Árásin á Hlemmi átti sér aðdraganda Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. júní 2012 11:42 Öryggisvörðurinn hreinlega dró manninn út úr húsinu. Mynd/ skjáskot af Grapevine Persónulegar illdeilur urðu til þess að öryggisvörður á Hlemmi gekk í skrokk á útigangsmanni sem þar hafðist við. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó, segist hafa heyrt af því að árásin sem Vísir sagði frá í gær og Grapevine birti á vefsíðu sinni hafi átt sér aðdraganda og mönnunum lent saman áður. „En bara það að hann skuli af fyrra bragði leggja hendur á þennan mann. Það dugar okkur," segir Reynir um framferði öryggisvarðarins. Vörðurinn er starfsmaður Snarlbarsins sem rekur sjoppu á Hlemmi og sér jafnframt um þrif og öryggisgæslu. „Það eina sem við gátum gert er að þegar fengum þetta myndband í hendur og sáum myndbandsupptökur úr öryggismyndavélum að þá óskuðum við því eftir vinnuveitanda þessa manns að hann myndi láta af störfum," segir Reynir í samtali við Vísi. Reynir segist ekki vita hvort atvikið hafi verið kært. „Enda er það þá bara mál á milli þessara tveggja einstaklinga," bætir hann við. Töluvert hefur verið um það, í áraraðir, að utangarðsmenn og unglingagengi safnist saman á Hlemmi. Reynt hefur verið að sporna við því enda hefur þeim oft á tíðum fylgt áfengisneysla og vímuefnanotkun Tengdar fréttir "Helvítis lygamörður! Komdu þér út!" Fréttamaðurinn Byron Wilkes hjá tímaritinu Grapevine náði ótrúlegum myndum af því þegar öryggisvörður á Hlemmi henti manni á dyr. Vörðurinn sýndi mikið harðræði og sló manninn og sparkaði í hann. 4. júní 2012 22:54 Árásin á Hlemmi einstakt mál "Þetta er mjög leiðinlegt atvik, en einstakt mál geri ég ráð fyrir,“ segir Heiða Kristín Helgadóttir, varaformaður velferðaráðs Reykjavíkurborgar. Vísir sagði í gær frá myndbandi sem Grapevine birti af öryggisverði á Hlemmi sem gekk í skrokk á útigangsmanni sem hafðist við á Hlemmi. Mikið hefur verið gert á Hlemmi til þess að reyna að koma í veg fyrir að fólk dvelji þar langtímum saman við óæskilega iðju, en sú spurning vaknar hvort nóg sé gert fyrir utangarðsfólk. Heiða Kristín telur að mikil vinna sé unnin. 5. júní 2012 11:19 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Persónulegar illdeilur urðu til þess að öryggisvörður á Hlemmi gekk í skrokk á útigangsmanni sem þar hafðist við. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó, segist hafa heyrt af því að árásin sem Vísir sagði frá í gær og Grapevine birti á vefsíðu sinni hafi átt sér aðdraganda og mönnunum lent saman áður. „En bara það að hann skuli af fyrra bragði leggja hendur á þennan mann. Það dugar okkur," segir Reynir um framferði öryggisvarðarins. Vörðurinn er starfsmaður Snarlbarsins sem rekur sjoppu á Hlemmi og sér jafnframt um þrif og öryggisgæslu. „Það eina sem við gátum gert er að þegar fengum þetta myndband í hendur og sáum myndbandsupptökur úr öryggismyndavélum að þá óskuðum við því eftir vinnuveitanda þessa manns að hann myndi láta af störfum," segir Reynir í samtali við Vísi. Reynir segist ekki vita hvort atvikið hafi verið kært. „Enda er það þá bara mál á milli þessara tveggja einstaklinga," bætir hann við. Töluvert hefur verið um það, í áraraðir, að utangarðsmenn og unglingagengi safnist saman á Hlemmi. Reynt hefur verið að sporna við því enda hefur þeim oft á tíðum fylgt áfengisneysla og vímuefnanotkun
Tengdar fréttir "Helvítis lygamörður! Komdu þér út!" Fréttamaðurinn Byron Wilkes hjá tímaritinu Grapevine náði ótrúlegum myndum af því þegar öryggisvörður á Hlemmi henti manni á dyr. Vörðurinn sýndi mikið harðræði og sló manninn og sparkaði í hann. 4. júní 2012 22:54 Árásin á Hlemmi einstakt mál "Þetta er mjög leiðinlegt atvik, en einstakt mál geri ég ráð fyrir,“ segir Heiða Kristín Helgadóttir, varaformaður velferðaráðs Reykjavíkurborgar. Vísir sagði í gær frá myndbandi sem Grapevine birti af öryggisverði á Hlemmi sem gekk í skrokk á útigangsmanni sem hafðist við á Hlemmi. Mikið hefur verið gert á Hlemmi til þess að reyna að koma í veg fyrir að fólk dvelji þar langtímum saman við óæskilega iðju, en sú spurning vaknar hvort nóg sé gert fyrir utangarðsfólk. Heiða Kristín telur að mikil vinna sé unnin. 5. júní 2012 11:19 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
"Helvítis lygamörður! Komdu þér út!" Fréttamaðurinn Byron Wilkes hjá tímaritinu Grapevine náði ótrúlegum myndum af því þegar öryggisvörður á Hlemmi henti manni á dyr. Vörðurinn sýndi mikið harðræði og sló manninn og sparkaði í hann. 4. júní 2012 22:54
Árásin á Hlemmi einstakt mál "Þetta er mjög leiðinlegt atvik, en einstakt mál geri ég ráð fyrir,“ segir Heiða Kristín Helgadóttir, varaformaður velferðaráðs Reykjavíkurborgar. Vísir sagði í gær frá myndbandi sem Grapevine birti af öryggisverði á Hlemmi sem gekk í skrokk á útigangsmanni sem hafðist við á Hlemmi. Mikið hefur verið gert á Hlemmi til þess að reyna að koma í veg fyrir að fólk dvelji þar langtímum saman við óæskilega iðju, en sú spurning vaknar hvort nóg sé gert fyrir utangarðsfólk. Heiða Kristín telur að mikil vinna sé unnin. 5. júní 2012 11:19