Árni Páll: Gjaldeyrishöft eru hörmuleg 10. apríl 2012 11:51 Gjaldeyrishöft eru hörmuleg, það sést skýrar með hverjum degi sem líður. Enginn stjórnmálaflokkur hefur sérstaka skýra sýn um lausn á þeim vanda sem gjaldeyrishöftin skapa. Þetta segir fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra. Hert gjaldeyrishöft, meint brot Samherja á gjaldeyrislöggjöfinni og misheppnað gjaldeyrisútboð Seðlabankans nú nýlega eru atburðir sem kalla á endurmat á þeirri umgjörð sem við höfum búið íslensku atvinnulífi með gjaldeyrishöftum. Þetta segir Árni Páll Árnason, fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra Samfylkingarinnar, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Í greinninni segir hann höftin valda ómældum skaða. Meðal annars sé ýmislegt sem bendi til þráláta verðbólgu megi að einhverju leyti rekja til þess að innflutningsfyrirtæki séu farin að safna gjaldeyriseign erlendis. Útflutningsfyrirtæki geta líka farið í kringum höftin með viðskiptum við dótturfyrirtæki erlendis. Höft skaði þannig almennt viðskiptasiðferði. Á sama tíma séu hefðbundin innri verðlagning milli veiða og vinnslu orðin glæpur vegna gjaldeyrishaftanna.Áhyggjuefni sé að höftin séu farin að breyta þeim forsendum sem efnahagslífið hefur unnið eftir áratugum saman. Hann segir reynslu allra þjóða þá að það sé óframkvæmanlegt að viðhalda höftum til lengdar nema með efnahagslegri einangrun og óbætanlegu tjóni á innviðum samfélagsins. Þess vegna séu höft aðeins nothæf sem skammtímaaðgerð rétt eins og árið 2008. Lýkur Árni greinninni á því að vísa til orða Laxness um að enn megi treysta á að Íslendingar hunsi þau verkefni sem sem mestu skipta en eyði þess í stað orku sinni í tittlingaskít. Afkáranlegt sé að engin flokkur hafi skýra sýn um launs á haftavandanum. Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Gjaldeyrishöft eru hörmuleg, það sést skýrar með hverjum degi sem líður. Enginn stjórnmálaflokkur hefur sérstaka skýra sýn um lausn á þeim vanda sem gjaldeyrishöftin skapa. Þetta segir fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra. Hert gjaldeyrishöft, meint brot Samherja á gjaldeyrislöggjöfinni og misheppnað gjaldeyrisútboð Seðlabankans nú nýlega eru atburðir sem kalla á endurmat á þeirri umgjörð sem við höfum búið íslensku atvinnulífi með gjaldeyrishöftum. Þetta segir Árni Páll Árnason, fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra Samfylkingarinnar, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Í greinninni segir hann höftin valda ómældum skaða. Meðal annars sé ýmislegt sem bendi til þráláta verðbólgu megi að einhverju leyti rekja til þess að innflutningsfyrirtæki séu farin að safna gjaldeyriseign erlendis. Útflutningsfyrirtæki geta líka farið í kringum höftin með viðskiptum við dótturfyrirtæki erlendis. Höft skaði þannig almennt viðskiptasiðferði. Á sama tíma séu hefðbundin innri verðlagning milli veiða og vinnslu orðin glæpur vegna gjaldeyrishaftanna.Áhyggjuefni sé að höftin séu farin að breyta þeim forsendum sem efnahagslífið hefur unnið eftir áratugum saman. Hann segir reynslu allra þjóða þá að það sé óframkvæmanlegt að viðhalda höftum til lengdar nema með efnahagslegri einangrun og óbætanlegu tjóni á innviðum samfélagsins. Þess vegna séu höft aðeins nothæf sem skammtímaaðgerð rétt eins og árið 2008. Lýkur Árni greinninni á því að vísa til orða Laxness um að enn megi treysta á að Íslendingar hunsi þau verkefni sem sem mestu skipta en eyði þess í stað orku sinni í tittlingaskít. Afkáranlegt sé að engin flokkur hafi skýra sýn um launs á haftavandanum.
Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira