgt hér á landi. Hún gerir það ólöglegt að kaupa sér vændi en hins vegar er heimilt að bjóða það. Mannréttindasamtökin vilja ganga enn lengra og afglæpavæða kaupin einnig. Þeir sem standa að fundinum segja það greinilegt að það að gera vændi ólöglegt fjölgi mannréttindabrotum gegn þeim sem starfa í greininni. Fundurinn hefur mætt mikilli andstöðu margra feminista og samtaka þeirra víða um veröldina auk margra félagsmanna Amnesty International. Amnesty International var komið á fót árið 1961 til að vekja athygli á málefnum pólitískra fanga víða um heiminn. Það er mat þeirra að það að gera vændi sýnilegra auki á öryggi þeirra sem við það starfi.
Tengdar fréttir Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30. júlí 2015 20:00 Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12. febrúar 2015 08:00 Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24. febrúar 2015 22:15 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30. júlí 2015 20:00
Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12. febrúar 2015 08:00
Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24. febrúar 2015 22:15