Andri: Okkur fannst allavega gaman í þessu afmæli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2011 22:39 Eyjamenn fögnuðu dramatískum sigri í kvöld. Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, var að sjálfsögðu kátur eftir 1-0 sigur á Val á Vodafonevellinum í kvöld. Eyjamenn spiluðu manni færri allan seinni hálfleikinn en tókst að tryggja sér 1-0 sigur með marki Þórarins Inga Valdimarssonar í uppbótartíma. „Ég er hrikalega stoltur af liðinu. Við lentum manni færri og unnum fyrir þessum sigri, það er klárt. „Við féllum aftarlega í seinni hálfleik og fengum fáar sóknir en svo var svolítil heppni með okkur að setja hann í vinkilinn í lokin. Mér fannst þeir ekkert eiga þetta skilið," sagði Andri sem gat ekkert sagt til um rauða spjaldið sem Tryggvi Guðmundsson fékk á 45.mínútu. „Það er alltaf erfitt að fá rautt hérna en við fengum líka rautt spjald hérna í fyrra. Ég sá þetta ekki og get því ekki dæmt um þetta. það voru nokkur atriði í leiknum sem voru vafasöm en Kiddi var annars bara fínn," sagði Andri en hann segir að hálfleiksræða Heimis Hallgrímssonar hafi haft mikið að segja í kvöld. „Það var gargað á okkur í fimmtán mínútur í hálfleik. Heimir var ekki sáttur með vinnuframlagið eða að við héldum boltanum illa. Menn lögðu sig því fram þótt að það hafi ekki verið mikið spil hjá okkur," sagði Andri. „Það var ótrúlegt að ná að klára leikinn með svona marki en það var bara eitthvað með okkur í dag. Okkur var boðið í afmæli og maður mætir bara í afmælið. Það á að vera gaman í afmæli og okkur fannst allavega gaman í þessu afmæli," sagði Andri að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi: Okkar mottó er að gefast aldrei upp Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja Eyjamanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Val með stórkostlegu skoti utan teigs þegar 90 mínútur voru nýkomnar upp á vallarklukkuna. 11. maí 2011 22:56 Kristján: Við áttum að skora í fyrri hálfleik Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, var ekki sáttur með leik sinna manna í seinni hálfleik í kvöld en Valsmenn nýttu það illa að vera manni fleiri á móti ÍBV og fengu síðan á sig mark í uppbótartíma. 11. maí 2011 22:41 Atli Sveinn: Þetta var mjög svekkjandi Valsmenn sofnuðu á verðunum í kvöld og fengu á sig mark í uppbótartíma sem kostaði liðið 0-1 tap fyrir ÍBV í 100 ára afmælisveislu félagsins. Valsmenn voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn en tókst ekki að nýta sér það. 11. maí 2011 22:49 Umfjöllun: Stórglæsilegt sigurmark Þórarins eyðilagði afmælisveisluna Þórarinn Ingi Valdimarsson tryggði Eyjamönnum 1-0 sigur á Val og sá til þess að Valsmenn fóru stigalausir heim úr 100 ára afmælisveislunni á Vodavone-vellinum í kvöld. Eyjamenn spiluðu manni færri allan seinni hálfeikinn en tókst að halda aftur af heimamönnum áður en Þórarinn skoraði sigurmarkið með stórkostlegu skoti í uppbótartíma. 11. maí 2011 14:44 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, var að sjálfsögðu kátur eftir 1-0 sigur á Val á Vodafonevellinum í kvöld. Eyjamenn spiluðu manni færri allan seinni hálfleikinn en tókst að tryggja sér 1-0 sigur með marki Þórarins Inga Valdimarssonar í uppbótartíma. „Ég er hrikalega stoltur af liðinu. Við lentum manni færri og unnum fyrir þessum sigri, það er klárt. „Við féllum aftarlega í seinni hálfleik og fengum fáar sóknir en svo var svolítil heppni með okkur að setja hann í vinkilinn í lokin. Mér fannst þeir ekkert eiga þetta skilið," sagði Andri sem gat ekkert sagt til um rauða spjaldið sem Tryggvi Guðmundsson fékk á 45.mínútu. „Það er alltaf erfitt að fá rautt hérna en við fengum líka rautt spjald hérna í fyrra. Ég sá þetta ekki og get því ekki dæmt um þetta. það voru nokkur atriði í leiknum sem voru vafasöm en Kiddi var annars bara fínn," sagði Andri en hann segir að hálfleiksræða Heimis Hallgrímssonar hafi haft mikið að segja í kvöld. „Það var gargað á okkur í fimmtán mínútur í hálfleik. Heimir var ekki sáttur með vinnuframlagið eða að við héldum boltanum illa. Menn lögðu sig því fram þótt að það hafi ekki verið mikið spil hjá okkur," sagði Andri. „Það var ótrúlegt að ná að klára leikinn með svona marki en það var bara eitthvað með okkur í dag. Okkur var boðið í afmæli og maður mætir bara í afmælið. Það á að vera gaman í afmæli og okkur fannst allavega gaman í þessu afmæli," sagði Andri að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi: Okkar mottó er að gefast aldrei upp Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja Eyjamanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Val með stórkostlegu skoti utan teigs þegar 90 mínútur voru nýkomnar upp á vallarklukkuna. 11. maí 2011 22:56 Kristján: Við áttum að skora í fyrri hálfleik Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, var ekki sáttur með leik sinna manna í seinni hálfleik í kvöld en Valsmenn nýttu það illa að vera manni fleiri á móti ÍBV og fengu síðan á sig mark í uppbótartíma. 11. maí 2011 22:41 Atli Sveinn: Þetta var mjög svekkjandi Valsmenn sofnuðu á verðunum í kvöld og fengu á sig mark í uppbótartíma sem kostaði liðið 0-1 tap fyrir ÍBV í 100 ára afmælisveislu félagsins. Valsmenn voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn en tókst ekki að nýta sér það. 11. maí 2011 22:49 Umfjöllun: Stórglæsilegt sigurmark Þórarins eyðilagði afmælisveisluna Þórarinn Ingi Valdimarsson tryggði Eyjamönnum 1-0 sigur á Val og sá til þess að Valsmenn fóru stigalausir heim úr 100 ára afmælisveislunni á Vodavone-vellinum í kvöld. Eyjamenn spiluðu manni færri allan seinni hálfeikinn en tókst að halda aftur af heimamönnum áður en Þórarinn skoraði sigurmarkið með stórkostlegu skoti í uppbótartíma. 11. maí 2011 14:44 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Þórarinn Ingi: Okkar mottó er að gefast aldrei upp Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja Eyjamanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Val með stórkostlegu skoti utan teigs þegar 90 mínútur voru nýkomnar upp á vallarklukkuna. 11. maí 2011 22:56
Kristján: Við áttum að skora í fyrri hálfleik Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, var ekki sáttur með leik sinna manna í seinni hálfleik í kvöld en Valsmenn nýttu það illa að vera manni fleiri á móti ÍBV og fengu síðan á sig mark í uppbótartíma. 11. maí 2011 22:41
Atli Sveinn: Þetta var mjög svekkjandi Valsmenn sofnuðu á verðunum í kvöld og fengu á sig mark í uppbótartíma sem kostaði liðið 0-1 tap fyrir ÍBV í 100 ára afmælisveislu félagsins. Valsmenn voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn en tókst ekki að nýta sér það. 11. maí 2011 22:49
Umfjöllun: Stórglæsilegt sigurmark Þórarins eyðilagði afmælisveisluna Þórarinn Ingi Valdimarsson tryggði Eyjamönnum 1-0 sigur á Val og sá til þess að Valsmenn fóru stigalausir heim úr 100 ára afmælisveislunni á Vodavone-vellinum í kvöld. Eyjamenn spiluðu manni færri allan seinni hálfeikinn en tókst að halda aftur af heimamönnum áður en Þórarinn skoraði sigurmarkið með stórkostlegu skoti í uppbótartíma. 11. maí 2011 14:44